Alþýðublaðið - 29.07.1970, Qupperneq 5
Miðviikudagur 29. júlí 1970 5
blaðið
Útgefandi: Nýja iStgáfufélagið
Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundssoa
Bitstjórar: Kristjan Bersi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (ab.)
RHstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhannssoa
Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiðja Alhýðublaðsins
I
I
Vakna neytendur? J
íslenzka launþega tók langan tím'a að átta sig á 'þeirri 1
staðreynd, að með samtökum gætu þeir orðið vodldí- ■
ugt afl i þjóðfélaginu og komið til leiðar umbótum I
á kjörum sínum. Árangurinn varð vterkalýðshr:eyf-1
I
ingin og hið mikla istarf., sem hún hefur unnið til að
bæta lífskjör alþýðu.
Enm í dag skortir mikið á, að vinnundi fófflk á ís-
landi Skilji, að það er líka neytendui*. Þetita er sama 9
fólkið, jjótt neytendur séu raunar flteiri en launþeig- i
ar. Barátta fyrir kaupgjaldi og vininuskilyrðum er í ■
eðli sínu gerólík baráttu fyrir hagsmunum neyt- I
andans. Þess vegna fer þetta tvennt ekki n'ema að 1
litlu leyti samian.
N'eytJendasamtök láta sig alOit varða, ,sem snertir H
gæði og verð á vöru og þjónustu, sem landsmönn- f
um er settt, og þau halda uppi víðtækri upp’lýsinga- ■
starfsemi. Þétta er mikið verktefni, sem krefst sér- 1
menntaðra starfsmanna og góðrar starfsaðstöðu.
Rteynslan sýnir hér á landi sem annars staðar, 1
að verkalýðsfélög geta ekki nema að litlu leýti gegnt I
þessu hluitverki. Samvinnufélög geta það ekki held- _
ur, þar steim þau em oft bæði framleiðendur og stelj-1
endur, en þó verður að teljia þau hliðhollari nteyt-1
endum en önnur fyrirtæki. Hér verða að koma til |
sérstök samitök, sérstakar stofnanir.
ÍSlenzkir neytendur hafa enn ekki Skilið það á- ■
stánd, sejm þeir búa við í þessum efnum. Verðbólga I
héfur í aldarfjórðung sljóvgað tilfinningu fyrir sjón- i
armiðum nteytandans, og honum hættir til að setja "
allt traust sitt á opinbert eftirlit. Sannlteikurinn er
sý, að svo nauðsyrileigt !sem slíkt e'ftir'lit kann að
vera, getur bað adtírei veitt nieytentíuim alla vernd.
Neytendahreyfirig verður að byggjast á rieytend-
um sjálfum. Þeir verða að hugsa meira um gæði og
verð vöru og þjónustu en þeir gera, berá saman óg
láta þá tnjóta viðskipta, sem standast prófið. Neyt-
endúr verða að afla sér upp'lýsinga og bera saman
ráð sín. Þeir verða að láta framleiðendur og seljend-
ur vita af því, að fólkið geri strangar kröfur.
'Húgsandi neytendur þurfa síðaai að nióta aðstoð-
ar frá neytendástofnun, sem hefur aðstöðu til að
sannreyna gæði vöru og bera saman verð. Slik stofn-
un Verður bæði að dreifa upplýsingum til mikils
fjölda nleytenda, og vera fulltrúi þeirra í umkvört-
unúm — eða meðmælum — og veita þannig fram-
leiðendum og verzlun fast aðhald.
Hér á landi hefur um árabil starfað neytenda-
hreyfing, sem hefur byggzt að mestú leyti á miklu
stiarfi fárra en áhugasamra mánna. Þessi samtö’k ætitu
að verða stofn að miklu stærri og voldugri stofnun,
sem ynni fyrir neytendúr í landinu. Verðúr að finna
viðunaridi leið til að tryggja það fjárrpagn, sem til ■
þarf, bæði til rannsókna og víðtækrar upplýsrnga- H
Starfsemi. "
Þá er löggjöf um neytendávernd Ihér á landi mjög
úrelt. Margt var vel gert á því sviði fyrir 30—40
árum, e nsíðan hefur orðið alger kyrrstaða. Er kom- _
inn tími til að bæta úr því og koma þessum málum I
í það horf, sern hæfir neytenduim í nútíma þjóðfélagi. ■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Svipmynd:
PETER WALKER
húsnaSiimálaráíkerra, sem rar siarfandi stjómmálamaður
13 ára
□ Peter Walker, sem binn nýi
brezki forsætisráðherra Edward
Heath heíur valið sem húsnæð-
ismálaráðherra er gott dæmi
nýja tegund af kraftmiklum og
bjargfösíum íhaldsmönnum. —
Hann var aðeins 13 ára, þegar
hann sem nemandi við Laíymer
skólann stQfnaði andverkalýðs-
félag og síðan hefur hann ver'ð
stjórnmálamaður. 14 ára varð
hann formaður í félagsskap
ungra íhaldsmanna í Harrow
West, síðar síjórnarmeðlimur í
Sambandi ungra íhaldsmanna í
Englandi o?; forseti íhaldssam-
taka alls landsins árið 1968. —
Eftir að hafa lokið námi sínu
við Latymer skólann gerðist
hann skrifstofumaður og var það
þangað til hann var kvaddur í
herinn. Hann var aðeins 22 ára.
þegar hann setti á „tofn trygg-
ingafyi\írtæki með 50.000 krón-
um, sem hann hafði feng'ið lán-
aðar. 'í dag er fyrirteekið orðið
lítið heimsveldi, sem hefur útibú
'bæði í Ásíralíu og Kanada og
talið vera að minnsta kosti 400
milljón króna virði.
I>að, sem hér hefur ver.ið sagt
ætti að s-íyðja þá fullyrðingu, að
Walker sé vinnuglaður maður.
Hann segir að minnsta kosíi, að
honum takist ekki að sofa nema
5 klukkus tundir á sólarhring. En
hann gaf sér tíma til að giftast í
febrúar 1969. Eiginkona hans,
sem heitir Tessa Pout fæddi hon
um son í febrúar s.l.
göngu Beta í Efnahagsbandalag
Evópu en hefur skipt um skoðun
í því máli. Hann hefur bjarg-
fasta trú á einkaframtaki. Hann
er vei þekktur í London Cifyj
þar sem hann meðal annars er
formaður fyrirtækis í tengs1 um
við Lloyds tryggingafyrirtækið.
Hvort hann er fvlgjandi sle'nu
Enochs Powells í kynþáttamál-
um er eklci vitað. En það er alía
vega vitað. að hann ski'AfaðV til
krikkel' klúbbs nokkurs í Wqi--
etestershire, þar sem hann er*
meðlimur og bað stjóvn klúbþs-
íns að endurskoða þú ákvörðua
sína, að neita suður-afrískum
krikket-leikurum að keppa þar.
Walker hefur verið stjórnar-
meðlimur í stjórnmálalegi’i ráð-
gjafarnefnd innan íhaldsflokks-
ins og einnig í þeim nefndum,
sem höfðu með upplýsinga- og
kynn: ngarstarfsemi að gera. —
Sjálfur hefur hann oft komið
fram í hljóðvarpi og sjónvarpi.
Þegar Walker kemur fraan
minnir það óneitanlega á þann.
. viðhafnarmikla hátt, sem tíðkað-
ist fyrrum og var eitt sinn j á
einhvern óskiljanlegan hátt
tengt nafni Kennedys forsela.
Walker fjölskyldan býr í
Warndon í Worcestershire. Með>
al áhugamála hans er göngutúr-
ar, góðar samræður og safn.
góðra bóka. —
: i
Gunnar Haraldsen.
Allt frá því hann var d:ren"ur
bentá allí í þá átt, að hann yrði
stjórnmálamaður og það varð að
raunveruleika, þegar harin 29
ára gamall var kosinn til þing-
seíu 1961. Eina reynsla hans af
rkis ••• ijórnarstörfum er frá ár-
unum 1963 — 64, þegar hann var
sérlegur þingritari Selwyn
Lloyd, sem þá var . Privy Seal
lávarður og forseíi neðri málstof
unnar.
Þegar hann var útnetndur
taismaður stjórnarandstöðunnar
í febrúar 1965 og gat setzi. á
fremstu bekkina í neðri málsiof.
unni var hann vngsti taismaður-
inn. Það tekið efíir unga
manninum og í apríl 1966 varð
hann meðlimur skuggaráðuneyt-
isins, í upphafi sem flutninga-
málaráðherra, síðar sem ráð-
herra byggingarmála.
I október bættist á hann á-
byrgðin fvrir flutningamálum
auk þeirra, sem hann hafði á
hendi fyrir.
Peter Walker stendur forsætis
ráðherranum mjög nærri. Aðu:r
fyrr var hann andstæðingur inn-
ll!«*JI
TEIKNIBORÐ
Tillboð óskast í smíði 50 stk. teikniborða fyr-
ir Tækniskó'la íslands. Borðfætur úr járni,
plata plastklædd.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vörri,
Borgartúni 7, R'eykjavík.
Tilboð vterða opnuð 5. ágúst 1970, kl. 11.00
f. h.