Alþýðublaðið - 17.07.1970, Page 16

Alþýðublaðið - 17.07.1970, Page 16
.Dráttarbátur hélt af stað inn í Klepps vík í morgu i með flotkrana í eftirdragi, en öC'.u hvoru megin við helgina var áf->rmað að gera tilraxm til að ná Laxfossi upp af 10 metra dýpi. Fyrri tilraun, sem gerð var fyrir síðustu helgi, mistókst vegna veðurs, en nú eru straumar hag ;tæðir og veður iskikkanlegt, svo ekki e'r Ciíklegt að Laxfoss eigi enn einu sinni eftir að komast upp á yfirborð sjávar. SJÖ menn létu Iífiff og fimm slösuðust alvarlega í fyrrsdag er fólksflutningabifreið, sem var aö flytja beztu kappaksturs menn Englands heim á leiff, lenti í árekstri viff 30 tonna vörubil og stóran tankbíl á vegi í Belgíu, Kappakstursmennirnir voi'u á leiðinni heim eftir að hafa tekið þátt í nokkrum kapp- aksturskeppnum í Hollandi. — Slysið varð með þeim hættj að fyrst rákust þeir á 30 tonna VÖrufluftniínga'biíl og 'við það kastaðist bíllinn yfi'r á hinn vegarhelminginn og . rakst. þar á tankbíl. Fólksflutningahíll- inn gjöreyðilagðist. Þeir sem létus't voru Mártin PiMec, J. Everett og Ástmliu.mennLmif John Carmichael og Peter Bradshaw. Þá lézt fararstjór- inn Phil Bishop, bílstjórinn og einn farþeganna. GERBÐ SKEL: Yfirlýsing frá Félagi viðskiptafræðinema: NEYDARÁSTANDI LÝST YFIR BRETI.ANDI o Brezka ríkisstjórnin lýsti í ga:r yfir neyðarástandi vegna vcrkfalls hafnarverkamanna. — Undirritaði Elísabet drottning yfirlýsingu um þetta strax og hún var komin til Bretlands úr opinberri heimsókn til Kan.xda síffflegis í gær. Þessi yfirlýsing veitir stjórninni víötækar heim- ildir til aff draga úr áhrifum verkfaPsins; hún getur •ncffaí annars látiff herlið vinna við los un á mikilvægum vörum, tekiff flutnlngatæki leigunámi og sett ákvæffj um hámarksverff á vör- um t:l að koma í veg fyrir svarta "^■'•lýsingin var lesin upp í lb) " '<-i híngiru í gæi- og urffu arm hana talfverSar umræður. ■I v-ti Mavdiing innanríkisráð- Iherra því þá yfir að heieniidivn- ar ýrðu ekki nctaðar, nema í ýtru't'.i nauðsyn. Hann sagði einnig að rannsóknardcmi hefði verið falið að taka kröfur haín- r-verkc'manna til athugunar og* verið skorað á þá a!ð hvería aift.ur til vinnu sinnar og bíða -niðurstöðu dómsins. Neyðarástandi var siðást lýst yfir í Bretlandi i stjórnar'.ið Wilsons, þega'i' sijcmannaverk- fal’jð stflð yfir. Ýmjs önnur vexkalýðEifélög í Bretlandi ræða nú um að fara í sanuiðarvsrkfall með hafnar- vei'kamönnum, en engin slík 'hefur albjóðasaimhand flutninga vei.kamanna sent út áskorun til l'pimtElkia; ihafniaxivex'kamanna ~ í öðrum löndum og farið fram á að skip, sem fara eiga til brezkra hafna, verði ekki lestu'ð að sinni. P ..Al'mennur fundur í Félagi viðskiptafræðineTna, haldinn 9. júli 1970, ályklar, að sú ákvörð- un háskólaráðs, að síúdentar í þjóðfélagsfræðunx sku'l.i innritast í viðskipíadeild, sé algjörlega óviðunandi. við viðskiptadeild á næsta hausti og lrin fámenna stjórn deildar- ' innar er 'þegar ofhlaðin störfum af ,þeim sökum, hlýíur aukið starfssvið dei'ldarinnar/sem þess ari ákvörðun fylgir, að verða skaðlegt, ekki. einungis .fyrir deildina eins og hún er í dag og verður í nánusíu framlíð, heldur einnig fyrir væntanlegt nám í þjóðfélagsfræðum. 2. Það er þegar ljóst skv. skoð anakönnunum meðal stúdenta sem hyggja á nám í 'þjóðfélags- fræðum. að það sem þeir sækj- ast efiir með námi.sínu á ekk- ert skylt við námsefni í viðskipla deild. og er það eitt næg rök gegn samþykkt háskólaráðs. 3. Enda þótt fordásmi sé fyr- ir þvl, að vísir að nýrri dei’ld hafi mótazt undir stjórn annarar deildar í fyrstu, þá væri það skref afturátoak að grípa til slokS ödþrifaráðs árið 1970. Auk þess er viðskiptadeild ung deild og enn í móturi og mundi alls ekki þola það ólag, sem háskólaráð vill þröngva uþp á hana. Þess vegna ályktar fundurinn, að það sé í mestp samræmi við núgildandi fyrirkomulag á stjórn skipan háskólans, að stofnuð verði ný deild, þjóðfélagsfræði- deild, svo sem þegar hafa komið Framhald á bls. 12. jnnrkaðsbrask verfkíöll hafa þó snn hafizt. Þá Þessu til stuðnings Skal eftir- farandi nefnt: 1. Þar s.em miklar bi'eytingar" eru fyrirhugaðar á námstiihögun

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.