Alþýðublaðið - 16.07.1970, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 16.07.1970, Qupperneq 9
Fimmtudagur 16. júlí 1970 9 rsæiisráðherra örnsdóttir izt gáínafar Biarna Benedikts- sonar né heldur dómgreind faarns. ketta tvennt setti megm- svip á framgöngu hans á stjórn- málasviðinu. Þeir, sem þekktu hann vel, vissu einnig um góð- vild faans og sanngirni. Þess vegna voru samningar við hanni markaðir af heiðarleik. Ég reyhdi hann aldrei að öðru en drengskap, svo heilum dreng- skap, að virðing fyrir honum varð að vináttu. * Ég kynntist Bjarna Benedikts- syni einnig í einkalífi hans og konu faans, Sigríði Björnsdóttur. Þau voru hamingjusöm hjón og, hvort öðru sambojðin. Litill drengur. fylgir þeinx lil hinztu hvílu. Kómverska skáldið Hói:as segir í éinu kvæða sinna: Bjarni Benediktsson forsæt- isráðherra og edginkona hans, Sigríður Björnsdóttir og dótt- ursonur þeirra, Benedikt Vil- mundarson, verða járðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag. Alþjóð er kunnugt um þann harmþrungna atburðj sem átti sér stað á Þingvöllum aðfara- nótt hins 10. júlí og varð þeim hjónum og barnunguim dóttur- •syni þeirra að aldurtila. Ég veit, að samstarfsmenn .Bjai-na Benediktssonar og aðrir er góð skil kunna á ævistarfi hans munu minnast hans í dag. Það er því ætlun mín að skrifa hér nokkur orð í minn- ingu konu hans, Sigriðar Björnsdóttur frá Ánanaustuum í Reykjavik. Frú Sigríður Björnsdóttir var fædd í Ánanaustum 1. nóv- ember 1919, dóttir hjónanna Önnu Pálsdóttur og Björns skipstjóra Jónssonar í Ána- naustuum. Þau Anna og Björn eignuðust þrettán börn er öll náðu full- orðinsaldri, sem þá var fátítt hjá svo barnmörgu fólki með- an ekki þekktust þau nútíma lyf, sem koma í veg fyrir barna dauða af völdum farsótt'a og annan-a sjúkdóma. Björn faðir Si'gríðar var með aflasælustu skipstjórum hér við Faxaflóa, öðlingsmaður og höfðingi í lund, ávallt með valið lið um borð í skipi sínu, enda var þ.að ekki heiglum hent á þeim tíma að koma upp svo Stórum barnahóp og a'f þvílíkri rausn og hann gerði ásamt sinni mikilhæfu konu, Önnu Pálsdóttur. Þau Anna og Björn menntuðu börn sín eftir því sem hugur þeirra stóð til. Sig- ríðuir gekk í Kvennaskólann í Reykiavík og síðar í hússtjóm- arskóla í Svíþjóð. ■ Björn skipstjóri byggði með Kristni skipasmið, bróður sín- um, sem kvæntur var Jóninu, systur Önnu konu hans, reisu- légt hús í Ánanaustum, þar sem hinn stóri barnahópur þei'rra hjóna óx úr grasi, því þá var Vesturbærinn sannarlega grasi gróinn, þó að fjaran og hafið setti sinn svip á umhvertfið í i'jóma sumarsins og brimgnýs vetrarins. Bömin í Ánanaustum blutu traust uppeldi og vinsældir meðal ættingja og vina. Barna- lánið hefur efalaust verið þeim Birni og Önnu miMll .styrkur Felices ter et amplius quos inrupta tenet copula nec malis divulsus qperimoniis suprema citius solvet amor die. Þreföld er hamingja þeirra, sem tengd eru traustum böndum friðsaellarijástar, sejn ekki hakifast tii hinzta dags. ' ; : .. IWMMtllfjvfffllÍltlHilllP1';1 -.i IJ'l' GYLFl Þ. GÍSLASON. f i þeirra umfangsmikla ævi- starfi. „Sorgin gleymir engum,“ segir Tómas skáld í þjóðvísu sinni, og það leið ekki á löngu að mikill harmlei'kur gerðist í iifi þeirra hjóna, þvi Skyndi- lega var höggvið stórt skarð í barnahópinn. Með stuttu miDi- bilj missa þau sex af börnurn sínum. Fyrst Unni, gdtfta konu, 1937, síðan Anton, íþróttakenn- ara, einnig kvæntan, sem fórst með vélskipinu Hilmi í kennsluferð vestur á land. Hann lét eftir sig son, Markús Örn, nýkjörinn borgarfulltrúa. Ekki hðú nema .nokki'ir mánuð)r að Ægir heimtaði ný sonar- gjöld af þeim Bii’ni og Önnu, tveir synir þeirra, Björgvin skipasmiður og Guðjón bróðir hans, aðeins 18 ára, farast báð- ir með togaranum Max Pem- perton í lok stríðsins 1944, að lokum misstu þau næst eiztu dóttur sína, Sigurbjörgu, gifta konu og móður, árið 1946. Þrátt fyrir allt þetta mikla mctlæti stóðu þau Björn og Anna eins og klettar úr hafinu og létu ekki holskeflur sorgar- innar bera siguf leið. Bjarni Benedifctsson og Sig- riður Bjömsdóttir voru géfin sarnan í hjónaband 18. desem- ber 1943. Engum sem til þekkti1 gat dulizt það að hjóna- band þeirra var farsælt og haminigjusamt allt til æviToka, þó líf þei'rra værf ekki alltatf dans á rósum. Björn í Áraanaustum, faðir Sigríðar, var reyndar þá flutt- ur í hús sem hann byggði á Sólvallagötu, dó 9. ágúst 1946. Bjarni Benediktsson reynd- ist þeim Birni og Önnu strax frá upphafi ástríkur tengda- sonur og lét sér mjög annt um Önnu, tengdamóður sína, eftir að bún varð ekkja. Ég minnist Sigríðai-, sem ungrar tápmikillar og glæsi- • Tegrar stúlku, sem var vinsæl í sínum vinahóp. E'ftir að hún giftilst Bjarna Benediktssyni varð hún vegna starfa hans að sinna ýmsum opinberum störf- um, sem kröfðust skilnings og háttvísi og ber öllum saman um að hún hafi leyst þau störf af hendj með miklum sóma. Áður en lengfa er haldið vil ég ekki brjóta þá íslenzku hefð að geta að nokkru þeirra ætt- stofna er að Sigríði stóðu. Föðurafi Sigríðar, Jón Björns son, útvegsbóndi í Ánanaustum fluttist norðan úr Ska'gafirði til Reykjavíkur, en hafði nokkra viðdvöl í Borgarfirði og kynnt- ist þar Hildi Jónsdóttur, er síð- ar varö kona hans. Hildur var dóttir Jóns Böðvarssonar í Fljótstungu í Hvítársíðu og konu hans, Margrétar Þorláks- dóttur. Bróðir Hildar var Ein- ar, Jónsson, föðuraíi Stefáns Jónssonar-, hins vinsæla ung- lingabókaliöfundar. — Margrét missti mann sinn, Jón Böðvars- son árið 1838, en hélt áfram , búskap í Fljótstungu, gilfti'st tveimur árum siðar Böðvari Jónssyni, ættuðum úr-: Noróur- árdal og átti með honum tvo sonu, Guðmund, sem dó ó- kvæntur og barnlaus og Helga, föður Guðjóns í Laxnesi í Mos fellssveit. Móðurætt Sigx-íðar var öll úr Árnessýslu. Páll asfi hennar var sonur Stefáns Þorlákssoraar hreppstjóra í Neðradal í Bis'kupstungum. Hann lézt á bezta aldri, aðeins 35 ára gam- all. Auðbjörg, koraa hans, stóð þá ein uppi með fjórar ungar dætur. Þi'jár þeia-ra voru te'kn- ar í fóstur af föðurbræðrum sínum í Bi'skupstungum o.g Hvassahrauni á VátnsTeysu- strönd. Anna, móðir Sigríðar, var yngst þeirra systra og ólst hún upp hjá móður sinni, sem fluttist að Auðsholti í Bisk- upsturagum. Böm þeirra Björns og Önnu, ssm eftir lifa eru: Ásta, gift Hirti Hjartarsyni, Jón kvænt- ur Jennýju Guðlau'gsdóttur, Hildur, ekkja Gísla Kærnested, Páll. kvæntur Ólöfu Benedikts- dó'ttur, Auðbjörg, gift Guð- mundi Benediktssyni, HariaTd- ur, kvæntur Þóru Stefánsdótt- ur og Valdimar, kvæntur Steinunni Guðmundsdóttur. Systkini Sigríðar, sem eíftir lifa, tengdatfólk, frændur — og aðrir vinir hennar, s'akna þeirra hjóna og dóttursonarins unga sáran — og barma örlög þeirra, en harmur barna Bjiarna og Sígríðar er meiri en orð fá lýst. Huggunarorð ná skammt þegar slík feilen gei-ast, en von- andi tékst börnum þeirra að lokum að græða sorg sín:a í minningunnj um ástrí'ka for- eldra, sem vildu þeim hið bezta í hvívetna. Börn þeirra Bjarn'a og Si'g- ríðar eru: Björn, fæddur 1944 og stundar laganám við háökóT- ann; kvæntur Rut Ingólfsdótt- ur; Guðrún, fædd 1946, starfar: i baraka; Valgerður, fædd 1950 og er við nám í B.A.-deild há- skóians og Anna, fædd 1955, nemandi. — Benedikt Vil- mundarson, 'sem fórst með atfá sínum og ömmu, 4 ára að aldri var óvenjulega efnilegt bam, sonur Valgerðar og VilmundaiEi Gylfásonar. Ættiragjar Sigríðar færa þeiin hjónum og d.óttursyni þeirra hinztu kveðjur sínar og þalðka þeim ailt hið liðna. En tímahs fljót rennur á- fram og við berumat með straumnum unz bátu r ok'kar berst að landi ókunnugrar strandai- og klukkum verðui* hringt, eins og í dag. Elrændi Sigríðar, skáldið í Gljúfra- steini, kemst þannig á@ orða i ' kvæðinu góða, „Stóð eg við Öxará“ : „Mín klukka, klukkan þín, kallar oss heim til sín.“ Skúli H. Magnússon. Frh, á bls. 11. !

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.