Alþýðublaðið - 05.09.1970, Side 1

Alþýðublaðið - 05.09.1970, Side 1
Alþýdu Ma x*x •XI Laugardagur 5. sept. 1970 —51. árg. — 196. tbl. □ Hin mikla veiðliækkun á búnaðarafurða innanlands og hafa veitt landbúnaðinum und- landbúnaðarafurðum hefur vak auka þar með útflutning þeirra. anfarin ár, hefur verfflagsþróuH ið harða og réttmæta gagurýni Skapar þaff launþegum í land- landbúnaffarafurffa orffið neyt- neytenda. í fyrsta lagi stufflar inu og bændum sjálfum enn endum óhagstæðari og óliagstæff hún aff myndun verðbólgu, en auknar byrðar aff bera, því ár- ari með ári hverju. — verðbólga, ef hún nær sér á lega verffa skattborgarar að Þaff er því tími til kominn, strik, stefnir í hættu öllu því, greiða 'hmxdruði milljóna króna að' stefnan í landbúnaðarmátu.ni se,m áunnizt hefur til hagsbóta í meffgjöf meff útfiuttum land- verði endui-skoffuð. Sú befur fyrir launafólk í iandinu á síff- búnaðarafurðum. í þriðja lagi veriff krafa Alþýöuflokksins um ustu mánuðum. í öðru lagi verð er ijóst, að' þrátt fyrir geysileg- árabii og sífellt fleiri taka tnú ur verffhækkunin til þess, aff an beinan og óbeinan fjárhags- undir þá kröfu. — draga enn meir úr neyzlu land- stuðning, sem skattgreiðendur OHAGSTÆÐARA VERÐ MEÐ ÁRIHVERJU □ Alþýðublaðið hefur gert athugun á þró- un kaupgjalds og verðlags á kjöti og mjólk á árunum 1964 til ,1970. Er miðað við íkaup samkvæmt 2^ texta Dagsbrúnar eins og það var í september þessi árin. Verðlagið á mjólk og kjöti er haustverð til neyténda á hverjum tíma. Haustið 1964 kostaði hver mjólkurlítri út úr búð í Reykjavík kr. 6,40. Þá var tíma- kaup ’skv. 2. texta Dagsbrúnar kr. 34.34. 'Nú í haust kostar hver mjólkurlítri, eftir hækkunina kr. 18.00. Tímakaup Dagsbrún- arverkaimanns skv. öðrum texta er kr. 79,60. Á þessu tímabili hefur mjó'lkurlítrinn því hækkað um kr. 11,60 en tímakaup Dagsbrún larverkamannsins um kr. 45.26. Frá ihausti 1964 til hausts 1970 hefur mjólk því hækk- að til neytenda um 181,25% en tímakaup Dagsbrúnarverkamannsins að'eins um 131,8%. ‘Haustið 1965 kostaði hvert kílógramm af ’súpukjöti í smásölu kr. 71,90. Þá var tíma- kaup Dagsbrúnarverkamannsins kr. 41,14 Haustið 1969 kostaði hvert kíló af súpu- kjöti 48,10, en kaup Dagsbrúnarveika- mannsins um kr. 20.86. Frá hausti 1965 til hausts 1969 hækkaði verð til neytenda á súpukjöti því um 66,9%, en tímakaup Dags- brúnarmaninsins aðeins um 50,7%. Miðað er við haustverð 1969 vegna þess að enn er ekki búið að auglýsa haustverð á kjöti, — aðeins sumarverð. Þó er ljóst, að verðhækkunin verður svo mikil að þrátt fyrir kauphæfckunina s.l. vor verður verð- lagsþróunin enn óhagstæðari fyrir neyt- andann, en ofan'greindar tölur gefa til kynna. Ljóst er því, að þessar landbúnaðaraf- urðir hafa hækkað hlutfallsiega miklu meira en kaupgjald á s.l. 5 árum. Nú í ár þarf verfcamaður að vinna fleiri vinnu* situnldir til þess að sjá heimili sínu fyrir rnjóik og kjöti, en hann þurfti fyrir 5 árum. Samt sem áður hefur á þessum sömu 5 ár- um verið varið hundruðum milljóna af fé skattborgara til beins og óbeins stuðnings við framleiðslu iandbúnaðarafurfða. Hvar ó þetta allt svo að enda? Á Itímabilinu 1964 (— 1970 hefur mjólkurverð hækkað um 181.25% meðan laun hækkuðu aðeins um 131.8% Á tímabilínu 1965 — 1969 hefur verðsúpukjöts hækkað uan 66.9%, en á sama tíma hafa laim hækkað um 50.71%.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.