Alþýðublaðið - 08.07.1970, Blaðsíða 11
OVG f (íi'rr ,8 •■UvÓm dr/órM
Miðvikudagur 8. júlí 1970 11
Miðvikudagur 8. júií.
LAUGARDALSVÖLLUR
Salur undir stúku:
18.00 Hátíðamót í skotfimi
19.00 Meyja- og sveinameistaramót íslands í frjálsíþróttum
Fyrri dagur.
(Aðgangur ókeynis)
SUNDLAUGARNARí LAUGARDAL
20.00 Hátfðarmót Sundsambands íslands.
Tlzkusýning.
(Affgangseyrir: 100 kr. — 25. kr).
KNATTSPYRNUVELLIR í LAUGARDAL
OG VÍÐAR í REYKJAVÍK
18.00 Hátíffarmót yngri flokkanna í knattspyrnu
(Aðgangur ókeypis)
GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARHOLT
17.00 Hátfðarmót Golfsambands íslands.
(Affgangur ókeypis)
VIÐ ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA
í LAUGARDAL
20.00 Kastmót Kastklúbbs Reykjavíkur.
(Affgangur ókeypis)
ÍÞRÓTTAHÖLLIN í LAUGARDAL
16.00 Minnibolti — kynning og tilsögn fyrir 7—12. ára.
(Affgangur ókeypfs)
20.00 Landskeppni f handknattleik: ísland—Færeyjar.
21.15 Fimleikasýning — hópsýning, stúlkur. Stjórnendur
Mfnerva Jónsdóftir, Hlín Torfadóttir, Olga Magnús-
dóttir.
Fimleikasýning — frúarflokkur. Stjórnandi Hafdís
Árnadóttir.
21.40 Landskeppni í körfuknattleik: jsland—Skotland.
(Affgangseyrir: 150 kr. — 50 kr.)
Auglýsingasíminn er 14906
TYRKLAND
Frh. af bls. 5.
skiptum. Það er því varla að bú
ast við neinum skæriíhernaði í
sveitunum, þegar Kúrdar eru
undanskildir.
í stuttu máli tmá segja að
staðan sé þessi: í aiusturhér-
uðiunum heyja nokkrar milljón
ir Kínverja sífelit harðari bar-
áttiu gegn stjórninni. í vestur-
héröðunum hefur fámennur en
ört stækkandi hópur verka-
manna og stúdenta tekið upp
sams konar baráttu. En meiri-
hluti landsmanna, sveitafólkið,
hefur enn kyrrt um sig.
Samt búast bæði Tyrkir og
útlendingar sem ég hitti í heim
sókn miínni í Tyrklandi, við ,.byll;
ingu“. Kennari við bandariska
skólann í Ankara orðaði það
þannig: — Hún getur komið á
.morgun. Það þarf í mesta lagi
að bíða í fimm eöa sex ár. Og
því lengri bið sem verður eft-
ir henni, þeim mun meiri lík-
l-r eru til þess að byltingin verði
bylting fiöldans.
Hér er komið að iþýðingav-
miklu atriðj. Voldugur hópur
herforingja, sem flestir eru um
miðbik tignarstigans innan hers
ins, er tilbúinn til að taka völd
in í sínar toendur. Mótmælaað-
gerðir veikaimanna og stúdenta
eins og átt hafa hér stað í Istan
bul, yrðu þessum hóp átylla til
valdaráns. Og þetta er kannski
sú .,bylting“ sem fiestir eiga
við, þegar iþeir tala um að bylt
ingj geti átt sér stað á morgun.
Og þeir eru líka margir sem
halda að þarna sé að finna
la.usn á vandamálum landsins.
(Arbeiderbladet
Hákon Lund)
G0LF
Framh. af bla. 7.
1. Sverrir Guðmijndss. GR 38
2. Einar Matthíasson GR 89
2. -3 Giíli Sigurðsson GR eg
Lárus Arnórsson GR 93
3. flokkur:
1. Magnús Jónsson GR 91
2. Þórir Arinbjarnars. GR 103
2—3. Guðm. S. Gúðmundsson
GR, 103
4 Jón Agnars GR 106
Úrslit í þessum flokkum
verðá á fimmtudag — en í
imeistara- og 1. og unglingafl.
í dag, miðvikudag. —
f
Útför eigmkonu mininar ■■og mcður okkar.
RANNVEIGAR SIGURÐSSON
Kctmkúvsgi 5,
er lézt þamn 28. júní, fer fram frá Dómkirkj-
unni í dag kl. 3 síðdegis.
Valdimar Jónsson og syiiir
Staða sveitarstjóra
Stáða sveit'arstjóra í Stykkishólmi er laus
til umsók'nar.
Umkckmiarfrestur er til 25. júlí n.k.
Umsóknir skulu sendast til oddvita Stykkis-
hóilmshrepps.
BÓTAGREIÐSLUR
almannatrygginga í Reykjavík
Útborgun éllilífeyris í Reykjavík hefst að
þessu simni fifnmtudaginin 9. júlí.
Tryggingastofnun ríkisins.
HVAÐ ER RUST-BAN?
Rust-Ban er ryðvamarefni fyrir bíla, sem
reynzt hefur mjög vel við ólikustu aðstæður.
Efni þetta hefur geysilega viðloðunarhæfni
er mjötg höggþolið og mótstaða þess gegn
vatni og salti er frábær.
RYÐVARNARSTÖÐIN HF.
Ármúla 20 — Sími 81630.
Auglýsingasíminn er 14906
HAPPD!
ASKOLA ISLANDS
Á föstudag vtírður dregið í 7. flokki.
4.400 vinningar að fjárhæð 15.200.000 krónur.
Á morgun er síðasti heili endurnýju iardagurinn.
iJHappdrætii Háskéla Islands
7. flokkur.
4 á 500.0U) kr. 2.000.000 lu.
4 á 100.000 a,r. 400.000 kr.
260 á 10.000 kr. .600.000 kr.
624 á 5.000 kr. 3. 0.000 kr.
3.500 á 2.000 kr. 7.00v !«)0 kr.
Aukavinningar:
8 á 10.000 kr. 80.000 w
4.400
15.200.000 kr.