Alþýðublaðið - 29.07.1970, Side 13
Miðvikudagur 29. júlí 1970 13
etár í frjálsum íþróttum
lokabaréffsn í Evrópukeppni landsliða er núframundan
>□ Frábær árangur hefur náðst í frjálsum íþróttum
erlendis í sumar og mun betri en á milli-olympíuári,
eins og sagt er. Þet ta bendir til þess, ,að Olympíuleik-
arnir í Miinchen 1972 verði þeir frábæTustu, sem
haldnir hafa verið, ekki aðeins hvað alla framkvæmd
og undirbúning snertir, heldur cg ekki síður hvað
árangurinn áhrærir. í
>Svo að við teelztu af-
•rekin. cem unnto hafa vsriS 'i
Jsi n’S'- 0% get.r-n a$air“3 um pað
cf.’Ti frarnr’ndan er, þá ikemur
fyrf’t í l'V'-a stú'kan Ohi OhuTig
frá Fo-rró’u, rr,m ferSast með
-bros á vör. land frá landi cg
iset,"r he'mv'ir.at. Húi .setur met
,í sp-ettMa'Urtnni o.g grinda-
: 'hlaupi, eri hvað skýlldi þe;si
jfrá'bæra afre'k-k.cna gata í
:f:,’vrnl+arþ:'-.''i’i|t,- það verður lcóð-.
legt að sjá?
Saínveldi-la’kamir í Edin-
borg voru mikil íþróttaMtið og
'•afrtkin vöktu ,heimsat’hygO,i. Sig
,ur Stewarfes í 5000 m. hlaupi,
sem var b&zta hla.upið, sem háð
h-fl r verið 1 hekmnUm í þeirri
:gre:n. tec.m e. t. v. ekki svo.
mjög a óvart, en tvminn 13:22.8
niín.. sá 'næstbezti í beimi, kom
svolítið á óvart, beimsmei.
Olarke, sem varð 5. í Edrnborg
og er nú að í k°t)pni á
c’þjóðamótum er 13:16,6 mín.
Fáir haiSa í lailvöru trúað því að
hægt væri að hlaupa 5 km. á
belri tíma en 13 mín. en nú
virðist spurningin aðeins vera,
hvenær tekst það? Annar mað-
ur í hlaupinu í Edinborg var
McCafferty, 13:23,4, þriðji hinn
heimsfrægi Ksino, 13:27.6 mín.
Slangarsfökkið er að verða
evrópskt, Nordwig, A.-í>ýzka-
landi ístökk 5,45 m. fyrr-í sumar,
sem «r heimsmet, og nú fyrir
nC'kkrum dögum stökk Frakkinn
Tracanelli 5,40 m., sem ier
Evrópu-unglingamieít. Banda-
ríkjamenn hafa algerlega einok
að þedsa g.rein. ef svo má segja,
en nú virðast Evróp'umenn ætla
að h'Vla þá á þeirri einokun.
Riissar hafa átt frekar erfitt
uppdráttar í 800 m. Mau.pi, a.
m. k. á OL og EM. Nú virðist
kominn fram stórkall í þeirri
' grein eyistra, Arshanov hann
sigraði í keppninni við Banda-
rikjamenn og hljóp á 1:45,6 mín.
Hann hafði áðíur hlaupið á
1:45,5 í sumar. Þá má ekki
gleyma Jean Wadoux,, Frakk-
landi, en hann setti Evrópumet
f 1500 m hlaupi, tími hans
3:34,0 er kominn fast að heims
meti Ryun.
Það eru fleiri en Chi Cheng,
Sem setja heimsmet, a.-þýzka
stúlkan Karin Balzer bætir stöð
ugt metið í 100 m. grindahlaiuipi,
hún hljóp nú síðast á 12,7 sek.
og bætti met Cheng.
Frakkar eiga sinn ,,Guðm,und
Hermannsson", nýlega setti -
Cclnar, sem er rúmlega-fertug
ur nýtt framskt met í kúluvarpi,
varpaði 19,77 m.!
Svo að við lítum aðeins nær, -
stökk norska stúllcan Anne Lise
Wæroes, 1,74 m. í hástökki sem
að sjálfsögðu er Norðurlanda-
met.
v
Nú er framl'in'dan stærsta
'frj'álsíþróttmót ársins í Evrópu,
Evrópukeppni landsliða, fyrst
undanúrslit m. a. í Helsinki 1.
og 2. ágúst og síðan úrslitin í
Stokkihóíkni síðustu h/lgina í
ágúst. —
Þetta er myndin af endasprettinum í hinu stórkost-
lega 5000 m. hlaupi á Samveldisleikunum í Edinborg
um s||5>utstu ihelgi, emfhverju frábærasta 5000’ m.
hlaupi, sem háð hefur verið. -Skotinn Ian Stewart
(nr. 316) sigraði á næstbezta tíma sem náðst hefur
í heiminum til þessa, 13:22,8 mín., (heimsmet Clarke
er 13:16,6). Annar er landi hans Ian McCafferty og
Jþriðji Kipchoge Keino, Kenya.
Orslit NorðyrBanda-
mótsins í sundi
Hér er sigurvegarinn í 1500 m. hlaupi á Samveldis-
leikunum í Edinborg Kipchoge Keino, Kenya Íiyllt-*
ur af löndum sínum að loknum sigri.
□ Úrslit Nox-ðurlandameistara-
móts unglinga í sundi í Helsing-
fors 18. og 19. júlí.
200 m. fjörsund stúlkna.
Zarnowiecki. Svíþjóð 2.37.8
Krogh, Noregi 2.39.9
N. met.
Wikman, Svíþjóð 2.43,0
Mathisen, Noregur 2.44,0
Vilborg Júlíusdóttir, ísl. 2.52,5
400 m. skriðsund drengja.
Göransson, Svíþjóð 4.29.6
Iversson, Noregur 4.30,0
Nygren, Svíþjóð 4.30,8
Hansen, Noregur 4.31,2
100 m. flugsund stúlkna.
Krogh, Noregur 1.11,4
N. met.
Peltomaa, Finnland 1.12.2
Ulvat’, Svíþjcð 1.12,8
Aronsson, Svíþjóð 1.16,2
100 m. baksund stúlkna.
Petersen, Danmörk 1.15,0
Fransson, Svíþjóð 1.16,0
Wikman, Svíþjóð 1.16.5
Hiltunen, Finnland 1.19,6
200 m. bringusunú drengja.
Wisloff, Noregur 2.41.2
Mánsson, Svíþjóð 2.47.5
Weitling, Danmörk 2,.5l;3
Zarnowiecki, Svíþjóð 2.53.5
100 m. sktáðsupd, ,stúlkna.
Mathisen, Norégur 1.03.6
N. met.
Eriksson, Svíþjóð 1.04,3
Zarnowiecki, Svíþjóð 1.04,6
Mekkelson, Danmörk 1.06,0
4x100 m. fjÓFSund drengja.
Noregur 4.27.8
Svíþjóð 4.29.4
Danmörk 4.42,0
200 m. fjórsund drengja.
Hansen, Noregur 2.20,1
Borgesen, Danmörk 2.28.0
Göransson, Svvþjóð 2.29.2
Ziarnowieck.i, Svíþ.ióð 2.30,5
400 m. skriðsund 'síúlkna.
Wikman, Svíþjóð 4.53.4
Eriksson, Sv'þjéð 4.55.5
Krogh, -Norggur 4.58,4
N. met.
Vilt-o.r.g Júlíusd. ísland 5.04,4
í. met
100 m. skriSsurid dr.engja.
Göranssori, Svíþjðð 58.2
Zarnówiecki. Svíþjóð 59.5
Palm.gren, Finnland 59.7
Kath, Danmörk 1.00.0
200 m. br’.ngusund stúlkna.
Eklöf, Svíþ.ióð '2.55,3
Tour, Sv'þjcð 2.58.1
Síallvik, Norégur 3.00.4
Heíga Gunnarsd., fsland 3.01.0
100 m. flugsund drengja.
Kaipainen, Svíþjóð 1.04,3
Kristensen,'Noregur 1.05,5
Sjögren, Svíþjóð 1.07.0
Hafþór Guðmundss., ísl. 1.07,6
100 m. baksun-d drengja.
Borgesen, Dahmörk 1.04.6
'Sekse, Noregur 1.08,1
Palm, Svíþjóð 1.07.8
Eriksson, Sv'.þjóð 1.09.3
4x100 m. fjórsund stúlkna.
Svíþjóð 4.57,0
Danmörk 5.03,5
Noregur 5.04,3
Finnland 5.07,2
Dýfingarnar unnu unglingar
frá Finniandi. Kari Saastamoin-
■en, 3 m.. og 10 m. drengja. ög
Laura. Kivela, 3 m. Qg.10 m;
stúlkna. —
gotfi Mranesi
□ Meisiaramót Akraness i
golfi fór fram hjá "Gájfklúbbn*
um Leyni s 1. helgi. Akranes-
meistari varð Hannes Þorsteins-
son á 343 höggum, í öðru sæti
varð Pétur Jóha,nnessan áj'347
höggum, en í þriðja Gu<nnar_J$í
usson á 352 höggum. Leiknar
voru 72 holur. — 5 7