Alþýðublaðið - 14.07.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 14. júlí 1970
MINNIS-
BLAÐ
FLUG
New York kl. 19,00. — Guð-
ríður Þorbj aa-nardóttir er vænt-
aruleg frá London og Glasgow
kl. 00,30 í nótt. Fer til New
Yonk kl. 1,30. — Snorri Þor-
finnsson er væntaníegu frá
New York kl. 7,30 í fyrramál-
ið. Fer tiil Luxemborgar kl.
8,15.. — Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá New York
kl. 9,00 í fyrramálið. Fsr ti'l
Luxemborgar kl. 9,4'5. — Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá
New York kl. 10,30 í fyrra-
málið. Fer til Luxemborgar
kl. 11,30.
IVIiIliIandaflug.
Gullfaxj fór til London kl.
.08:00 í morgun, vélin er vænt-
.enleg aftur til Keflavíkur kl.
14:15 í da'g og fer til Kaup-
’ mannahafnar kl. 15:15 í dag.
1 Gullfaxi er væntanlegur til
Keflavíkur kl. 23:05 í kvöld
frá Kaupmannahöfn.
Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnai’ kl. 08:30 í
fyrramálið.
Fokker Fríendshjp flugvél
‘ féiagsins kemur til Reykjavík-
Úr kl. 17:10 í kvöld frá Vog-
tjm, Bergen og Kaupmanna-
höfn. Vélin fer frá Reykj avik
ii fyrramálið til Vaga, Bergen
ög Kaupmannahafnar.
j . \
Innanlandsflug.
j í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) tiil, Horna
fjarðar; ísafjarðai’, Egilsstaða
og Húsavikur.
Á morgu’/ er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir) til
.ísafjarðar, Sauðárkróks. Egils-
Etaða og Patreksfjarðar.
Flugfélag íslands h.f.
FI.T’GÁÆTLUN
LOFTLEIÐA H F.
Snorri Þorfinnsson er vænt-
anljgur frá Luxembcrg kl.
16.30 í dag. Fer t'íl New ca’k
'kl. 17 15. •— Þorfinnur karls-
'efni er væntanlegur frá Lur-
emborg kl. 18,00 í dag. Fer til
★ Það virðist vera vinsælt að
liafa klaufir á kjólum og pils-
um og jafnvel síðbuxum. Hér
virðist pilssíddin vera að síkka
allmikið. Pilsið er þröngt — og
auðvitað er klauf á báðum
liliðum. — Paris 70.
Forkastanlegt er
flest á storð
En eldri gerð húsgagna og húsmuna eru
gulli betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum
við, sem staðgreiðum munina. Svo megum
við ekki gleyma að við getum skaffað beztu
fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru
á markaðinum í dag.
Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð-
ir húsgagna og húsmuna, þó þau þarfnist
viðgerðar við.
Aðeins hringja, þá komum við strax — pen-,
ingarnir á borðið.
FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR
Laugavegi 133 — Sími 20745.
Vörumóttaka bakdyrameginn.
Breiðablik efst í 2. deild
Q Selfoss sigraði Völsomga í
2. deildarkeppninni um helgina.
iBreiðablik er efst með 7 stig
efi.ii’ 4 letki, en næst koma Sel-
tfoss og Þróttur með 7 stig etftir
5 leiki. —
VELJUM ÍSLENZKT-^M\
ÍSLENZKAN IÐNAÐUm^
Minningarspjöld
kvenna fást á eftirtöldum stöð-
um: Á skrifstofu sjóðsins að
Menningar- og minningarsjóð3
Hallveigarstöðum við Túngötu,
Bókaverzl. Braga Brynjólfs-
sonair, Hafnarstræti 22, hjá
Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk
24, Önnu Þorsteinsdóttur, Safa-
mýri 56 og Guðnýju Helga-
dóttur, Samtúni 16.
Orlof hafnfirzkra húsmæðra.
Verður að Laugum í Dalasýslu
31. júlí til 10. ágúst. Tekið verð
ur á móti urnsóknum á skrif-
stofu Verkakvennafélagsihs
Framtíðin, Alþýðuhúsinu rnánu-
•daginn 13. júlí, kl. 8,30 til Í0
e. h. —•
N áttúrugrlpasýning.
Dýrasýning Andrésar Val-
bergs í Réttarholti við Sogaveg
— móti apótekinu — er opin
öll kvöld frá kl. 8-11, og laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 2
—10. Aðgöngumiðarnir eru
happdrætti og dregið vikulega.
Fyrsti vinningur er steingerv-
ingur hálfrar milljón ára gam-
all.
Frá Mæðrastyrksnefnd.
Hvíldarvikux Mæðrastyrfes-
nefndar að Hlaðgerðarkoti
byrja 19. júní og verða 2 hóp-
ar af eldri konum. Þá mæður
með böm sín, eins og undan-
farin sumur skipt í hópa. Konur
sem ætla að fá sumardvöl hjá
nefndinni tali sem fyrst við
skrifstofu Mæðrastyrksnefndar
að Njálsgötu 3, opið daglega frá
2—4 nema laugardaga. Sími
14349.
MINNIN G ARSP J ÖLD
Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna fást á eftlrtöld \
um stöðum:
Á skrifstofu sjóðsins Hall-
veigarstöðum, Túngötu 14, í
bókabúð Braga Brynjólfs-
mýri 56, Valgerðl Gísladótt-
Önnu Þorsteinsdóttur, Safa-
sonar, Hafnarstrætf 22, hjá
ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju
Helgadóttur. Samtúni 16. —
Verzlunin Ócúlus, Austur-
strætl 7, Reykjavík.
Verzlunin Lýsing, Hveris-
götu 64. Reykjavik,
VEUUM fSLENZKT-
fSLENZKAN IBNAÐ
Afli fyrir 16,5
millj. á 1 viku
□ Vikuna 5.—11. júlí lönduðu íslenzk síldveiðiskip,
sem eru að veiðum í Norðursjó, 887,3 lestum í dönsk-
um höfnum. Aflaverðmætið er 16 milljónir 456 þús-
und krónur, eða meðalverð á kíló kr. 18,50 sem er
gott verð. Talið er að um 25 skip stundi þessar veið-
ar, og Ianda þau ýmist í Danmörku eða Þýzkalandi.
Þessa umræddu viku lönduðu skipin eingöngu í
dönskum höfnum.
SKIP
Skipadeild S.Í.S.
13. júlí 1970.
Arn'artfell væntanlegt til
Svendborgar í kvöld, fer það-
an til Kiel og Rotterdam.
Jökulfell er í Reykjavík.
Dísarfell er í Þorlákshöfn.
Litlafell fer frá Húsavík í
dag til Reykjavílcui’.
Helgatfell væntanlegt til Norr
köping 15. þ.m. fer þaðan til
Ábo, Válkom og Ventspils.
Stapafell væntanlegt til
Reykjavíkur í nótt.
Mælitfell væntanlegt til Baie
Comeau í Kanada 16. þ.m.
Bestik fór frá Hull í morgun
tii Rotterdam og Reykj avíkur.
HAB HAB
□ Umhoðsmaður HAB í Hafnarfilrði er tnú Sígríður
Erlendsdóttir, Kirkjuvegi 10 — sími 52024 kl. 8^-10
síðdegis.
HAB HAB
— Fólk bíður alltaf í hrönn-
um eftir því að ég hlaupi á
mig alltaf, þó að það sé leitt
á pabba. . . .
(Anna Bretaprinsessa
í spa'kmæladálkum Mogga)
— Heiðvirðar konur þurfa
nú að horfa upp á þann ósóma,
sem hvarvetna blasir við. Hálf
nakið fóllc í öllum húsagörðum.
Anna órabelgur
&-21 ofuícthm
„Til hvers er að læra undir lífið, ef maður á svo að
sefa hálfa ævina?“