Alþýðublaðið - 30.07.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.07.1970, Blaðsíða 7
Fímtntudíagur 30. júl'í 197© 7 : ffiutningi, varð að grípa tií hljómplatna til uppfylLingar. Því var það að við Guðrún urðum ævinlega að vita hvort af ann- . arri og gefa upp símanúmer þeirra, sem við vorum hjá. Við urðum að vera með varaþætti, sem gætu tekið þetta frá tólf og allt upp í tuttugu mínútur í flutn . - . ingi. — Manstu eftir einhverju slíku atviki? . . — Já, ég var einu sinni stödd á ferðafélagsfundi í Sjálfstæðis- húsinu og móðir mín vissi, hvar ég var stödd. Þá var dagskráin . að því, mig minnir allt til klukk - an hálf-tólf að kveldi. Þar sem -ég sat með kaffið kom til mín þjónn og spurði mig heátis. Það - var víst hringt frá útvarpinu . rétt um ellefu leytið þetta sama kvöld. — Og-hvað vildi útvarpið þér? — Ekkert nema segja mér að koma á siundinni. Mér var auð- vitað ljóst, að eitthvað hafði komið fyrir og því var heppilegt hvað stutt var að hiaupa úr- Sjálfstæðishúainu og upp eftir. Hver heldurðu, að hafi beðið eftir mér uppi? Helgi Hjörvar og honum var mikið niðri fyrir. Hann sagði mér, að Kristján tí- undi Danakonungur og okkar, væri látinn og sér hefði verið skipað að koma með fréttina í lok dagskrár. ..Geturðu. Silla fundið á stundinni sorgarlög til að spila með?“ ferðin að Strandakirkju og það einmitt þessi ár, sem þú varst að ræða við mig um. Við geng- um þar um hraun, sem yar held- ur illt yfirferðar og því betra að vera vel skóaður. Þar sáum við í hraunstrauminum eins konar strik, sem reyndist vera gata. — Það var mikil hvíld að fylgja henni. Þessi. gata, sem við sáum þarna yfir hraunið er einhver sú elzta, sem ég hef séð á fefðum mínum, enda tala þessir gömlu götuslóðar sínu hljóða máli. Þar birtist svipur horfinna kynslóðar Og líður fram hjá. Sagan tekur á sig und- arlega skýrar myndir, þar hillir undir langa lest niður frá. Þai’ er einhver stórbóndjnn á leið með ullina sína, sem er þéíttroð in í mislita hærupoka. Niður hraúnið að vesta kemur önnur. A henni eru skreiðarpokar svo stórir, að þá ber við loft. Ei'tf- hvað á nú að borða af þorskhaus um á þessum bæ. S.vo gyllir á gullna hnappa og skrautbúin reiðtygi. Danska valdið er að fara með fátækan bónda . að Bessastöðum. en þar á að dæma hann til fangavistar -fyrir að siela gamaiii roilu til að seðja hungur barna sinna. Já, sjtthvað sögðu þessi gcmlu spor mér. Ég horfðá á og sá í huganum menn á stangli. Á þá, sem þangað komu fótgangandi og hörmulega útleiknir, meðsár á f'tum, þrút- in augu og svartar tanngeiflur. — Ekki hefurðu nú séð það með augunum? — Nei, en með huganum og ekki síður fvrir þær sakir, séð það glöggt. Ég sá fólkið, sem var að koma þessa leið frá eldunum — frá Skaftáreidunum. svona verka gömul spor kynslóðanna á, vegfarendann, sem rekur þau. — Hvernig var aðkoman, þeg- ar þu komst í Vogana? — Nu við stallsysturnar heim sóttum einu manneskjuna, sem váð þekktum þar. Hún hét Mar-. grét. Henni þótti hart að geta ■ekki gefið okkur kaffi, en það var þá þrotið og ekki þýddi að leita á náðir nágrannanna, því að alls staðar var sama sagan. Margrét var einmitt að elda sér kjötsúpu úr síðasía útákastinu, sem hún átti og, sem meira var, síðasta kjðtbitanum og hún sagð ist ekkert hafa að borða, fyrr en ‘báturinn kæmi m.eð vörurnar. Það var ekki um það að tala að komast á sjóinn. Það var einn 'bátur sjófær, en engir rnenn til að róa, því að allur tíminn fór í að bjarga lömbunum. Margrét gaf sér sam.t. tíma til að fara JT>eð okkur út að Strandakirkju og sýna okkur haná. Það er ein- 'hver snotrasta kirkja, sem ég hef komið í um dagana. Henni er vel við haldið og í henni ef. ein- hver sérsfök síemmning, kannski vegna þjóðsögunnar um hana og því. hversu vel hún verð ur við áheitum. Það hefur verið hlaðinn. um hana mikill og sterk ur garður, enda ekki vanþörf, því að ég skil ekki. hvernig.á því stendiir, að hún skuli ekki ve:ra fyrir löngu komin í sjóinn, jafn nærri honum og hún síendur. A þessa kirkju hafa ménn heitið um áraraðir og henni hafa bor- ÉG VAR SÓTT KLUKK- AN ELLEFU UM I KVÖLDIÐ — Finnst þér ástæða til að geta þess, hvornig vinnan við Ríkis- útvarpið hiefur breytzt í gegnum árin? — Ég held, að hún sé ekki sambærileg eftir að segulbandið kom til sögunnar. Eftir að það varð til. var unnt að taka þá, sem áttu að tala í útvarpið upp áður, en e'kkri bíða eftir því að þeir kæmu á kvöldin. Ég man sérstaklega eftir einum manni, sem bjó fyrir austan Fjall. Það . varð ófært þangað kvöldið, sem hann átti að flytja erindið og hann komst ekki til Reykjavík- ur. Þá fór það eins og oftast áður, að yrðu forföll á erinda- FÚLGUR FJÁR FYRÍR TRÚ MANNA Á GUÐSHÚS — Áður. en ég skil við þig, langar mig til að frétta eitthvað um þær mörgu ferð.ir. sem þú fórst í. Hver var þér minnisstæð- ust? — Þær eru svo margar minnis stæðar, að ég get ekki gert upp á milli þeirra. En ég gleymi aldrei sumum þeirra og ein er arpskórnum. í fremstu rö5 má sjá séra Emil Björnsson, Helga Hjörvar, Magnús útvarpsstjóra, Jónas Þorbérgssön, Pál ísólfsson, Valgerði Tryggvadíóttur, skrif >inii og séra Sigurð Einar;son frá Holti | ; G _ í _ izt fúlgur fjár fyrir trú manna á' guðshús.' ■ ’ I ÞÁ KOMST ÉG í TÍMA TIL ÚTVARPSINS — Hvernig gekk þér að konv* ast heim þaðan? — Það var víst, er við kom* um að Nesi, að okkur voru færS þau tíðindi, að bátsins væri voa þá úm daginn. Það var alveg sjálfsagt að nota- ferðina ti! Stokkseyrar þann daginn, én það an var báturánn. Bæði reyndisí sá flutningur fljótlegri og sv« komust við hjá því að níðast á veslings, lúnu klárunum. Ég þurfti að komast í vinnu og eft- ir brottfarartíma bátsins. frá Stokkseyri að dæma. reiknaðist þeim í Selvogi þannig til, áð vicí . g'ætum náð síðustu áætlunárferð . tii Reykjavíkur, en tafirnar urðu það miklar við útskipun í Vog- . inum, að klukkan var orðin tvij um nóttina, þegar þaðan var lagt af stað. Við stúlkurnar áttum auðvitað „kojuvakt11 og héldum' eldinum við i „kahyssunni“, fengum okkur kaffið, sem til var • á könnunni og létum fara vel '. um okkur. Þegar við komurá upp undir Stokkseyri var ekki það hátt í, að við gætum flotið inn fyrir. Þess vegna settist öll skipshöfnin (og við stallsystur) . að káffidrykkju niður í lúkar og ■ þar var þá glatt á hjalla. En allt í einu tók báturinn snarpaii kipp, enda ekki nema von. Við- dingluðum upp á skeni. Báturinn var kominn í strand! Það er yfir leitt ekkert hlátursefni, en í þetta skipti vakti það óskiptan hlátur skipshafnar! Formaður- inn, Ingimundur á Strö.nd, sem talinn var einhver sá öruggasti á Stokkseyri, hafði nefnLlega sag't í upphafi fararinnar: „Ég veit ekki nema við sleppum allri stjórn á bátnum og keyrum í strand. fyrst við höfum slíkan ágætis farm um borð.“ Þeir voru þrír ungir , pilíar, skipverjarnir og við vorum líka ungar stúlkúr, en flóðið losaði bátinúmeð hjálp vélarinnar og allir björguðust vel í land. Ég komst til Reykja- víkur á mánudag og' náði til vinnu rninnar við útvarpið. — Ingibjörg.. Sendum gegn póstktjofti. PUÐM. ÞORSTEINSSPIC , gutlsmiður Saníastratf 12.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.