Alþýðublaðið - 14.07.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu blaðið Þriðjudagur 14. júlí 1970 >— 51. árg. 152. tbl. VIÐ HASK - Fjárveitingar til Há- skólans aukast um 28% 3 skeiMfiferðasfcip í Reyfejavík ? Hvcrki meira né minna en 3 skemmtiferðaskip eru síödd í Reykjav/k í dag. Með þessum skipum eru samtals um 1500 ferðamenn, en fáir af þeim munu eyða deginum í Reykja- vík. Fara fiestir í ferðalag til Gullfoss og Geysis eða Þingvalla. Mun þetia vera einsdæmi, aS á sama deginum ihafi þrjú skernm'ciferðaskip viðkomu hér í Reykjavík. Skipin, sem ,hér eru stödd eru Gripsholm, Europa og Regina Maris. ÖJil íhafa þau komið hing- að áður. ? Ríkisstjórnin hefur ákveðig að leggja til við al- þingi á$ r fjá !ögum næslia árs'verði framlög til Lána- sjóðs.ísléhzkra námsmanna verulega auknar til þess sð unní verði að hækka námslán og einnig er ráðgert að greiða út hluta þeirra þegar í upphafi skólaárs. Er með þessum tillögum að fullu orðið við óskum stjórnar lánasjóðsins um fjárveitingar á næsta ári. ? Staðfestar hafa verið breytingar á reglugerð fyí- ir Háskóla íslands og felast í þeiijivr^xaegar breýt-' ihgáir á námi í lagadéild, viðskiptadeild og verkfræði- og rauhvísihdadeild. Heiztu breytingar eru þessar: Gext er ráð- fyrir því að sá mismunur, sem verið hefur á lánum stúdenta haima 'og er- lendis hvsrfi, og að námsað- stoðin á fyrstu árum námsins verðj aukin verulega. Er gert ráð fyrir þ ví aS fyrstu tvö náms árin geti stúdentar fengið 60 % umframfjárþarfair í lánum, 65% á þriðja og fjórða ári, 70% á fimmta ári, B0% á t sjötta ári pg 90% á sjöunda ' ári. — Stjórn lánasjóSsinB hefur einnig boriS fram tiilög- ur um að mismunun milli kynja við mat framfærslu- kostnaSar væri af numin og aS MnakerfiS nái einnig til frasm- haldsnema í búfræSum og flug virkjanema erlendis. Til þess að ná þessu rnarki taldi stjóm- in að f j árráSstöfun sjóðsins þyrftj að aukast um 48,9 rnMj- ónir upp í 134,9 mMjónir á næsta ári. Óskaði stjórnin eft- ir því að ríkissjóðsframlagiS hækkaði um 32,4 milirjónir frá fjáriögum þessa árs upp í 9>0,4 milljónir, 'og hefur nú ríkis- stjórnin ákveSið að beita sér fyrir því að þessi fjárveiting fáJst. Ennfremur hefur ríkis- . stjórnin ákveSiS að leggja til í fjárlsgafrumvairpinu að 5 ára styrkáum verSi fjölgað úr 7 upp í 10 á næsta skólaári. Laffanám verSur 5 ára nám'i en það tekur nú 6—7 ár. Náminu verður skipt í þrjá hluta í stað tveggja áður, og meiri sérhæfingu verður við komið í loka- þáttum námsins. Síðari hluta námsins í við- skiptadeild verður skipt í 2 kjarna, fyrirtækjakjarna og almennan kjarna. Gefst nemendum í fyrirtækja- kjarna meiri kostur en áður að sérhæfa sig í greinum, sem lúta að rekstri og stjórn fyrirtækja, en al- menni kjarninn er hugsað- ur fyrir þá, sem hyggja á störf í opinberri stjórn- sýslu, við hagskýrslugerð og hagrannsóknir éða hugsa til visindalegs framhaldsnáms í hagfræði. í verkfræði verður tekið upp 4ra ára nám í bygg- ingarverkfræði, vélaverk- fræði og rafmagnsverkfræði og lýkur því námi með BS verkfræðiprófi. í eðlisfræði og efnaverkfræði verður tekið upp tveggja ára fyrri- hlutanám. í stað BA-náms í raunvísindagreinum kem- ur þriggja ára BS-nám með eftirtaldar aðalnámsgreinir: stærðfræði, eðlisfræði, efna f ræði; líffræði og landa- fræði. Verður þetta nám nokkru viðameira en BA- námið hefur verið og er gert ráð fyrir að við það mégi bæta allt að eins árs sér- hæfðu námi við deildina. í • i 28% aukning fjárveit-' "' ingar. ' ^ Auk þessara breytmga verið>- ur í haust tekin upp kennslá'I félagsíræði og stjórnmála- fræðl, en þessar greinar vea'ðai uppiBtaðan í þjóSféÍagsfræði- niámi við ofeóliann. Til þess a9 Standa straum af þessum breyfc- ingum hefur ríkisstjórnin s- kveðið að í fiárlagafrum.vaírpi fyrir árið 1971 verði a.m.ílc. 81 milljón varið til rekstrar háskóltos, en það er 28%' aukning frá yfirstandandi ári. Auk þess mun ríkisstjornin beita sér fyrir því að 'aillif; að 11 milljóna verði aflað til tækjakaupa vegna nýrra rann- sóknar- og tilraunakennslu- stofu. Er hér í báðum tilvi'fc- um miðað við verðlag í maf 1970. . \ • i Veruleg fjölgun kennara yngri flokkanna. Fastakennurum við háskól- Framti. á bls. 3. Ð OLLU, ásögn og myndir af heslamannamól- a$ Sk6garh6lum í opnn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.