Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 7
Samningar Þið hafið byr.jað að vinna aff urleytið síðdegis og honum lauk undirbúningi samninganna nokk uð snemma, Sigfús, eða var ekki svo? — Jú. Samningarnir giitu til 15. mai og við sögðum þeim upp með mánaðar fyrirvara eins og ráð var fyrir gert. Kröfur okkar voru svo lagðar fram er upp- sagnarfresturinn var. hálfnaður, — þ. e. a. s. hálfum mánuði áður en samningarnir féllu úr gildi. Þegar við lögðum kröfur okk- ar fram voru snmningaviðræð- urnar við verkafólk í landi ný- lega hafnar og áður en samning ar tókust um kjör verkafóiksins hijifðum við ha.ldið þrjá fundi með útgerðarmönnum. — Hverjir voru í samninga- nefndinni af hálfu undirmanna á farskipum? — Fyrst framan af vorum við einungis tveir, — ég og Pétur Sigurðsson. ritari Sjómannafé- lagsins. Nokkru síðar, — aftir að mörg farskipan.na höfðu kom ið til hafnar og margir farmenn Voru komnir í land, — efndum við til fundar með fai’mönnum og á þeim fundi kusu þeir fimm úr sínum hópi í samninganefnd- ina auk okkar Péturs. — Samningaviffræffur um kjör farmanna bala því ekki baf izt af fullum krafti fyrr en eftir aff samningar böfffu veriff gerðir viff landverkafólk? — Nei, Þá var byrjað fyrir alvöru á samningafundunum. Næstu daga eftir lausn verkfaWs ins hjá landverkafólki voru stöð ugir samningafundir hjá okkur og stóðu þeir sumir a,’t að heil- um sólarhring samíleytt. Síðasti samningafundurinn hjá olckur hófsí þannig um fjög ekki fyrr en klukkan fimm um eftirmiðdaginn næsta dag á eft- ir. Þann dag, 25. júní, voru samn ingar undirskrifaðir og’ sam- þykktir á félagsfundi þá um kvöldið. — Með þeim samningum voru gerffar ýmsar breytingar á kjara ákvæffum fyrir utan beinar kaup hækkanir. Hverjar eru helztar af þeim breytingum? — Þær eru nokkuð margar, en ég skal nefna þær helztu. í fyrsta lagi ,má geta þess, að dagvinnutími undirmanna á far- skipum var styttur: Aður byrj- uðu þeir vinnu klukkan sjö eða hálf átta á moi-gnana en skv. nýju samningunum hefst dag- vinna kl. átta. Ef undirmenn á farskipu.m eru kallaðir til vinnu fyrr ber því að greiða þeim yfir vinnukaup fyrir tímann fram til kl. átta. I öðru iagi fá menn nú heils dags frí þurfi þeir að standa vakt um borð í skipi að nóttu til þegar skipið er í heimahöfn. Áður fengu þeir aðeins hálfs dags frí vegna þess. I þriðja lagi er heimahöfnum f jölgað ú,r. þrem. í iimm. .Heima- 'hafnir voru áður Reykjavíík, Gufunes og Hafnarf.iörður, en nú bætast við Slraumsvík og Keflavík. 1 í fjórða lagi var um það sam- ið, að ef menn eru kallaðir til skips utan venjulegs dagvinnu- tíma, t. d. eftir kl. 5, þá kostar útgerðin ferð þeirra að skipshlið. Aður báru skipsverjar þennan ko? nað sjálfir og gat hann o.ft— orðið nokkuð hár ef langt þurfti að fara á þeim tímum sólar- hrings þegar erfitt er að fá önn. ur farartælci en leigubíla. □ Nýlega voru gerðir samningar fyrir undirmenn á farskipum. Voru þeir gerðfir skömmu eftir að samn- ingar höfðu tekizt við landverkafólk. Vegna verkfallsins í landi beindist atliygli flestra að samni igaviðræðum landverkafólksins og annarra launþega í landi. Má því segja að samningamál far- mannanna hafi hctrfið nokkuð í skuggann og aðeins lauslega verið skýrt frá samningamálum þeirrar stétt ar í blöðum og fréttamiðlum. Sigfús Bjaraason, varaformaður Sjómannafélags Reykjavíkur, va!r formaður samninganefndar undir- manna á falrskipum en Jón Siguðsson, formaður Sjó- mannafélagsins, sem jafnaa hefur veitt sjómönnum forystu í samninga- og kjaramálum, var forfallaður vegna veikinda er farmannasamningairnir stóðu yfir. Blaðamaður Alþýðublaðsins gekk á fuad Sigfúsar Bjarnasonar á skrifstofu hans hjá Sjómannafélaginu fyrir skömmu og bað hann að segja nokkuð frá hin- um nýju kjarasamningum farmanaa. Fcr viðtalið við Sigfús hér á eftir. Miðvikudagur 8. júlí 1970 7 armanna IÞRÓTTA HÁTÍ91970 í fimmta lagi kom svo inn í samningana ný grein ec varðar " öryggi við vinnu og jafnframt fá undirmenn í vél ókeypis ' vinnuföt við ciþi'ifctega, vinnu. Ýmsar ííleiri breyt-agar. yoru auk þe-"i gerðar á kjara:::iðum ' rarrn'o0 ’-í:. r~m of langú má'. yrði upp að telja. — En hvað um sjálft kaupið? — I öl’nm meginatriðjm má segja, að sama' hluifaiUr’iækkun hafi orðið hjá farmönnum og samið va:r. um við yenkafólk í landi. það er að segja 15% hækk un á áJlar fastar greiðalur og . 17% á yfírvinnu. Auk þess urðu nokikrar tSlfærslur hjá okkur til dífemis þannig, að viðva'ningar á farskipum fá nú kaup sem full gildir hásretar eftir eitt ár á sjó. Áffor fengu þeir elcki háveía- kaup rvemá þeir væru munstrað ir sem há'eíar. Ég vil sé "taklega geía þess hér, að með þessu ákvæði er ekki átt' við e>ns árs "amfeVt starE viðva'v'ner'r.s hfcn i - h'ít. að harn hpfi verið farm.aður snmta’" í eii: á*\ Nái ha.on h n marki tekur hann laun sem íull ■ gildur háseti. — Geturffu nefnt mér eitt- liyerí öæmi um hvað þessi hækk itn þýffir í krónutölu? — Já. þnð g'eí ég atiðvéidiega gei i' eod’i er búið að reikna út an',<t kaup ix'fa samkyæmt nýju S'tmnitmj- 'm. e.i þeir' tók-u g'úli frn og með 25. jú'ní. Ef við berum þannig sarna.n kaup fullgilds háseta á liðnu ári á farskipi fyrir og eftir nýju I. samningana þá var mánaðar- a kaup hans 11.940.00 krónur fyr ir giidisíöku samningsins «n er ■ nú 13.731.00 krónur. Á sama I hátt' hefur yfirvinnukaupið P hælckað úr kr. 103,10 fyrir unna m klukkusiund. í .kr. 123,00. — Forystumenn laniiverka- I fólks segja, aff samningarnir í vor hafi veriff eriiðir samningar. I Er sömu sögu að segja b.já ykk- 9 ur? 1 ' — *’5_ Saniiiip.'rornir núna m v.oru m.jög erfiðir, með erfiðari 9 samnfngum, sem maður h eýur 9 lent í. En ég vil sérstaklega .færa B þakkir pilíunum af skipunum, 9 sem voru með okkur í samn- _ inganefndirmi. Þeir skildu vel 9 aWar aðstæður og voru ótrt'ílega. B fljótir að set.ia sig inn í nribn. ■ Þeir voru náttúrlega harðir, eins 9 o.g við á í samningum, en þó 9 baði sanngjarnir. og ábyrgir. Ems og.menn vita þá hafa sjó _ menn yfiri-aiit ekiki mikinn Aa 9 t'l þe-s að fdnna öðrum hlufum I en s.arfi rfnu, enda skammuv * t'mi, sem þeir eru í landi. Þeir 9 gera sér því ofí ekki nægilega B vel grein fvrir því. hvernig samn 9 ingar fara fram og hvaðn er.tið- — leika er. við að fást í samninga- H málum. Hins vegar er ákaflega nauð- ® syrtfegí að hafa a saíitm- | inganéfndum menn, sem þe.kkja 9 sjálfír út og inn af eigin da.g- g legri reynslu vandamál sjó- Fr*»mh. á bls. 15 Beztu límar í sund- keppni 16 ára og yngri | 50 m. fiug-sund drengja: 1. Þórður Ingason KR 33,1 2. Örn Geirsson Æ 33,1 3. Guðjón Guðnason SH 35 !) i 4x100 m bringusund stúlkna 1. A-sveit Landslið 6-10,4 \ 2. A-sveit Rvík 6:21.2 3. B-sveit Landið 3:32.6 í 4x100 m skriffsund drengja- 1. A-sveit Rvík. 4:29.1 i 2. A sveit Landið 4:?3.3 200 .m fjórsund drengja: 1. Örn Geirsson Æ 2:43,7 1 2. Friðrik Guðmundss. FR 2:45.3 3. Guðjón Guðnason SH 2:49,9 100 m skríðsund stúlkna: /• 1. Hedga Guð.iónsdóttir Æ l:lji9 2. Bára Ólafsdóttir Á 1:14.0 3. Halla Baldursdóttir Æ 1 flli.íi , 100 m skriffsund drengja: ■, 1. Elvar Ríkharðsson 1:03,6 2. Þórður Ingvason KR l:0fe.l 3. Örn Gieirason Æ 1-.06.3 j 100 m baksund stúlkna: j 1. Iíelga Guðmundsd. Æ 1:21.3 ] 2. Halla Baldursd. Æ 1;23,2 j 3. Fjóla TraÖstadóttir ÍBA 1:23.8 ] 100 m baksund drengja: - í j 1. Pál',1 Ársælsson Æ L ',9,0 i 2. Elvar Ríkharðsson ÍA 1:19,8 • 3. Friðrik Guðmundss. KR. 1:28.0 I 50 m. flugsund stúlkna: 1. Bára Ólafsdóttir Á 35 8 J 2. Elín Haraldsdöttir Æ 39-0 j 3. Guðrún Erlendsdóttir Æ 40.5 j 100 ,m bringusund stúlkna. 1. GuSrún Erlendsd. Æ 1.28.9 j 2. Guðrún Ó. Pálsd. ÍBS 1:3,1.2 \ 3. Elín Haraldsdóttir Æ 1:31.8 ) 100 m. bringaisund drengja:', • 1. Flosi Sigurðsson Æ 1.19,5 ; 2. Sig. Steingr.ss. UMSS 1:23.1 ! 3 Guðm. Ólafsson SH 12f>.3 ; | Golfmótið : j □ Hátíðamót Golt'sambaijds * í-lands — mánudaginn 6. júlí \ Úrslit: Kvenna'Elokkur: j .1 1. Ólöf Geirsdóttir GR f97 j 2. Svana Tryggvad. GR Í02 • 3. Laulfey Karlsd. GR {1)2 . 4. Hjördís Sigurðard. KR 104 ; S-vana sigraði í ai’kakenAni um 2. sætið. Keppendur v<|ru 10. Stúlknaflokkur (14—17 ára)f 1. Ólöf Árnadóttir GR 103 2. Erna Ingóifsd. 'GR Í21 Telpnaflokkur (yngri en 14 ár,i> 1. Ágústa Dúa Jónsd. GR 65 2. Sigrún Erla Jónsd. GR €6 3. Krí-tin Þorvaldsd. GR 71 Leiknar voru 18 holur í kvsnna- cg stúlknaflokki. on níu lic’ur í telpnaflckki. Þegar leiknar höíðu verið 13 holur — af 36 — í keppni 2. og 3. flokks karla voru pessir beztir: 2. flokkur 1 Framliald á bls. 11. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.