Alþýðublaðið - 30.07.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1970, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 30. júli 1970 ’ Filtungar ráðast á börn og taka iaf þeim peninga. Hvers vegna göngum við um göturnar og ótt- umst ekkert? Af því við treystum hver öðrum. ýy Geðveiki að Vilja gera 'náunganum skráveifu í stað þess að rétta honum hjálparhönd. iiög sem skylda manns er að hrjötla. Afhrot allt sem >stríðir gegn lieÍH og hamingju ; aimarra. Er nógu vel séð fyrir öryggi á hættulegum istöð- um. í □ ORÐSENDING hefur mer herizt frá X þar sem haiin skýr- ir frá atviki sem hann álítur þess eðlis að um ,megi ræða í dálkum mínum. Hann kveðst hafa sent börn sín tvö, fjögufra *t>g fimm ára, út í sjoppu sunnii dagsmorgun einn meðan hann var í swnarfríi, -til þess að kaupa blað og eitthvað fleira. Þetta hafi hann oft gert áður og ekkert brugðið út af. Eni ifetta sinn voru hörnin rétt kom in út fyrir húsið þegar hann heyrir skyndilega mikinn grát og kveinstai^. Höfðu þá ein- hverjir piltuhgar á fermingar- aldri ráðizt á bömin og tekið af þeim peningana og voru horfnir með það sama. t ’X SUGin I>A>D að vonum illt ef ékki 'er’hfegt nð inta börh'fara með 'tiokkínr kr. út’fyrir:húi5<iyr vegna göturtenihgja -af 'þesSu tæi. !Hann’hr'útnf ‘fyrir'i9i:g rekki sá'r yfir mrssi iþeníngahna •hatin thluf ■■sVnártvu'rii ’héldur 'yfir því 'öryggrslfeysi að lítil höfn séu ekki lengur látih ’í;ffíði á gang- stéttihni 'titan 'v.i'ð :hás 'fö'féldfa sirina. Hg'ér ekk’eft hissa á þ'ésS- um or'ðum X, það fer fafi’ð að hafðria á dálriu'm 'ef ekki má reikna með því að fólk sé upp og ofan það heiðarlegt að láta a.m.k. börn í friði. Þetta er kannski einangrað dæmi, svona- lagað kemur víst sjaldan fyrir, en það er ekkert betra fyrir það. ÉG VEIT EKKI hvort menn hugsa nokkurn tíman útí það hvers vegna við göngum um göt- . ur borgarinnar rólegir og örugg- ir, en það er einmitt það sem við gerum daginn út og daginn inn. Það stafar af því að við tortryggj um ekki hver annan. Við höfum ekkr ástæðu til að búast við illu frá náunganum. Við höfum þvert á móti fulla ástæðu til að ætla að okkur yrði rétt hjálparhönd ■ ef á þyrfti að halda. Það er þetta sem gerir mannlegt samfélag gott. Og þetta er miklu mikil- vægara og merkilegra heldur en fólk álmennt telur. VIÐ SKULUM ATIIUGA MÁUIÐ frá hinni hliðinni. Til eru þáu samfélög manna þarsem enginn virðist geta venið örugg- ur. Ef maður gengur hvatlega inní búð, fara þeir sem þar eru fyrir áð ótlast að hann hafi tyt í huga: Ætlar hann að fæna eða frémja annað ofbeldi? Fólk er ailtaf á verði, fyllist tortryggni og hfettir-sjálft að vera gott, því það að vera alltáf á verði 'fyrir hinú illa sáir fræ'kornum hin’s illa í hugarfarið. Það kemur allt annar blær, allt annað ástand ■ yfir mannlífið. Og það er alveg sama hvort miklar öryggisráð- stnfanir eru gerðar, hve mikið ?6r Um lögréglú ‘rtg'bfyggísyérði, fólk ''vérSúf isatTit'ekki'-íjrUggt 'Urn ■•sfg, 'það fer jafhvél -að 'öttast 'öryggisverði 'og 'rög'féglú, 'Sérh ■stáfrir 'éihvö'rðuh§u -af tþví að ■‘töritfy-ggnih riíkir í-rtteð 'trauéts- iris. ‘MKTTA 'ER'SÖNK'tfN :þess að það er ekki hsegt að 'uppffeta illt með íllu. Illt vferður aðeiris upþrætt með góðu. Aðeins 'þar sem rnenn tréySta hverir öðr- um treysta menn öryggisvörðum og lögreglu.: Og þetta-sarinar enn friemur að lögregluríkið, það samfélag þegarsvo er látið heita qð halda eigi uppi „réttlæti“ með valdi, er hámark öryggis- leysisins. En jafnvel í samfélaigi hins gagnkvæma írausts á ná- unganum koma 'fyrir óhöpp eins og það að fjörutíu krónum er rænt af litlum systkihum úti á gangstéttinni heima hjá þeim, og þá er það rétía viðhorfið og í beztu samræmi við mannfélag hins gagnkvæma trausts að líta á þau sem pínulítinn vo!tt af geggjun, alveg frámunalega vit leysislega hegðan sem jaðrar við geðveiklun. Það er hreinlga ó- normalt að vilja ekki rétta ná- unganum hjálpafhörid, heldur víla ekki fyrir sér að gera hon- um skráveifu. Eg veit ekki hvað er meiri geðveiklun en það. KANNSKI ERU AFBROT geðveiklun? En ef við eigum að gera okkur svolítið nánari grein fyrir hvað hér hýr undir þurfum við að vita hvað við kölium afbrot. Það þarf ekki að vera afbrot að brjóta sum lög. Lög geta verið svo vitlaus að það sé afbrot að halda-þau, Og' iþott ég segi þetta er ég ekki að hvetja til lögbrota. Sem dæmi um Snarvitlausaf lagasetnirigar langar mig -til að nefna það -er kónum var d^kkt fyrir að eiga börn, — ég minritist raunar á það um daginn — og þá lá af- 'brotið í því að þær höfðu ekki •valið „rétta“ karlmenn til að 'Véra féður bafha sirina, einsb-g það kbtíri í fléstúm eðlilégum tíl 'vifeum 'rtbkk'furri 'ýi'fc Öðfum én ‘þelrn sjáífum! Néi, í mínliirt aug ‘rtirt <ér rt’fb'fbt 'hvér "sá véfknaður •sém stfíðir gegn heill óg hnin- 'iri'gfu aririaf'ra, afþví við vilj- '■um öll 'láta liggja vel á ‘Okkur ög h’afa það 'huggulegt á þeSSafi fallégu ‘þlánétu í skini þessarár björtu sólar. PESS VEGNA megum við ekki dr-epa, stela, fremja ofbeldi,' ekki tæla fólk til að taka upp venjur sem leiða það til ófarn- aðar og' ekki gera neitt til að hindra það í að njóta sín and- lega og líkamlega. Þó verður líka áfbrot að sölsa undir sig' 'fjármuni sem beiní og óbeint veita vald yfir öðru fólki og örlögum þess ög sömuleiðis öll frelsisheííing umfram það sem kretjast verður vegna eðlilegs tillits til annarra. ★ FYRlR FÁUM DÖGUM birti Alþýðublaðið afhyglisverða mynd. Hún sýndi ræfil af bjarg- hring og kaðlahrúgu. Þessá mynd tók ungur maður upp við Hald hjá Tungná, og segir hanri að þar hafi enginn bjarghfingur verið annar. Eg hef áður rexað útaf því að öryggisráðstafanir skorti á hættulegum stöðum, vil nú árétta þau orð. Og þegav ég var á ferð á Þingvelli um dag- inn veitti ég því athygli að við Flosagjá, þársem í daglegu ta-li heitiir Peningagjá, var enginn, bjarghringur á grindinni sem í þeim tilgang’i hefur verið sett upp þar. AUÐVITAÐ MÁ ÆRA óstöð- u'gan að koma fyrir bjafghrtngj- um alstaðar sem einhVer hætta igetur leynzt/ en þess verður að krefjast að á hættulegum stöð- um þarsem vitað er að fólk kem Ur huridruðum og -þúsUridurn saman á hverju áni sé vel séð fyfir öryggi. Lýsi ég hérmeð eft- ir upplýsingum um það hvar vanta muni slíkar ráðstafanir og hvar variraskt sé að halda við öryggistSekjum sem aður hefur verið komið upp. — CILQ Frh, af bls. 5. Dalvík: Bifreiðaverkstæði Dalvíkur, sími 96-61122. Akureyri; 'Hj ólbarðaþj ónustan Glerárgötu, sími 96-12840. Hj ólbarðaviðgerðir Ai’thúrs ‘Beriediktssonar, Hafnai'strséti 7, éími 96-12093 Yztafell, Ljósavatnshr. Vélaverkstæði Ingólfs Kristjánssonar, sími um Fosshól. Mývatnssveit: Viðgerðarþjónusta Þórarins og Arnar, Reynihlíð. Grímsstaðir, N.-Þing.: Lögreglumannsstarf í Keflavík er laust til umsóknar, Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1970, og ber að senda umsóknir til Bæjarfógetans í Kefla- vík. Uppiýsmg'ar um starfið og launakjör veitir Herbert Árnason varðstjóri, Lögregluvarð- stofunni í Keflavík. Bæjarfógetinln í Keflavík. Guðbfandur BenediktSson, Grímstungu. TCéldtihverfi; Bífreiðavefkst. Haraldar Þórarinssonar, Kxistási, sírni um Lindarbrekku. Vopnafjörður: Bifreiðaverkst. Björns Vilmundarsonar. Reyðarfjörður: Bifreiðaverkstæðið Lykill. Egilsstaðir; Bifreið-averkst. Sölva Aðal. björnssonar, sími 28. Höfn í Hornafirði: Bifreiðaverkst. Sveinbjörns Sverrissonar. Vegamót, Snæfellsnesi. Bifreiðaverkstæðið Holt, sími um Hjarðarfell. ATH. FIB greiðir ekki veitta þjónustu á verkstæðum eða h j ó 1 b ar ð a v iðg e r ð a rb í 1. .(Verk- stæðin eru að öllu leyti óvið- komandi FÍB). Hótel Feli GRUNDARFIRÐI AUGLÝSIR Förðafólk! Markmiði’ð er: Góð þjónusta. 1. fiokks matur (imargir réttir á góðu verði), 3ja mamna herbergi, útvega svefnpolkapláss. Veiðileyfi í Bauluvallavatni og Hraunsíjarð- arvatni. Hótelstjóri Ragnlar Breiðfjörð Sveinbjörns- son, sími 93-8613. VELKOMIN í GRUNDARFJÖRÐ. I Auglýsingasíminn er 14906 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.