Alþýðublaðið - 05.09.1970, Síða 2
2 Laugardagur 5. september 1970
í september
Þá er komið að aímælisbörnunum í september.
Krakkar! Þið sem eruð 10 ára eg yngri og eigið af-
mæli í september, eruð beðin að útfylla seð-
ilinn fyrir neðan og senda til BARNASÍÐ-
UNNAR innan 14 daga merkt „Afmælisbörn“.
□ Þessar skemmtilegu ,myndir
stndi Sólborg Karlsdóttir Barna-
síðunni,og ,hefur lu'm.beztu Jiakk
ir fyrir.
Nú er sumarið búið og haust-
iff gengið i garff. Þiff eruð öH
aff byrja í skólanum og fyrr en
varir er kominn vetur.
Við kveð.ium sumariö með
myndinni hennar Sólbjargar.
og heilsum haustinu ánægð.
Margt ske.’nmíilegt er hægt að
gera á haustin ekki síður en á
sumrjn, t. d. fara í berjamó, og
svo eru réttirnar alltaf á haust-
in.
Ég iverð
ara
september
Nafn
Heimili
Sími
í no'kkrar fólksbiíreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9 miðvikudaginn 9. september
tkl. 12:00—3.00.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
SÖlunefnd varnarliðseigna.
BINGÓ
á morgun sunnudag kl. i>.
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar.
Borðapantanir í síma 12826.
Það -var "sman að sjá hvern-
ig þið túlkuðuð söguna um þá
félaga Benna og Áka. Ikyggvi
A'eUscn, Hraunbæ 45, lauk
sinni sagiu vskeirimtilega. Barna-
fíðan ætlar..að Æá að birta alla
'öguna hans Tryggva. Þakka þér
kærlega fyrir sö^.na Tryggvi,
það var .eins .gott að þetta und-
ariega þ’'usk og hrfnðskvúpið
sem hyyrðtót yar ekki .alvar-
legra n raun bar vitni. Sagan
er-svona:
- Benni’og Aki vom 10 ára og
góffir v'm'r. Á sumrin fóru þeir
oft á hjólunum stn’-.*n upp í
sveit og voru har allan daginn.
Eir>n sinni er þeir voru í slíkri
ferff, og voru aff borða nestiff
s'tt. hevrffi Benni þrusk ekki
laugt frá þeim. Áffur en hann
gat vakjff athygli Áka heyrðist '
greiniiega hátt, hræffshtóp.
Benni o« Áki slukku báðir á
fætur. Þeú- lúu lvvor á annan og
v’ ’i e’rki ’hvað þeir áttu að
g~ra. 'Þeir sneru sér við og
';b’"imi að kýarri nokkru þar rétt
liiá, o.g fcldu sig bak við það.
-Þeir vofu móðir rg másandi og
g*tu f'kki kcniið nokkru
'Orði. I okoins S"5ði Ákj:
.t- Hv-’ð he’c'i rðu að 'þetta
ll-.fi vprið?
■ Eenni '•varaði eVki. heldur'sat
og b-'gsaði. Áki snjurði hann um
'hvað hon væri .að hugsa. Benni
leit H'i'P cg sagði: |
— Kannski er þetta oitihvað
voffai'.egt iígrifdýr eins- og. í
Tarzan-'blöðunum mínum, eða I
stór api.
Áki varð skelfingjn pnpmál- f
uð. Svo sagði Benni: — Við skul
um fara cg athuga. þetta.
Þeir gengu hægt að st’aðnum
'þaðan sem ópið 'korn. Þeir lædd
ust nær og nær. Þeir gægðust;
mitli ■ greinanna, og hvað sáu
þejr. 'Þarna sat Dí?;a .systir hans
Benna volandi. Þeiv fóru til
• Ihennar og spurðu hvað íuósköp
(unr m hún væri að 'gera? Hún
sagði að alltaf jþegar .þeir færu
'á ihió'unum sín'Um upp í sveit
’þá langaði hana mð. Svo þgar
<þeir "fóru í.dag bá ,g!ti hún þá,
en þeir voru svo U.iótir að hjóla
að hún dróst aftur úr. Svó sá
hún há fara inn í skóg en þá v.ar
'liún uppi á hæð og átti langt
eftir að h;c!a. Þegar 'hún koim
að hiólurl.'m heirra voru þeir
Ihvergi sjáaniegir. Þá fór hún að
leita að ibeim inn í skóg, en hún
tck ekki elftir stórinm kón.g.ulóa-
■vnf cg fór inn í hann ssvo hún
flirópaði u'pp. Strákarnir skelltv
iupp úr og Dísa líka. Svo stundi.
Áki íupp.á imióli hláturS'kviðanna:
—Jæja, nú iskulum við fara
að koma okk.ur heim.
Og svo fóru þau á bak hjól-
(unum sírl'.'.tn, en nú fór enginn
á undan nein.um. Benna og Áka
fsinnst þetta s'kEmmtilegaisti
dagurinn sem þeir höfðu farið í
hjólreiðaferð upp í sveit.
/llu 1 n uuja rS^jölci
s:j,rx
1. Litli frændinn lians Benna á
nýja trommu. Hann er svo á-
nægffur meff trcmmuna sína aff
hann trommar hana allan liff-
langan daginn.
2. ÞvíHkur hávaði. Aumingja
Benni getur ekki lesiff bókina
sína í friffi, og hann er líka
ko,minn meff höfuðverk.
3. Benni þoJir hennan hávaðii
ekki lengur. Hann fær hugmynd.
Hann gengur .að skápnum sínum
og uær í eitthvaff.
\
4, Hann setur eyrnaskjólin sín
á sig. Nú heyrir hann ekkert,
og hann getur notiff Jiess aff
lesa í bókinni sinni aftur. Snið-
ugi Benni!