Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 1
Munum leita eftir víðtækri samstöðu - sagði Palme í morgun ,□ Fyrstu úrslit eru nú kunn í Svíþjóð. Enn er þó eftir að telja utankjörstaðaatkvæði setn eru rösk 10% af greiddum at- kvæðum, en ekki er þó talið, að þau muni breyta verulega u,m úrslitin. Jafnaðarmenn bafa tapað verulagu fylgi frá síðlustu kosn- ingum, — fhlutu fþá rösk 50% en nú 46%. Á iþað er þó að títa, að þá unnu jafnaðarmenn sinn me'Sta kosningasiigur í Svíþjóð, en fylgi þeirra þau fjörutíu ár, sem jafnaðarmenn hafa setið að vclfium, hefur oftast verið ná- lægt því, sem þeir Wutu nú. — Þegar á heildina er litið geta sænskir jafnaðarmenn því vel við úrslitin unað. Þrátt fyrir tap jafnaðarmanna er ekki hægt að 'segia. að borgaraflokkarnir iiafi iL'nnið neinn sérstakan kosn ingasigur. Þeir hafa samtals 167 sæti á ibingl, en jafmaðai'menn 166. Mj'ndtm iborgarastjómar í Svíþjóð virðist því vera útilokuð þar sem vtst er að slík stjórn imun ekki njóta stuðnings komm únif ta, sem nú eru í oddaað- stöðu. Einn borgara©okkanna, — Miðflokkurinn sem jafnframt er stærsti stjómarandstöðuflokk- lurinn, vann þó veru.lega á í kosn in.gtmum. Olof Palme, formað- iur jc/fnaðarmanna. isagði í morg ún, að sigur MiffifLokiksins byggð ist ’fyrst og fremst á tvennu, — persónuftflgi fflokksiformannsins Hedlunds og fögruim kosninga- loforðum. sem náð hefðu fylgi Ifclksins. Palme sagði hins veg- ar að tap i afnaðarmanna væri afleiðing af verðbólgu, sem nú væri í örum vexti um allan ‘lieim. Verðbækkanirnar í kjölfar verffbólguþróunarinnar kæmi imjög illa við ókveðna hópa í sámfélaginu og þess vegna átt- um við í erfiðfeikum með að htjóta góðar undirtektir við stefnuskrá okkar í kosnmguii'L'm sem mjög mótaðist alf bugsjóna legum atriðu.m, sagði Pataie. Sigurvegari kosninganna viO hlið Hedlun.ds er ívimæialaust Hermanson, formaður kwmmún istaflokksins. Flokkurinn bætti við sig vier.ulegu fylgi, hlaut 4,9% atkvteða og 17 þjngsæti. Tckst flokknuim að ná aftur tlli sín því ffcflki, sem horfið ftafði frá stuðningi við 'hann og yfir til jafnaðarmanna í kiölfar inn rásarinnar í Tékkóstlóvaköu,. Hafa Ikommúinistar nú oddaaðstöðu á þingi og talið er að þeir ttnuni veita minnihlutaistjórn jafnaðar rnanna stuðning. Palme sagði þó í morgun, að jafnaðarmenn myndu leita eiftir samsiöðu senai flestra þingflckka urm anikilvæg ustu mlálin, sem nfgreiðáu: biða,’ eins og t. d. fliöndfarandi við-' ræður um hugsanlega aðild Svía að EBE. HERMAÐUR 12 ÁRA — FAÐIR 15 ÁRA ] 'jl Walter Lee Maadin, yrtgsti h'er. maðurimn í Víetnam, er aðeind 1'5 ára gamall og liefur þegáií vrið í herþj ónustu í þrýú áir. % síðustu viku fæddi kona hatið, Rösa Lee, sean er 17 ára göm- ul, son, sem ber nafn föður gínS, Alþýðu bla« \» \ •Jtl Þriðjudagur 22. isept. 1970 ;-51. 'árg. — 211. tbl. □ Réttað er í Hafravatnsrétt í dag. í morgun þegar okkirr<[iÁljfí.vðublaðsmenn bar þar að garði, var ekki búið að réka féð í réttina, en það var í girðingu í hlíð' iimi fyrir ofan. Hafravatnsrétt er vinsæl hjá Reyk- víkingum, sem þangað flykkjast á hverju hausti, enda má segja að hæg séu heimatökiu hjá þeim. Einkum eru það börnin, sem sækjast eftir að komast í réttirn- ar og undanfarin ár liafa böm af heiluim dagheimilum fengitð, |að fara í Hafravatnsrétt í fylgd með fóstrum sínunV (Myndina tók GuJnnar Heiðdal). Hvað segja kirkjunnar menn um Kristnihald undir jökli? □ Leikfélag Rcykjavíkur sér fram á metaSsókn, og það er uppselt kvöld eftir kvöld þegar Kristnihald undir Jökli er annars vegar. Við sner- um okkur til nakkurra þekktra kirkjunnar manna er séff höfSu leikritiff, og spurffum þá áiits á sýningunni og kristindómi séra Jóns Prímus, en svör þeirra sjáiS þiS í opnu blaSsins á morgun. — Hefst útflutningur á tæru drykkjarvatní? □ Gosdrykkjaverksmiðja á ís landi hefur gert tilboð um út- flutning á íslenáku vatní, sam- kvæmt beiðni frá bandarískum aðiium, að því er segir í nýju tölublaði Suðurnesjatíðinda. Ætlun hinna bandarísku aðila er að selja vatnið til hótela en talið er að það hafi sérstakt aug 'lýsingagildi í för með; sér að bjóða íslenzkt ómengað vatn, sem runnið hefiur um hraunfar veg, sem talið er að virki sem sía á öll óhreinindi, að því er blaðið segir. Alþýðubilaðinu tókst ekki að íá staðfestingu á þessari fnegn í morgun, en hins vegar er ijóst, að hreint og ómengað drykkjar- vatn er nú orðin ’úxusvara í mörgurn þeim löndum, þar sem vatn hefur mengazt vegna úr- gangsefna frá áðnaði o. fl. Páll Bergþórsson ritaði m. a. hér í A1 þýðublaðið í vor, að á ráðstefnu veðurfræðinga i Helsingfors í Finnlandi var í matarboði borið fram lítið glas með matnum, sem innthélt hreint vatn, og þótti göfugur drykkur. ísTendingar geta enn státað af hbeinu og tæru drykkjarvatná og því væri það engin f jarstæða þótt erlendar þjóðir, sem ekki bafia yfir þeim auðæfum að búa líti vatnið girndaraugum. — JIMI HENDRIX LÁTINN Rokksöngvaxinn og gítargoð- ið Jimi Hendrix fannst látínn í hótelherbergi sínu í London á föstudag. Lögreglan áleit að' dánarorsökin hiafi verið óf- rteyzla eiturlyfja. Hendrix vaæ 'af indíána- og negraættum og varð einna fræg lastur er hann lék með „Soul“- liijómsveitinni „Evperienee.“ Magnús 6lslason I látinn * □ Magnús Gíslason, fywruiBi skrifstofustjóri í Fj ármála- róðuneytinu, er látinn. Magjnt- ús var fæddur 1. nóvembeU 1884 að Eydölum í Breiðdal f S u ð u r - Mú 1 a sýsl u. Hann varff stúdent frá Reykjavik 1906 og lauk lögfræðiprófi frá Hafnar- háskóla 1912. Magnús var um hr’íð sýslumaður í Ámes- og síðar Suður-Múlasýslu, en var. skipáður skrifstofustjóri I Fjármálaráðuneytinu 1939 og gegndi því Starfi til áírsinla 1953. Magnús var landsfkjör- inn alþingismaður 11938 til 1942 og átti sæti í ýmsurai nefndum. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.