Alþýðublaðið - 05.09.1970, Qupperneq 4
4 Laugardagur 5. september 1970
'DAGEÉK
Gengisskráning
1 Bandar. dollar 88.10
1 Stcrlingspund 210,70
1 Kanadadollar 85.10
100 Danskar króuur 1.174,40
100 Norskar krónur 1.233.40
100 Sænskar krónur 1.693,13
100 Frnnsk mörk 2.114.20
100 Franskir frankar 1.596,50
100 Belg. frankar 177.50
100 Svissn frankar 2.044.90
100 Gyllini 2.435.35
100 , V.-þýzk mörk 2.424.0Ö
100 Lírur 14.00
100 Austurr. sch. 340.78
100 Escudos 308.20
100 Pesetar 126 53
FERÐAFÉLAGSFERÖIR.
Á' Laugardag kl. 14.
Þórsmörk.
I Á sunnudagsmorgun kl. 9,30.
Heykjanesviti — HMeyjar-
bunga — Grindavik.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
Öldugötu 3.
Símar 19533 og 11798.
SKIP
Skipaátserð ríkisins
Itekla er á Austfjarðahöfnum
6 norðurleið.
^ Herjólfur fer frá Vestmanna-
leyjurn kl. 12.00 á hádegi í dag
til Þonlákshafnar, Þaðan aftur
(kl. 17.00 til Vestmannaey.ia. Frá
Vestanannaeyjuim k,l. 21,00 í
fcvöld til Reyikjavíkun.
Iterðubreið er væntanleg til
Heykjavíkur í dag úr hringferð
að áustan.
Baldur fer. til Snæfellsness-
■og Breiðaf.iarðarhaína á miðviku
dag.
Skipadeild SÍS:
Amarfeli er á Grundarfirði,
fer Þaðan í dag til Norðurlands
hafna.
JöfáuiLféll er í Huill.
Dísaríel] .er í Lubeek.
Litlafell er í Reykiavik.
Helgafeill er í Svendborg.
Stiapafeill er í Reykjavík.
: Mælifell er á Akureyri.
r Frosti fór í gær frá Hofsósi
til Gloueester.
1 Ahmos er á Húsavík.
Falccn Reefe»- væntanlegt tíl
Hornar'fjarðar 8. þ.m.
ísborg er á Akureyri.
MESSUR
Messur á sunnudag.
£3 |ÁspreStáikall. Messa i Laug
amfekirkju kl,- 2. Pr-estur sér
Magnús Guðmundsson.
.......... Sóknamefndin.
□ Dómkirkjam Messa klukik-
an 11. sunnudag. Séra Jón
Auðuns, dómprófastur.
□ Laugarneskirkja. MeSsa
klukkan 11. Séra Garðar
Svavarsson.
□ Fríkirkjan Reykjavík. —
Messa klukkaín 2. Ingibjörg
Mjöll Pétursdóttir Njálsgötu
20, verður fermd. Séra Þoi'-
Steinn Björnsson.
□ Bústaðaprestakall. Guðs-
þjónusta í Réttarholtsskóla ki.
1/1. Séra Ólafur Skúlason.
□ Háteigskirkja. Messa kl.
2. Séra Guðmundur Óli Ólafs-
son Skálholti messar. Séra
Arngrímur Jónsson.
□ Neskirkja. Guðsþjónusta
klukkan 11. Séra Frank M.
Halldórsson.
□ Kópavogskirkja Guðs-
þjónusta klukkan 1:0.30. Séra
Gunnar Árnaison.
□ Langholtsprestakall. Guðs-
þjónusta klukkan 2. Predikari
Séra Guðmundur Óskar Ólafs-
son. Sóknarprestar. —
Engar franskar
□ Skortur á erlendum kartöfl
um í duftformi hefur gert vart
við sig á nokkrum veitingastöð-
•um borgarinnar, en þær nota
flestar dliftið í franskar kartöfl-
ur.
Haukur Hjaltason á Sælker-
anuim sagði að þar rikti nú
hreint neyðarástand, þar sem
fi önsku kartöfliurnar væru mjög
vinsæll réttur. Hefðu þeir oi-ðið
að grípa til þess ráðs að afgreiða
aðeins þær með öðrum mat, en
selja ekki einar sér. — Bkki er
von á sendingu fyrr en eftir
miðjan mánuðinn. —
Málverkasýning
□ Laugardaginn 5. september
1970 kl. 14,00 opnar Jón Jóns-
son, málverkasýningu í Ás-
mundarsal, Mímisvegi 15.
Sýningin mun standa næstu
viku og verða opin daglega frá
kl. 14—22.
Á sýningunni eri\ bæði olíu-
og vatnslitamyndir. Allar mynd
imar eru til sölu.
ÁREKSTUR
Framhald af bls. 7.
stöðvar bifreið sína, ók næsta
bifreið á fullri ferð aifitan á
hana, og var þar Volkswagen.
Ökumaðurinn, sem á eítir ók
telur, að hann hatfi sem snöggv-
ast litið til Miðar, en hann
mun ekki einu sinni hatfa gert
tilraun til hemlunar og lenti
því á fullri ferð afitan á Mosk-
vitsbifreiðina, og kastaði henni
eina 7—8 metra. Tveir mervn
voru í fremri bifreiðinm og
sluppu þeir nær.ómeiddir, en
Ökumaður aftari bifreiðarinnar,
meiddist eitthvað, en ekki al-
varlega að því tálið er. —-
□ Kvenfélag óháða safnaðar-
ins. Félagsfundur n.k. þriðju-
dagskvöld 8. sept. kl. 8.30. í
Kirkjubæ. Vetrarstarfið verður
rætt. Kirkjudagur safnaðarins
verður sunnudaginn 13. sept.
.Fjölmennið.
Ný kennslubók í
selningarfræði
i
, i
Q Ut er komin ný kennslu-
bók í stafsetningafræði eftir
ÚTVARP
Laugardagur 5. september.
13,00 Þetta vil ég heyra.
Jón Stefánsson verður við
skriflegum óskum tónlistar-
unnenda.
15,00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 f hágír. Umferðarþáttur
fyrir ferðafólk í umsjá Jök-
uls Jákobssonar. Grammó-
fónplötur af ýmsum gang-
hraðastigum og kveðjur til
ökumanna.
16.15 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17,00 Fréttir. Létt lög.
17.30 Til Heklu. — Haraldur
Ólafsson es kafla úr ferða-
bók Alberts Engströms í
þýðingu Ársæls Árnasonar.
18,00 Fréttir á ensku.
Söngvar í léttum tón.
19,00 Fréttir.
19.30 Daglegt líf. — Ámi
Gunnarsson og Valdimar
Jóhannesson sjá um þáttinn.
20,00 Hl/j ómplöturabb.
Þorsteinn Hannesson bregð-
ur plöturh á fóninn.
20,45 Dorseý Bangsímon.
Smásaga éftir Camillo
Schaefer í« þýðingu Þorvarðs
Helgasonar. Flosi Ólafsson
les.
21,10 Um lilla stund.
Jónas Jóhasson ræðir við
Kristmann Guðmundsson
rithöfund.
22.00 Fréttht
Danslög.
23,55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur 6. september
8.00 Létt morgunlög
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Prestbakkakirkju
Prestur; Séra Yngvi Þ.
Ámason.
12.15 Hádegisútvarp
13.00 Gatan mín
Jöikull Jakobsson eltir Örlyg
Sigurðsson um Brekkuna á
Akureyri. Fyrri hluti.
14.00 Miðöegistónleikar
15.35 Sunnudagslögin
Í6.00 Bamatími; Sigrún Björná
dóttir stjómar.
17.00 Útvarp frá íþróttavellin-
Skúla Benedikisson, kennara,
og heitir bókin Kennslubók í ís-
lenzku. Bókin er ætluð nemend
um í frambaldsskólum og hefur
að geyma beint framhald þess
námsefnis. sem kennt er í I. og
II. bekk gagnfræðaskólanan.
I formála segir höfundur m.
a.: „Þau skil, sem ednatteru gerð
milli málfræði og setningafræði,
eru bæði röng og villandi. Ég
hef leitazt við að tengja þessa
tvo þætii móðurmálskennslunn-
ar, enda verða þeir ekki aðskild
ir við kennslu, svo að nokkurt
verklag megi iheita. ... Þótt ég
fari lítt nýjar leiðir, leitast ég
þó við. meir en gert ihefur verið,
að benda nemendum á gildi mál
um á Akureyri.
Jón Ásgeirsson lýsir síðari
hálfleik í knattspyrnukeppni
íþróttabandalags Akureyrar
og Vals, — seinni leik þeirra
í íslandsmótinu.
17.45 Létt lög.
18.00 Fréttir á ensku
18.05 Stundarkom með
búlgarska bassasöngvaranum
Boris Christoff
19.00 Fréttir
19.30 Eiður
Ljóð eftir Ástu Sigurðardótt-
ur. Bríet Héðinsdóttii’ leik-
kona les.
19.40 Kórsöngur í útvarpssal
19.55 Svikahrappar og hrekkja
lómar — IX:
20.35 Tilbrigði um íslenzkt
þjóðlag, fyrir selló og píanó
eftir Jómnni Viðar. Einar
Vigfússon og höfimduriinn
leika.
20.45 „Þar til freistiingin aðskil
ur okkur“ Útvarpsleikiit,
gert af Erlendi Svavarslsyni
eftir samnenfdrí sögu Carters
Brown. Fyrri hluti.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok. —
SJÓNVARP
Laugardagur 5. sept. 1970.
18,00 Endurtekið efni.
Lagarfljótsormurinn.
Rætt er. við nakkra menn á
Héraði úm tilvem ormsins
fræga. Kvikmyndun: Örn
Harðarson. Umsjónarmaður:
Eiður Guðnason. Áður sýnt
13. júni 1970.
18,20 HLjómsveit Magnúsar
Ingimarssonar. Hljómsveit-
ina skipa auk hóms; Birgir
Karlsson, Einar Hólm Ól-
afsson, Pámi Gunnarsson og
Þuríður Sigurðardóttir.
Áður sýnt 2. ágúst 1970.
18,50 Enska knattspyrnan.
19,40 Hlé.
20,00 Fréttir.
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Smart spaejari. Þýðari:
Jón Thór Hairaldsson.
20,55 Eþíópía, fíki ljórisinS.
Mynd um landið og nóttúru
þess, atvinnuhætti og sögu.
Þýðandi og þulur: Gylfi
Pálsson. • •
fræðinámsins, en fræðsla um
lögmál tungunnar verður ekki
skilin frá bókmenntakennslu.
Einnig fer ég að nokkru nýjar
leiðir um val verkefna. Mörg-
um æfingarköflum fylgir lausa-
vísa. Er það gert til þess að
glæða áhuga nemenda á íslenzku
ljóðfonmi.
Reynsla mín er sú, að nem-
endur hafi nú engu minni áhuga
á og ánægju af braglist en áður
var, — aðeins ef abhygli er vak-
in á henni“.
Kennslubók . íslenzku er lið-
lega 140 blaðsíður að stærð og
gefiri út af Kvöldvökuútgáfunni
á Akureyri, en prentuð í Borg
^arprenti í Reykjavík.
21.20 Mathi Peters skemmtir.
Bandaríska söngkonan Mathi
Peters syngur með kvintett
Steen Holkenovs. (Nordvisi-
on — Danska sjónvarpið).
21,45 Konan mð lampann.
(The Lady with a Lamp).
Brezk biómynd, gerð árið
1951. Leikstjóri; Heirbert
Wilcox. — Kristmann Eiðs-
son þýðir. — Ævisaga Flor-
ence Nightingale, hins mikla
mannvinar og brauti*yðjanda
á sviði hjúkrunar, sem hlaut
eldskirn sína á vígvöllum
Krímstríðsins.
23,30 Dagskrárlok.
Sunnudagur 6. september 1970.
18,00 Helgistund. Séra Óskar
J. Þorláksson, dómkirkju-
prestur.
18.15 Ævintýri á árbakkanum.
Komum að liafa.
Silja Aðalsteinsd. þýðir.
Kristin Ólafsd. þulur.
18.25 Abbott og Costello.
Dóra Hafsteinsd. þýðir.
18,40 Sumardvöl hjá firænku.
Nýr brezkur framhalds-
mjmdaflokkur í sex þáttum,
byggður á sögu eftir Noel
Streatfield. ’
1. þáttur.. Leikstjóri:
Gareth Daviés.
Fjögur systkin, tveir dreng-
ir og tvær telpur, eru send
að heiman frá Englandi til
sérkennilegrar ' frænku sinnar
á frlandi.
19,05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingai'.
20.25 Aldrei styggðaryrði. .
Gam-enmyndaflokkur um
brezk miðstéttarhjón. Þessi
þáttur nefmst Ósigur.
Leikstjóri; Stuart Allen.
Bríet Héðinsd. þýðir.
21.25 Sú var tíðin . . .
Kvöldskemmtun eins og þær
tíðkuðust í Bretlandi á dög-
um afa og ömmu.
Stjórnandi: Leonard Sachs.
Björn Matthíasson þýðir.
(Eurovision - BBC).
22.15 Skógarferð.
Mynd eftir Jean Renoir,
byggð á sögu eftir Guy
Maupassant.
Dóra Hafsteinsd. þýðir.
P"riTarfjölskylda heldur út
úr bm'ijjnni sunnudag .hö'kk-
, urn tjl þess að njóta hvíldar
og hressingar í skauti nátt-
' úrilhnar.
2250 Dagskrárlok. i: ■- > ■ i.