Alþýðublaðið - 14.07.1970, Blaðsíða 15
t'i )l3. 5.
1 eitt, sem er sérlega útbrqitt í
hinum fjarlægu Austurlöndum.
Orsökin er næstum grátbrosleg
og hefur með lífshætti og menn
ingu að gera. Maturinn, sem
borðaður er er rís. í -á ?em fær
sinn mat fyrst er h bóndinn.
Þegar mennirnir hafa fengið
nýsoðið rísið og et ð mægju
sína fá konurnar það, sem er
eftir. Maðurinn fær rísið sjóð-
andi heitt og í gegnum árin
ipirrar það mid'Jtálnlgai gt:ýn,giinn
svo mikið, að krabbamein verð
ur til þar. Þegar k nurnar fá
sitt rís heíur rís.'ð kælrt og
þær losna við krabbameinið.
Krabbamein vegnn pirirings
sjáum við líka tiltölu-leg'a oft
hjá ofdrykkjumönmum, sem
drekka brennivín eintómt. Einn
ig í slíkum tilfellum er krabba-
meinið staðsett í meltingar-
ganginum eða maga.
1 Það, sem er áhugiaverðast,
segir prófessor Poppe eru mögu
1 leikarnir á lækningu með því
’ eð finna illkynjað kýh hjá
' sjúklingi. Og maður getur sagt,
að þa'ð hefur verið raér mikil
ánægja að taka bátt í 'þeim
gífnricgu framförum. sem orð-
' ið h-.'fa hér á Radiumsjúkr'a-
i hús'nu síðan ég byrjaði 1936
og fvrm á þennan dag. Við
getum náð árangri, sem var
óhugsandi fyrir tíu árum siðan.
astar, eru mjög miklir mögu-
leifcar að lækn-i ef sjúk'ling-
arnir koma bara .iógu snemma.
Þéss vegna er i' 5 svo' geysi-
le^a mi'kilvægt aS gæta að þess
um lalutum og draga ekki að
lá-ta athu'gun fana fram, -ef mað
ur uppgötvar t .hvað grun-
samlegt.
★ STÆRSTA VONIN
Ef til vill binc’ n við mest-
ar vonir við .e íalælkningár,
þ.e. læknislyf b 'i r ’til á efná-
fræðilegan há't Vjð hcísum
lengi búið við 1 mislyf, sem
gefið hafa góða r. n á mismun-
a-ndi gerðir krabb Tieins. í upp-
hafi höfðu þessi 1 þa-nn slæma
galta og þau hr u í för með
sér hliðaTverkanir Smám s-am-
an hafa lyfin o: iið betri og
betri og verka m ira beiniinis
kýlið eða þa-nn fj iklei-ka, sem
við berjumst við >að sem m.a.
e-inkennir lcrabba er viítlaus
frumuskipting, serr veldur því,
verður að kýli. 'rumurnar í
að vefur byrjar að vaxa og
verður að kýl' 'iumurnar í
slíku kýli víkja á ifnafræðileg-
an hátt frá heillbrigðum frurh-
um og það er þ-ett n, •sem-veldör
því, að maður gefur vonazt
eftir að finna h sem verka
beinlínis á sjúku tumurnai'.
★ BETRI
GEISLALÆKNINGAR
Með . gcislalækn ingum ræðst
maður beint á k 'líð og einnig
á þessu sviði hefu r þróunin orð
Ei-nfa-ldar gerðir krabbameins,. ið geysiör á síðustu árum. Með
eins og brjóstkrabba og krábba- eldri aðferðum utti“ maður
) mein í legi, sem eru algeng- st.undum ekki á ýlið, en með
RAFLAGNTR — LOFTRÆSIKE*" I
TEibcð ósl’-ast í eftirtalið:
1. Riaflagnir.
2. LafLræsifcerfi
í húsbyr-"' > u Veðurstofu íslandt
Útboðsgc' >e>ru afhent á sfcrifs1- n vorrii,, ■
Borgartúri 7., Reyfcjavík, 'gagn 2/ 0,00 fcr.. \
skilatryggingu.
Tilboð verða opTiuð á sanra staö iÉfcr Titudag-
inn 30. j:úií'n.fc., M. 11.(00 og 11,30 k.
Tiikum ao ofckur brejytiingar, vi rðir «g
húsbyggingar. I|
w inna
'UpplýsÍFgar í síma 1885)2.
nypr yi,',j pp -ujtt.sbmón‘1 þ|
Þriðju'dágur 14. júlí 1970 115
nútíma geislalækningum getur
maður ein-beitt geislanum að
sjúkum vefnum.
Nú veit ég líka, að það er
fjöldi sjúkdóma, sem maður
getur fengið og sem ekki er
hægt að losa okkur við, en
getum samt lifað með þá. Þökk
sé lyfjunum. Þetta á t.d. við
um sykursýki, hjantaisjúkdóma
o. fl. Við ve-rðum að Mfa með
sjúkdóma-na, en við g-etu-m los-
að okkur við einkennin. Þainn-
ig er það einnig með kra-bba-
mein. Þar gstum við þakkað
framförum í skurðlækningum,
geislameðferð og lyflækning-
um. Hvítblæði t.d., sem fyrir
nokkrum árum leiddi til dauða
á tiltöJiul-ega skömmum tíma er
klaift að lækna og það er hægt
að lifa með sjúkdóminn án sjúk
dómseinkenma. Þe-tta eru einnig
stórkostlegar framfarir.
★ FRAMFARIRNAR
LÍTT KUNNAR
En það er aftur á móti letj-
andi, að flest fólk veit ekki
um framfairi-rnar, sem eru orðn
ar að raunveruleika og v-erða,
þegar um baráttuna við krabba
mein er a-ð ræða. Þetta er sorg-
legt, vegna þess að þetta skap-
ar hræðslutilfinningu, sem ætti
ekki að vera til st-aðar. Það er
alveg ótrúl-egt að sjá viðbrögð-
in hjá fólki sem ea> orð-ið veikt.
Sjúklingurinn gerir sér grein
’ fyrir því, að það er ei'tthvað að,
en reynir stöðugt að sannfæra
sjálfan sig um, að allt sé í
1-agi. Þannig tapa'st tími- og í
þessu tilliti er tíminn mjög
dýrmætur.
Meðan við bíðum eftir þeim
lyfjum, sem get-a hjálpað okk-
ur að ryðja síðustu hindrun-
um í baráttunni gegn fcrabba-
meini úr vegi, getum við vænzt
rannsóknaaðferða, sem geta
sagt okkur, að við höfúm ill-
kynjað kýli, sem við vi-tum ekki
af- eða, að kýii sé í aðsigi?
Það held ég varla. Reyndar
hefur verið ,rannsakað mjjög
mikið á þessu sviði, en það er
e-kkert í dag, sem bendú til,
að til sé einföJd aðferð, sem
geri boð á unda-n krabbama>ni.
En aftur á móti höfum við
fene'ð stöðugt betri rannsókn-
araðf.et>ðir. Eitt .af því nýjaSta
<er .„termlágralfti'a.nþ., .þaT -i'iem
maður notar sér hinn litla
mismun á hita-stigi heilbrigðs
og sj.úks vefs.
•i
* BJARTSÝNI
J’ab ei' ékkert undai'le/Tt, seg-
h- tprófessor iPoppe, að álmenn-
iugur fylmst spenntur með
krdbbamernsrannsóknium og
bíði þess, sem maður kallai’
„lausn gátunna'r“. Þá hugsar
fólk sér eiaroan 1-auro, serh
veldur því að hinn sýkti geti
fengið lyf. sem lækni á samri
stundu. Ég er ekld viss irm, að
þett-a geript á .þann hátt. Dkk-
ur hefur tékizt, sérs-taMega á
sein-ni árum. að bjairga fLeirum
og fl-eiirum "Vitneskja okkar um
orsakasarrihengi og rannsókna-
aSferðir eykst stöðugt. Þessi
iþróun held -ég að eigi erftir a®
luilda áfram qg það, sem ég haf
-kynnzt í ‘baráttunn-i vi’ð Jtrabba
meinið veldur því að ég er
bjarsýnn.
Alþýðublaðsíns
Þessi hiuti getraunarinnar
verður í þedrri mynd, að
vitnað verður í alþekkt ís-
lenzk ritverk, ljóð og laust
mál, og spui’t hver sa-mdi eða
hver mælti þau orð, sem vitn
að er til. Lesanditnn getur
valið um fjögur svör og á
að krossa við það, sem hann
telur rétt vera.
Gejrmið síðan seðilinn þar
til getraunin hefur birzt öll,
en þá má senda seðlana alla
til Allþýðublaðsins.
Eins og áður mun getraun-
in biirtast í 1-8 blöðum, en
síðan verður veittur hálfs
mánaðar skilafrestur. Verð-
laun verða háMsmánaðar-
ferð til Mallorca á vegum
ferðaskrifstofunnar Sunnu.
í hverslags riti er þessa setningu að finna:
„Skyldu bátarnir mínir róa í dag?“
1. íslendinga sögum
2. Þjóðsögum
3. Leikriti
4. Biblíunni
Rétta svarið er:
1 □
3 .□
2 □
4 □
12
ATH.: Klippið þennan seðii út og geymio þar til
getrauninni er lokið.
f
Verðlaunin eru hálfs mánaðarferð
til Mallorka á vegum SUNNU