Alþýðublaðið - 17.07.1970, Blaðsíða 2
2 • Föstudagur 17. júTí 1970
gðfu-gvendur
Q Þorri skrifar mér um hippa sem eru að reyna að
skapa nýtt mannlíf.
□ Allt líður undir lok, líka þjóðfélagsskipan.
Ó Barizt í nafni 'friðarins, harist í nafni kristindóms-
ins, það er verið að drepa af mannúðarástæðum.'
□ En uppúr þessum sorphaug hljóta á endanum að
spretta hlcm.
Sannir hippar velmeinandi, en slæmir slást í
förkia. I
O Ekki enn hægt að dæma hippa afþví þeirra mann-
líf e<r eklti enn til í framkvæmd.
□ Byiting í f ramtíðinni sem mölvar vélar og útrým-
ir vísindamönnum?
’ÞORKI SKRIFAR MER eftir-
fafflTidi bréf: „Eg- hef einstaka
sinrnim sent þér rex útaf hinu
og þessu, Gvendur minn, og enn
setzt ég við ritvélina. ekki til
að' rexa í þetta sinn, hcldur til
að fílósófera svolítið. Eg veit að
þú ert talsvert gefinn fyrir fíló-
pófru, og þú hefur oftsinnis fíló-
SÓÍerað í pistlunum þínum, og
teyndar oft um það efni, se,m
pe fetla nú að ræða.
FLESTIH ÞEIRRA, sem vilja
telja sig ,.skynsamt“ fólk og
imeð „!heilbí‘igða‘‘ tovigsun, hafa
favað eftir annað látið í ljós and
úð sína á því unga fólki, sem
iiefnir sig „hippa", og stúdent-
um sem víða um lönd hafa stað-
:ið fyrir óeirðum undanfarin ár.
Þ.etta tfólk hefur sérilagi tekið
’þá afstöðu til ,.hjppanna“, að
iþað fó’k sé einskis nýtir iðju-
lléy.lngjar. aam dugi til einskjs
ncrr.a racka ró góðborgaranna
og fæ "a líf þeirra úr skorðum.
lájg veit að þú hefur tekið af-
stöðu atíhugandans í ‘þessu mali
einsög þinn «r vandi, og jafnvel
lýst þig Samþykkum hugsana-
gangi þessa iunga fólks — Það
er þessi afstaða — afstaða at-
ihugandans, sem oif fáir taka.
Það er ailtof algengt að menn
felli sleggjudóma, dæmi án þess
að hafa hugmynd um hvað þeir
eru að segja, og hafa ekki einu
sinni gert sér far um að afla sér
upplýsinga um það sem þeir eru
að dæma. En það kemur fyrir að
fólk kemst ekki hjá [því að kynn
ast þess.u fyrirbrigði, einsog ger
ist þegar þekktur íhaldsmaður
lýsti sig skyndiLega fylgjandi að
gerðum og Jcröfum íslenzkra
stúdenta á Norðurlöndunum eft
ir „hneykslin11 í Stokkhólmi og
víðar. Hann hafði nefnilega
kynnzt lítillega lffi íslenzkra
stúdenta í Höfn. En 'því miður
verða augu fjöldans ekki opnuð,
þau virðast gróin aftur.
IIVAÐ ER A» GERAST með-
al unga fólksinS í 'heiminum?
Þegar óg fór að hugsa múlið
komst ég hélzt að þeirri niður-
stöðu — eða öllu heldur rann
upp fyrir mér (niðurstaðan er ■
Jangt lUndan), að hér sé um að
ræða afneitun :unga fólksins á
þjóðfélagi siðareglarma. Eg veit
að þetta er mörgum ljóst, en sö
þetta lagt niður sem staðreynd,
rná út'frá henni fílósófera um
Iþað hveit stefnir.
ER EKKI ÞA® þjóðfélags-
skipulag, sem iúkir í meirihltita
heimsins, þar sem venjtir og
vélvæðing eru sett í asðra veldi
en mannss'kepnan sjálf, dauða-
dæmt? Hlýtur það ekki að líða
undir 4<jk fyrr en varir? Sagan
sýnir, að þjóðfélagsskipulag
kemst á og líður undir lok alveg
einsog listastofnur, iá og mað-
iririnn sjálfur, — hann fæðist óg
deyr, það eru 'hans forlög, scm
ekkí verður bréytt, — því skyldi
þá ekki það þjóðfélagsskipulag,
Sem nú ríkir, líða undir lok? 'Og
spurningin er iþá: Eru það ekki
hipparnir, sem eru að reyna að
koma á skipulagsbreytingu, —
jafnvel án þess að þeir geri sér
það ljóst?
MÉR SKILST að aðal áhUga-
m'ál „hippanna” sé að iáta sér
líða vel, þeir predika „flower-
power“, ;,make love. riot ‘war“.
„Hipparnir“ vitja helzt ékkert
gera nema rangla urn göturhar,
vera öllum óháðir — láta hverj-
pm degi nægja ísma þjándngu.
„íHipparnir“ ’hafa slitið öll tengsl
við það umhverfi sem þeir eru
aldir upp í, eða svo framarlega
sem þeir geta það með því hð
lifa samt sem áðux i iþessu sama
/umhverfi. Þeir láta sig dreyma
um eitthvert annað og betra
líf, þar sem allir 'lifa í sátt og
samlyndi, þar sem fólk gleðst
yfir blómunum —• líf sem bygg-
ist á fólkinu sjáifu, eikki maskín
um sem það smíðaði í upphafi
en tóku síðan yfirhöndina_
„MAKE LOVE, NOT WAU
Þetta eru 1 íka orð í tíma tölað,
nú þegar ckki er til það heims-
horn þarsem ekki ér barizt nf
heift og ihörku, — og atóm-
sprengjan á na>sta leiti. Það er
Ibarizt í nafni friðarins, það er
barizt í nafni kristindómsins ■—
það er verið að drepa fólk af
mannúðará9tæðum. Friður,
■kristindómur, mannúð. Állt eru
þetta hugtök, sem hafa rnisst
gildi sitt, iþeim hefur verið snú-
ið sitt á hvað, alveg eftir því
sem yfirbjóðendum stríðanna
hefur hentað. Það sem verra er:
þessi 'heimur, sem Yið lifum í
er byggður upp á alvog sams-
konár hræsni, 'hann er byggður
upp í nafni kristindómsins en
er ekkert annað en Mammons-
heimiúr, klæddur malbiki og hul
inn verksmiðjureyk. Er nokkur
furða þótt iþeir se,m sjáanldi sjá
isnúi baki við þessum heimi og
reyni að skapa nýjan heim, þó
það verði ekki nema þeirra eig-
in hugarheimux? En uppúr þess
um sorphaug hljóta á endanum
að spretta blóm, sem smámsam-
an breiða úr sér þar til þau
háfa þakið allan hauginn. Það
,eina sem getur tojargað mann-
kyninu er „flo'werpower‘‘, og
við verð;um að vera vel á verði
svo víð sjáum tovaðan það kem-
lUr. — Þorri.“
*
SVO ER GUÐI fýrir að þakka
að þjóðskipulag er ekki eilíft,
það breytist og endurnýjast eða
umbyltist. Og ég er Þorra sam-
mála um að toipparnir séu meira
og minna óljós og fálmkennd til
raun til að búa til algerlega nýtt
mannlíf En síðan slást aðrir
með í förina sem ýmist meina
ekkert eða illt. Það er því strax
toyrjað að hafa hippa-lífið að
yfirskyni. En þó það sé slæmt
iþá haggar það engu um góðan
tilgang sannra hippa. Hítt er
svo alH annað mál hvort þessi
titraun á eftir að takast. Um
það.vitum við ekkert með vissu.
(Efn gruhtif frtlnn ér sá áð ýmis-
legt í fari toíppa sé toyrjtín á eig-
indum sem koma muni fram í
dífi mannfcynsins síðar ög ráði
þá míklú.
EN ÞESSI TILRAUN í sam
' lífi manna verður ekki skilin
fyrrenyþað fei’ að sjást hvemig
hún á að verða í framkvæmd.
Varpað er fram þessari spurn-
ingu: Er það ekkj einimitt þessi
gamli hræsnisfulli. heimur sem
gerir hippunum kleiift að vem
til? Ef allt í einu væri ekíkert
til nema hippar, -gætu þeir þá
einlhvern veginn dregið fram líf
ið? Yrðj þjóðfélag þeiri'a-tækni
lítið frumþjóðfélag? Eg skal
viðurkenna að mér þætti a'far
falleg sú útgáfa að mannfélagi
þareem menn liíðu mest af því
9em þeir ræktuðu sjálfir af
jörðinni, til dæniis; en getur
þáð gengið? Kæmu þá ekki
fram laðrir ókostir sem hið
tækniþróaða Mammonsþjóð-
félag hefur útilokað? í 'sjálfu
sér sé ég ekkert áthugavert
við vélar — ef bara maðurhm
Stjórnar vélunum, en þær ekki
honum. Þess vegna vildi ég að
hippa-hugsjónina um mannúð,
eðlileg óþvinguð mannleg sa'rn-
skipti, gléði yfir blómum og
einfaldleika, megi samræma
nýtingu véla og tækni. Ég held
að það sem hipparnir meina sé
ekki þjóðfélagsbreyting heldur
hugarfarsbreyting, en slík hug-
arfarsbreyting sem. þeir eru að
tæpa á kallar óhjákvæmilega
á 'þjóðfélagsbyltingu sem er
miklu grunntækari en nokkur
sú bylting sem við höfum sagn
ir af, byltingu sem kemur fram
í því að menn hugsa allt öðru
vísi.
MÉR HEFUR STUNDUM
dottlð í hug að einhvern tíman
verði gerð bylting sem byggist
á þri að mölva vélar og útrým'a
vísindamönnum — atfþví fó'l'ki
finnist að sú þekking og mö'gu-
leikar sem vísindi og tækni
færðu því hafi komið með
melra böl en gæíu. TJm þétta
h'afa fl’eiri hugsað, ég man eftir
sögu eft'ir útlendan höfurtð sem
á að gera'st nokkur þúsund ár-
um eft'ir að vísindin voru orðin
að þjóðsögu. En s-lík bylting er
auðvitað misski'lningúr, rétt
einsog ég vilji endiléga hegna
steininum sem ég hnaut um í
stað þess að leitast við að sjá
betur fótum mínum forráð. >að
er toætt við að ég dytti fljót-
lega um annan stein. Eiris er
hætt við að þær nýju aðferðir
sem notaðar yrðu eftir slíka
byltingu yrðu líka misbrúkað-
ar.
i
ÞESS VEGNA er um að gera
að láta sem minnst fara í súg-
inn í hvert sinn sem manníélá'g-
ið hefur hamskipti. Eg er ekki
að mæla því bót að láta mann-
gildistilfinninguna gera nokkra
málamiðlun við vélamennsk-
una. En í guðanna bænum reyn
úm að 'halda í það sem nýtilegt
er.' — Ég býst við að Þorri
kaili þetta afstöðu athugandans.
En 'þjóðfélagsumsköpun fer
ekki etftir neinni atliugun — ég
óg mínir likar, við entm alltaf
eins og stakir hrafnar á kletti,
-— hún brýzt fram áf sjálfri sér,
knúin einhverjum innri mætti,
hrífandi með sér bæði gott Og
illt, og skiijandi eftir bæði gott
og illt — vonandi þó meira
gott.
- Gerið skil - Happdrætti Alþýðublaðsins -