Alþýðublaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 6
 8 Eaugardagur 5. september 1970 Aukin tækifæri til menntunar Óhjákvæmilegt er að veita 'þeim, sem nú fást við kennslu, aukin tækifæri til að afla sér menntunar með laiunuðu náms- skeiðshaldi á sumrin 02 bréfa- skólafyrirkomuiagi. Menntamála ráðuneytið lætur nú kanna þessi mál. Verið er að endjurskoða lög in um Kennaraskóla íslands. Fu'll samstaða er milli kennara stéttarinnar og fræðsluyfirvalda urn meginstefnuna í málefnum hans. Seinvirkar nefndir mega ekki tefia breytinguna á Kenn- araskólanum mikið lengur. Von andi verður Kennaraskótanefnd in ekki hálfan áratiu.g. að komast að niðurstöðu eins og mennta- skólanefndín. Það hefur verið hlutverk Há- skóla íslands að mennta kenn- ara fyrir gagnfræðastigið. Há- . skólinn hefur brugðizt því hlut- verki sínu að miklu teyti og kennaramenntunin orðið horn- reka í skólanum. Á það t. d. við um. stærðfræði og náttúru- fræðigreinar. Þegar loksins er hafin kennsia í líffræði í há- skólanum er stúdentum beint inn á allt aðrar braiutir en kennslu og með eflingu kennsiu í iarðvísindium virðist landa- fræðin í skólunum verr sett en áður. Tungumálakennslan er fálmkennd og háð duttlungum einstakra kennara eins og fleiri störf háskólakennara. Hér skal ekki mælt gegn 'því, að Háskóli íslands mennti vísindamenn í líffræði eða iarðfræði eða skjala þýðendur, en meðan neyðar- ástand rfkir í skólum ‘landsins ast bess, að þeir vinni í skólan- um eða .undirbúi kennslu sína hetur. Sjálfsagt er að lengja árlegan starfstíma iskólanna. Ekkert vit er í að láta börn og unglinga ráfa um verkefnalaus allt suimarið. Sá tími er löngu liðinn, er flest börn unnu að þroskandi stiörfuim á iheimillum sínum á sumrin. Rétt er að byrja í barnaskóliuim en stefna að 10 mánaða starfstíma í öll- um skólum smáim saman. Það krefst aukinna styrkia til nem- enda fram'haldsskóla, en það gæti skilað sér í styttri náms- tíma. Breyít stjórnunarkerfi: Núverandi iform á yfirstjórn fræðislumálanrta er löngu úrelt og fjárveitingar til manna'hálds fjarstæðuilega litiar miðað við, hversu lumfangsmikil starfsemin er. Hér skulu cetftar 'fram nokkr ar tillögur að bi-eytingum. 1) MeTmtamálaráðuineytið hafi aðeins með liöndum yfirstíórn fræðslumálannia, áætlanagerð, samstiUingu einstakra þátta, pólitískar ákvarðanir o. s. frv. en hafi ekki afskipti af dagleg- um störfum. 2) Sérstök skrifstofa' annist daglega yfirstjórn. Hún hafi töluverð völd. Yfir henni sé á- ■ sarnt ráðiumeytinu sérstök stjórn, skipuð sjálfkjörnuim embættis- mönmim, svo sem námsstjórum,. og tfuiltrúum völdlum af ýms- um aðilum, iklennurum, nemend- um, fuliltrúum atvinnulífsins o. s. frv. Endurnýjun verði tryggð með 'ákivæðum um, að enginn sitji í fræðslustjórninni nema í ' "'Á n 1 V i Kolgrímur skrifar um fræðslumál, III: Ej D □ í fyrstu grein minni var bent á, hversu marklaus mikiil hluti hinna lönsv skrifa dag- biaðanna um skólamál væri, enda væri tilgangur þeirra ann- ar en að stuðla að umbótum. í annarri grein var bent á og rök stutt, hvaff raunverulega væri helzt aff í skólamálum okkar. Nú skal bent á ookkur atriffi, sem kref jast úrlausnar se,m fyrst. Meira íé. Fyrst og fremst þarf að auka fjárveitingar til skólamála. Ef (þjóðin vil.1 betri skóla verður !hún að b'Orga fyrir þá, það sem þeir kosta. Fjárveitingar til menntamála hafa stóraukizt und anfarinn áratug, hvernig sem á er litið, en þess er að gæta, að toæta þurfti úr vanrækslum ára tugsins á mndan, áhugi á dkóla- göngu hefuir stóraukizt og fólfcs tf.jölgun toetfur verið meiri hér en i í öðrum Evrópulöndum og vandamiá'lið allt erfiðara. Hefði ■ásrtandið í húsnæðismálum skól anna aðeinis verið eðlilegt í lok ikyrrstöðutímabiilsins hefðu by-gg ingaframkvæmdir ekki gleypt jafn mikið fé og tafið aðrar að- gerðir á (þessum láratug. Ef ung ir sjálfstæðism enn (Rusus) vilja vinna menntamálum íslendinga. gagn gæt.u beir bezt gert það með biví að 'beita sér fyrjr aukn um tfiárveitingum ti*l mennta- mála. Lög og re'g'lugérðir éru enginn f’ötur umbótum í tfræðsluimáflium, tenda hafa kenn arar miög frjálsar hendur eins og bent hefur verið á. Hins veg- *ar stranda fjölmargar umbætur á fjárskorti beint eða óbeint. Einsetmng framhaldsskólanna Húsnæðismálum barnaskóla Iheíur verið komið í sæmilegt 'horf, en enn er rni'kið ógert fyr- ir gagnfræðastigið, einfcum ut- an Reykjavíkur. Veldur skiln- ings- og áhuigaileysi sveitar- stíórna bar nokkru um. Markmið lokkar hlýtur að vera einsetning lálira iframhaildsskóla. Mestu verkefni ríkisins eru á sviði sér 'Skóla og menntaskóla. Þegar verður *að undirbúa stofnun nýs menntaskóla með fjárveitingui á næstu fjárlöguim. í Menntaskól- ■araum við Lækjargötu eru tvö- tfalt tfleiri nemendur en æski- legt er *að hafa í einum skóla og Hamrahilíðarskólinn er ríf- (Lega fulísíetinm. Mikil fjölgun er fyrirsjáanleg. Næsti mennta- skóli hlýtur að koma sunnan Reykjavíkur.. í Hatfnarfirði, Gárðahreppi eða Kópavogi. — Óskiljanlegt ©r áhugaleysi ibúa þessara byggðarlagá um þetta mál. Nemendum í tframbalds- deildum gagntfræðaskóla mlun stórtfjölga næstu ár. Hins veg- ar hefur gleymzt sá stóri hópiur unglinga, sem Ihvorki kemst í menntaskóila né í framhalds- deildir gagnfræðaskóla en óskar að afla sér almennrar menntiun- ar. Inntökuskilyrði í framhalds- deildir gagnfræðaskóla verður að rvmka samhliða stofnun nýrra námsbraúia innan ramma þeirra. Unnið hefur verið vel að áætlunum um stækkun háskól- ans. Um iðnfræðsiu verð'ar fjall að síðar. Ákvæðin um Mutdeild ríkisins í kostnaði við skóla- byggingar í nýju skólakostnaðar lögunum ivonu ‘hin merkustu. Með beim var reynt að stöðva ibruðl arkitekta með almannafé til afkáralegrar vitleysu*, sem of lengi viðgekkst, þótt fé vant- aði til brýnu'stu þarfa skólanna. Sæmandi launakjör kennara Mikilvægast af öllu er þó að laða vel menntað fólk til kennslu starfsins. Meðan verr er greitt fyrir kennslu 'en önri'Jr störf, sem krefjaist iafn langrar skóla- göngu, og eru léttari, verður kennarastéttin ekki annað en ruslakista. Því betur s-em gert er við ikennara, bví betri kenn- ara fær þ.ióðin. Kennslustarfið er líkamilega erfitt, mi-kliu erfið- ara én almenn skrifstofustörf, og gerir miklar kröfur um men.ntu-n dg mannkosti. Laun yfirmanna skólanna eru fárán- Ieg í samanburði við aðrar launa greiðsíu-r í þjóðfé'laginu og vinnu dagur þeirra e-r með ólíkindum. Um ábyrgðina er óþarft að ræð’a. Menn greiða með sér stórfé, ef þeir taka að sér þessi störf, miðað við þau laun, sem sömu menn gæfu fengið fyrir önnu-r stöi-f. Kennarastarfið hefur ekki laðað unga menn til að afla sér menntunar til kennslustarfa. Vegna þess. hve tfáir búa sig undir kennslu, má búast við vaxandi kennaraskorti á gagn- fræðastiginu næst-u árin. Vtet-ð- um jafnvel erfitt að starfrækja aum-a skóla utan Reykjavíkur vegna bess. Þar eð sama á við um ýtmis önnur störtf virðist óbjá ikvæmi-legt að greiða mörgum starfshópum ríkisstarfsmanna lutan Reykjavíkur hærri laun" en greidd eru í Reykja*vi',k. Það er -a. m. k. óihjákvæmilegt að því er varðar kennara, ef ungiingar dreifbýiisins eiga að eiga kost á sömu kennslu og -unglingar Re y kj avik-u-rsv æði sin s. vegna kennaraskorts, verður há- skólinn að láta þjóðfél-agslega skyldu sína við skólana sitja fyrir, ihvað s-vo sem við kem'ur prívatáhugamálum einstakra há skólakennara. Stúd-entai- eiga að geta aflað sér BA-prófs með kennisluréttindium á 3 — 4 árum og hámsetfnið á að velja' með hliðsjón af þörfuim kennara. Námse'fni í uppeldisfræði þarf að gjörbreyta og miðað við hag nýtar barfir kennara fyrst og frtemst. Sjálfsagt er bins vegar að kenna sálar- og uppeMis- í'ræði sem sjálfstæða grein, en það er annað mál. Ef ekki verða breytingar í há=kólanum í þess- um efnum virðist óhjákvæmi- legt, að menntamálaráðuneytið eða Albingi grípi í taumana. Það hetfur hins vegar verið hefð, að háskólinn ráði sínum málum sjálfur. Kennsluskyldan stytt Vegna breyttra kennsiluað- ferða þarf áð stytta vikulega kennslfu'sikyldiu kennara, en krefj 5—8 ár í senn. Rey-nsla okkar af mosa-grónum embæ-ttismönn'um, sem sitia og eru fyrir, er orðin- nóg og of dýr. Stefnt verði að því, aff sérmienn-taðir -m-enn ann- ist ytfi-nstjóm skólanna. 3) Sfcólu-m verði v-eitt meira aðhald og leiðéögn. Til -þess þarf að-ráða -nóimsstióra í ölluim. kenn-sfliugreinum, er tfyl-gist m-eð kemi'sflu, kynni nýiungar. eigi frumikv'aeði að samningu kennsiu bóka o. s. frv. Enginn gegni sta.rfi n-ema í fá ár í se-nn. 4) SikóLarannsóknir verði efld- ar með fiárveitingum til fleiri starfsmanna og betri starfsað- stöðu. 5) Starfsliði menntamálaráðu nsytisins verði fjölgað svo að erindi, sem ráðiherra er búinn. aS -afgreiða fyrir sitt leyti þurfi ekki að bíða vifcuim saman í skúfí'ji ráðuneytisstjórans .eftir hreinritun -eða annarri - af- greiðsflu. í bes.siari grein hefur vérið . dreMið , á nckkur aðkallandi at- Franih. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.