Alþýðublaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 8
8 Miðvikudiagur 29. júlí 1970
Sigrú'n á heimili sínu að Sólvallargötunni.
Annað
viðtal
Sigrún árið 1931.
I •
JOKULKULDI
- RÆIT VIÐ SIGRÚNU GÍSLADÓTTUR
□ Þð er erífitt að bugsa sér
það, að þessi granna, lágvaxna
kona, sem ég sit hér hjá og
rabba við, ha’fi virkilega sigr-
að óbyggðirnar og öræfin, I>að
er engu likara en ævi hennar
thíjfi^ oröiðl við|b|oi'Sl'airí(kari‘ c<n-
ÍTestrai annarra. Eða er það
fcamnski Sigrún, sem segir
þannig frá, að menn hrífast?
'Er það ekiki hitt, að meira
íha'fi fyrir hana borið, heldljr
það, að hún muni atburðina
igerr og sjái þá ljósar en al-
imennt gcrist og gengur?
Eyjafjallajökull hafði
sigrað hjarta mitt
■— Efndirðu nokkurn tímann
5>að heit, seim þú gafst sagnar-
anda þinum að gista að Goða-
steini?
— Já, en það varð síðair.
Það var árið 1931 að það gisti
Ihjá okíkur maður, sem síðar
yarð bóndi að Barkarstöðum.
Hann heitir Sigurðux Tómas-
son og lifir enn þann dag í
dag og er sómi sinnar sveitar.
Þá vorum við búin að fá upp-
dráttinn að Suðviest’ur íslands,
sem ég sýndi þér áðan og
Ihann náði frá Heklu að Botns-
á í Hval'firði. Þar sem Eyja-
fjajllajökuiil hafði ekki einasta
tekið heila . minn og athygli,
‘héldur og sigrað hiarta mitt,
segi ég við Sigurð; „Mundir
þú, Sigurður, vilja vera minn
fylgdarmaður tupp á Goða-
stein?“ „Er bér alvara, Silla?“
Efvarar Sifeurður. :,Gerir þú
þér tióst. um hvað þú ert að
biðja mig?“ „Já, ég geri það“,
svaraði ég, „en ég vil biðja
;þig Sigurður að orða betta er-
indi mitt ekki við nokk-urn
imann. Það verður með mér
ein stúlka. Hún lieitir Guð-
miunda Kristinsdóttir frá Mið-
engi í Grímsnesi. Mér er það
Ijóst, að í slíkri ferð sem þess
ari er gott, að hafa ekki á-
byrgð of margra mannslífa, en
ég hef hlerað að margir munu
verðá til í siíka för“. Slík för
sem þessi er nefnilega sérstæð
og bað dreymdi fleiri en mig
ulm að silgna Goðastein. Nú,
það er ekkcrt að orðilengja
þetta. Sigurður gefur mér vil
yrði sitt, ef af ferðinni verði
og ég held, að hann hafi gert
það í hálfgerðu bríaríi en ekki
vegna Þess, að hann tryði því.
að ég myndi nokþru sifini
iherma upp á hann loforðið.
Svo er það árið 1931 síðari
'hluta ágústmánaðar, að við
Miunda erum í sumarfríi og
Ikomum að Barkarstöðlum. Þá
var að hrökkva eða stökkva.
Ég innti Sigurð eftir vilyrð-
inu, 'Seim haim háfði gefið mér
og sagði við hann: „Jæja, Sig-
lurðuri! Þiá ferum við Miuínda
mælttar og útbúnar í jökul-
gönguna. ' Ætlarðu að koma
með?“
— Háfðirðu , þá ihugsað
'þeissa ferð lengi?“
— Ja, ég hafð}i fsirið yfir
lcortið og tel, að það hafi ég
gert nákivæmlega. Það gengur
mikill rani frá norðri til suð-
urs í EyjafjaWakökii; Úr þess
um rana lig'gja miklar skriður
niðljT á Marfkap’flljc^saura og
þar sem ég 'þóttisf mega
.treysta kc-rtinu, héit ;ég, að ég
gæti noldcurn veginn fundið
út efitr hæðarlínunum, að
iþs'ssi • rarii væri um það bil
1100 metra hár. Ef við gætum
farið svona hátt upp snarbi-att
an hrygginn myndum við
spara okkjur allt að þriggja
tíma göngu frá Merkjabæjum'
undir Eyjafjailiajökai, sem er
næst byggð frá jöklinum. Sig-
urði og þeim Barkarstaðar-
mönnum leizt ekki sem bezt
á þessa för þar sem hún var
öID-m mönnum ókunn og því
þótti honum vissara að hafa
til viðbótar okkur þrem, tvo
karlmenn, sem þá voru vinnu1-
menn á Bark'arstöðum. Þetta
voru röskir og öruggjr mann
og þeir sögðu bara: „Við snú-
um við, ef við sjáum, að við
'feomiúmst ekki lengra‘‘.
Hún kvaddi mig í
síðasta sinn
— Hvernig varð heimamönnum
við þessa ferð ykfear að öðru
■leyti en þessu?
— Þegar við fcvöddum á Bank
arstöðum, móður Sigurðar og
systur ásamt vinnufólki, kom
til mín gömiul kona, sem ’hafði
þjónað þeirri fjöIskyldlU' um
þrjátíu ára sfeeið. Hún var orð
in. eins gamaU meiður, ‘sem ang
ar enn eins og tré í fullum
bióma o.g hún naut ful’.kominn-
ar virðingar 'heimilisfólksins.
Hún hét Guðrún, (Þar sem ég
uimfaðma Gunnu að skilnaði og
kveð hana, fer hún að gráta og
segir: „Elsku Sjlla mín! Við sjá
umst aldrei aftur, en það er
verst að þú sfeulir taka alla
drengina með þér“. Með dreng
ina átti hún við Sigurð og vinnu
mennma tvo, Ólaf og Óskar.
Svo hélt 'hún áfram máli sínu;:
,.Það er ekki á ndkkurs manns
færi að ganga á 'Goðastein. Það
hefur aldrei verið gert frá jþví,
að ég man eftir mér hér í sveit-
inni". Nú við kvöddum iheima-
fólk og 'lö-gðum af stað. Við
Við höfðum úrvaiis 'hesta suðui'
ylfir vö'tn og þar isem góður
hagi var í Steinsholtunum voru
hestarnir róiegir. Þegar kemur
u'pp á þennan fjaHis'hrygg, sem.'
é;g minntist á áðan og er í lu>. þ.
b. þúsund metra hæð, sjáuöi við
að hann er ekki mikjð br'eið-
ari elfst en bak á istórgripi. Hæð
in var gífurleg og e'kki gott að
ganga á svo mocum stíg, svo að
ég lagði til, að við settumst og
mjökuðum okkur á þann veg-
inn upp að jökulröndinni, ef