Alþýðublaðið - 05.09.1970, Side 10
10 Laugardagur 5. september 1970
Af04 BUASrnNSSON:
komu bara betri borgarar).
Hjálpi mér. — Þangað hef
ég aldrei stigið mínum fæti,
sagði nágrannalkonan.
Ég hafði komið þanga'ð
einu sinni með möm-mu og
stjúpa mínum. Það var áður
en þau gíftu sig. Mig hryllti
við tilhugsunina um það, ef
mamma færi þangað með ná-
grannakonuna. Eins og hún
líka leit út. Með þennan hatt.
— Eins og hún líka leiit út.
Inn í alla birtuna þar. Og inn
an um allt fína fólkiS; sem
þar var. Meira að segja þjón-
arnir voru í sallafinum föt-
um. Þjónninn, sem afgreiddi
okkur, var svo góður við mig.
Hann stafck upp á því að ég
fengi appelsín og fínar kökur.
Vegna þess hvað hún hefur
ljómandi falleg augu, hafði
hann sagt, alveg eins og ég
væri fullorðin manneskja.
Hann stjúpi minn stóð ekki
lengi við þar. Það leið ekki á
löngu þar til hann stóð upp
til merkis um -að við skyld-
um fara. Honum fannst þjónn-
inn vera alltof stimamjúkur
við mig og mömmu.
Nei, við getum víst ekki far-
ið á Straumhólmann, sagði
mamma, og gaut augunum á
.haittihn nágrannako'nunnar.
Sjálf va-r hún berhöfðuð, bara
með skýlu yfir hárinú. Hún
var hálft í hvoru runnin ofan
á axlirnar á mömmu. Mér
fannst það fara henni svo ó-
sköþ vel.
Klukkan á Emanúelskirkj-
unni sló hálftólf, og nágranna
konan sagði, að nú yrðum við
að 'hafa hraðan á, því bráð-
um yrði ölknæpunum líka
lokað.
Við höfnuðum inni á veit-
, ingastofu. rétt hjá höfninni.
Það er rólegt hérna í augna-
blikinu, sagði framleiðslu-
stúlkan. En klukkan tölf. eru
vaktaskipti við höfnina, og þá
fyllist stotfan af körlum. Það
er bezt að. þið' borðið í eid-
húsinu.
Við erum giorhimgraðar;
komum beint úr vinnunni. —
Getum við fengið eitthvað að
borða? spurði mamma.
Já, við höfum alltaf til heit-
an mat um vaktaskiptin sagði
stúlkan.
Það var hreinasta veizla: .
Steiktar kartöflur, kjöt með
lauk, smurt brauð, ostui',
hvítöl, sveskjur og mjólk.
Holduga nágrannakönan át
rétt eins og hún hefði-ekkert
smakkað mat í marga, marga •
daga. Ég hélt að hún hlyti
þá og þegar að rifna. Hún
fyllti diskinn sinn hvað eftir
annað.
Það er víst bezt -að borða
eins og maður getur, hvíslaði
hún að mömmu. Maturinn
kostar það sama, hvort sem
maður borðar mikið eða lít-
ið, útskýrði hún þessa hvafn-
ingu sína.
Mamma anzaði henni engu
og borðaði frekaT lítið. Hún
var allt í einu orðin föl og
þreytuleg. Maðurinn mat-
reiðslukonunnar, sem gekk
um beina, var því sýnilega
vanur að gestirniir hefðu sæmi
lega matariyst. Hann spurði,
hvort við vildum meira.
Segið þið bara til, sagði
hann. Við hérna höfum það
fyrir reglu, að láta gestina
borða eins mikið og þeir vilja.
Þeir kunna að meta það, —»
hafnarverkamennirnir eða
hafnaryerkakonurnar, og það
borðar ekki meira af þeirri
ástæðu einni saman. (Þessa
sneið átti hún víst áreiðanlega
nágranpakonan). Við sem
sagt skömmtum fólkinu aMs
ekki. Það minnir of mikið á
fátæ'krahæli og líknarstofn-
anir. Við látum fólkið fá sér
atf fötunum eins og það vill.
Viljið þið ekki fá kaffi?
Það vildi nágrannakonan,
en ekki mamma. Eg var ekki
spurð:
Klukkan var orðin tólf. —
Framan úr matsalnum heyrð
ist mannamál, hávaði, um-
gangur og hlátrasköll. Það
voru hafnarverkamennirnir,
sem verið höfðu að vinnu við
höfnina,- Þeir voru nú að
hætta og aðrir að taka við.þ'
Maðurinn þinn er þarna
kannske, sagði mamma við
nágrannakonuna.
Hann. — Nei, ekki aldeilis.
Hann hefur ekki fasta vinnu.
Þessh’ þarna frammi eru allir
í verkalýðsfélagi; það eru svo
leiðis nefnilega sósíalistar. —
Maðurinn minn segir, að at-
vinnurekendunum sé meinilla
við að verkamennirnir skipu-
leggi félög.
Mamma leit á hana ein-
hvern veginn svo fyrirlitlega,
fannst mér, en sagði ekkert.
Ég æta að fá að.borga, sagði
hún við mann matreiðáLukon-
unnar, þar sem hann kom
kófsveittur framan úr matsaln
um með stórt fat í hendinni
til þess að tfylla á nýjan leik.
Gjarnan. ■—• Augnabli’k. —
Og hann fór fram fyrir aftur
með fatið.
Við stingum bara af, hvísl-
aði Inágrapnakonan að
mömmu. Þú varst að' segja
honum að þú vildir fá að
borga, og þá förum við bara,
fyrst hann vill ekki láta svo
lítið að taka á móti pening-
unum strax. Hann getur ekk-
ert gert okkur, því við verð-
um farnar, þegar hann kem-
ur. :
Dómgreind mín var ekki
sterkari en það, að mér
fannst hún hafa rétt fyrir
, ' ' - ' ' rV '
ser.
Én mamma lét sem hún
heyrði ekki til hennar. Ná-
grannakonan stóð upp. Hún
hafði víst borðað alltof mik-
ið, hún var síropandi.
Mamma tók fram budduna
sína-. Það lágu í henni fjórir
tíukrónuseðlar.
Nú dámar mér ekki hnus-
aði í nágrannakonunni. Það
er naumast að þú hefur þén-
að. — Þið getið. lifað eins'
• og greifar í heilan1 mánuð.
O, ég- hef í mörg horn að-
líta, sagði mamma.
Það eru tvær fcrónur, —
þafck fyrii-, sagði veitinga-
maðuiánn.
Nágrannakonan hrissti höf-
uðið í laumi framan i
mömmu. Hénni hefur yíst þótt
maturinn dýr og viljáð géfa
KJÖTBÚÐIN
Laugavegi 32
SÚRMATUR
Úrvalshákarl — Svínasulta
Sviðasulta — Luntlabaggi
Hrútspungar — Marineruð síld
Krydd'síld — Rjóma-síld
KJÖTBÚÐIN
Laugavegi 32
Hver býður betur?
í>að er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER
teppi með aðeins 10% útborgun
AXMINSTER — annað ekki.
Grensásvegi 8 — Sími 30676
Laugavegi 45B — Sími 26280.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all-
flestum litum, Skiptum á einum degi með
dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bflasprautim Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25, Símar 19099 og 20988.
MÓTORSTILLINGAR LJÚEftSTILLINGAR Simi . :
LátiS stilla í (íma. »i jjf i tn n
Fljót óg örugg þjónusta. ' I % u u
Áskriftarsíminn er 14900