Alþýðublaðið - 30.07.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.07.1970, Blaðsíða 5
Fimratudagur 30. júl'í 197.0 5 Alþýðu blaðið Útgefandi: Nýja dtgáfufélagið Framkvæmdastjóri: I'órir Sæmundsson Eitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) RHstjórnarfulltrúi; Sigurjón JóhannssoB Fréttastjóri; Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alt}ý5uþ.la2i>;in5» l I l r Israel og Arabar I ísraelsstjórn hefur enn ekki svarað tillögum Banda-| ríkjainna um þriggja mánaða vopnahlé fyrir Miðjarð- arhafsbotni, en sá tími verði notaður til að leita raeð g samningum eftir varanlegri friðií. Teljia má þó nokk- I uð vísit að Israel'ssjórn hafni ekki tilögunum, enda þótt hún kunni að vera lítt hrifin af þeim og veru- g legrar and'stöðu gæti gegn þeim í Iiandinu. Sú and- 1 stáða er það mikil að gera má ráð fyrir að yfirlýsing frá ríkisstjórninni um samþyíkki við tiHögurnar verði I þess valdandi að einn stj órnarflö’kkurinn dragi ráð- | herra sínía úr ríkisstjórn landsins og veiki þannig stöðu hennar, en hins vegar mun það ekki duga til að svipta ríkisstjórnina meirihluta á þingi. I Tortryggni ísraelsmanna gagnvart tillögunum er að mörgu leyti skiljanleg Nasser Egyptalándsforséti hefur iþegar lýst yfir samþykki við þær, og hið sama hefur Jórdanía gert, en önnur Arabaríki, Sýrland og írak, haifa hafnað þeiim. En ísraelsmenn óttast að Arabar hyggist nota þriggja mánáða hléð til þess að vígbúast af kappi með aðstoð Sovétríkjanna, og þá munu þeir standa betur að vígi gagnvart fsrael en nú ef friðarvlðræðurnar á tím'abilinu renna út í sand I með súlum og föstum botni 2ja ma’nna: lengd 2,0 m., br. 1,4 m., hæð 1,5 m. kr. 3.515,00 3ja — — 2,7 m., — 1,4 m., — 1,5 m. kr. 3.900,00 4ra — — 2,0 m., — 1,8 m. — 1,8 m. kr. 4.640,00 5 — — 2,8 m., — 2,0 m. — 1,8 m.. kr. 5.570,00 6 — — 3,0 m., — 2,0 m. — 2,0 m. kr. 6.260,00 Tjaldhimnar úr plasti og dúk .................... — 1.700,00 Tjaldborð með 4 stólum........................... — 1.780,00 Tjaldkollar ..................................... — 185,00 Gassuðutæki...................................... — 541,00 Gassuðutæki, tveggja hólfa ..................... — 1.215,00 Vindsængur ...................................... — 810,00 Svenfpokar, verð frá ........................... — 1.100,00 Ferðatös'kur méð matarílátum fyrir 4 ............ — 1.750,00 Anörakar, verð frá............................... — 498,00 Veiðistígvél ................................... — 895,00 Veiðisfenlgur, sænskar og norskar ............... — 260,00 Veiðihjól’, japönsk ............................. — 260,00 Badminitonsett, 2 spaðar og 1 fjaðrabolti ....... — 160,00 mn. Hins vegar er líka til önnur hlið á málinu og hana skilja ihinir raunsærri meðal Ísráelsmanna. Friður er þeim sjálfum ekki síður nauðsynlegur en Aröbum, jafn-vel enn nauðsynitegri. Núverandi ástand getur ekkki varað til eilífðar og eftir því sem tímar líða fram breytist hernaðarstaðan ísraélsmönnum í óhag. \ fsraelsmenn er-u langtum fám'ennari en Arabar, sem umkringja þá, en þeir hafa hingað til haft tækniltega yfirburði yfir nágranna sína og í skjóli þess hefur sig- urinn hingað til verið þeirra. En þetta er smám sam- an að breytast. Arabar eru stýiðugt að vinna að því að mjöklka þetta bilí, og njóta till þess aðstoðar Sovét- ríkjanna. fsraelsmönnum er þess vegna nauðsynlegt að komast að friðarsamningum sem fyrst, þar sem tilvera fsraelsríkis verði tryggð, án þess þó að gengið verði á rétt Araba. . I I FIB 18 Vatnsfjöi'ður og nágrenni. NORÐUR- OG AUSTURUAND: | Vegaþjónustan I I I I I Það sem einkum hefur gert dleiluna erfiða úr- lausnar er flóttamannavandamálið. Því verður ekki með neinni sanngirni neitað að Palestínu-Arabar bafa orðið fyrir miklum órétti af hendi ísraelsmianná, og í friðargterð verður einhver lausn að finniasit á stöðu þeirra. Hins vegar er kráfa þeirra um eyðingu Ísraelsríkis jafnfráleit og sú afstaða ísraelsmanna að ■ ggra þá að föngum í héimalandi sínu. Það sem eink-1 SUÐURLAND: FÍB 2 Laugarvatn og uppsveitir Árnessýslu. FÍB 6 Út frá Reykjavík. FÍB 7 Selfoss og nágrenni. FÍB 9 Vestur-Skaftafellssýsla. FÍB 10 Rangárvallasýsla (Galta- læk.iarskógur og víðar). FÍB 13 Þingvellir og nágrenni. FIB 3 Akureyri — Mývatn FÍB 12 Út frá Norðfirðj — Fagri- dalur — Fljótsdalshérað. FÍB 17 Út frá Vaglaskógi. FÍB 20 Holtavörðuheiði — Vestur- Húnavatnssýsla. Selfoss: Gúmmíyinnustofa Selfoss, Austurvegi 58, sími 98-1626. Flúðir, Hrunamannahr.: Viðgerðavei'kstæði Varma- lands, simi um Galtafell. Hvolsvöllur; Bifreiðaverkstæði Kaupf. Rangæinga. I um gerir þes.sa deilu illleysanlega er kannski það, a| í henmi virðast báðir déiluaðilar að yerulegu leyti j hþfa rétjtinn sín megin, og við friðargéáðj verðurj að-, hafa það fyrst og fremst að leiðarljósí, að á hvorúgs ^vet’úur jað- rátt ^ehði gengið. Tilveru -Jsraýtsi; tdyg'gja, og fló!t.tamannavandmálrð þárJ Igusn,. i j SgFTlJ"\^\ ái.-éttlþtá m\% 39 VESTURLAND • FÍB 1 Hvalfjörður .— Borgar- fjörður. FÍB 4 Mýrar .— Snæfellsnes. FÍB 5 Út frá Akranesi. I ÍB 8 Borsarí jörður. -=r- Norðurár- daiur. ... v, FÍB 11 . Úúsafeil og v>PP BprSúr-t fjörður. , , .. .. ... . VESTI IRDIH : ý’ý,.,. FÍB 16 r v' ■ Út frý^ísafiir'N... t>i 30 íf;bub;iöífl i iuJa>v 'i íu&t-G Uí ilAkÓb ÍIPl Ötf!liáj4 ■*■ Þeim, sem óska eftir aðstoð vega'þjónustubiíreiða, ska'l bent á Gufunesradíó, sími 22384, sem aðstoðar við að koma skilaboðum til vegaþjón- ustoihifreiða. Einnig munu Isa- ijarðar — Brú — Akureyrar — og Seyðisfjarðarradíó veita aðstoð til að koma skilabo'ð- , um. — Ennfremur geta hinir ijölmörgu talstöðyatoilar, er um vegina fara, náð sambandi við 'vegábjónuttubíla FÍB. — UpplýsingamíðstöS Umferðar- ráðs og . lögreglunnar. Simar: ; 25200 og 14465. \ - Hvalfjöröur: Viðgerðaverkst. Bjarteyjar. sandi. (Jónas Guuðmundsson), simi um Akranes. Borgarnes: Bifreiðaþjónustan. Hjól- barðaviðgerðir. Reykholtsdalur, Borgarfj.; Biifreiðaverkst. Guðmundar Kerúlf. Litla-Hvammi, sími, um Reyldrolt. I- 00 barðaVérksíæði utan Refkjavíkur Hveragerði; ti Bifi'eið"ávei‘kst.'Gárðárs Björgvinssonar við Austur- landsveg. iiibnstvt)* Borðeyri: Bifreiðaverkst. Þorvo',.dar Helgasonar, sími um Brú. ‘ Víðidalur, Húnavatnss.: Vélaverkst. Víðii\ Víðigerði, sími um Víðitungu. Blönduós; Vélaverkstæði Húnvetninga, sími 28-. i Skagastr.önd; Vélayérlístæði Karls og . ■ ÞóríS; sími 89 ' Sauðárkrókur: ): Bifreiðgverkstæðið Áki, - ' síifii 95-5141. ■'■■■■• Skagáfjörður; ‘ Bifreiðaveí'kslæðið Sigtúni, við.Sleitustaði, s’ími um Hófs- ■ ós."v ’ • ' ‘; - . Sjgluf.iörötir: ; Vélaverkstæðið Néisfi,* * sími 96-71303 Framh. á bls. Z *Ú \t, i 1Ú QQQM vá nmmia*totíviuViA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.