Alþýðublaðið - 22.09.1970, Síða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Síða 2
2 Þrið.judagur 22. september 1970 Um Lagarfljótsorm og ljósagang á hnjúkum. Fyrir eina tíð var allt sem sást á lofti kallað fljúgandi diskar O Tal um ísöld og ýmiss konar ragnarök í framtíð- inni fer mjög í vöxt. O Kannski er mönnum að verða ljósara að við verðum að búa sjálfir til framtíðina? O Gryfja þax-sem áður var íþróttahúsið við Háloga- land Q Hví flúðu Norðmenn Jan Mayen? l GVENDUR SMALI sendir línu sem þannig hljóðar: ,.Er íslend- ingv.'n annað bet/ur Iagið en rannsaka hlutina ef e'öli þeirra Ilggur ekki Ijóst fyrir frá byrj- un? Eða er peningagræðgi orð- in svo mikihað menn cyg ja pen inga í ölUt’ sem fyrir augu og eyru ber? Ilejnim við ekki Jkeðjubréfafarg'anið þessa dag- ana? Og hvað um Lagarfljóts- örmihn? Lifseig skepna þaö! — Varí fullii'f jörí fyrír brjú hundr dragi að sér t®(fntó@n'. I’ó hafa rp.enn íieyrt, m.eifndari vafurloga og íhrævareld og leitfhvað lesið uim þau ifyrirbæri. Nei okkur er ví-t annað hetur gefið en rann- saka fyrirbæri. - Gvendur sín.aJ.i. N'AFNI MINN Gvendur &mali drepur á einn M-ut sém mig bmg ar til að ræða uim. Einhverjum befur víst dottið í hug að ljósa- gangur á fjallaihn júkum séður Ifrá Ttórsböfn stæði í sambandi Gatnamót Stórholts og RauSarárstígs Þarsem mikil umferð e rá stundum. Skal aS öðru leyti vísaS til þess sem ég sagSí þar um í gær. Gryfjan þarsem áSur var íþróttahúsið aS Hálogalandi. t uð árum. Lá svo í dái um sinn, en er nú-að' hugrsa til hreyfings og hæna. að sér áborfendur! — Tækifærissinni er liann og sýn- ir sig ekki -neinum fábjánumt fieldur . ,»nálsmetandi mönnum. Það' er .líka réttara. Þetta- er skynsemdar skepna endtt gamall í heltunni. .. FRÁ ÞÓRSHÖFN við Þistil- fjörð sá".i!=tjfyrir einlvr ári eða svo 'íjtós leiftira á fjallahniúkum { ■nokkurri fjarlægð. Voru þar á ferð 5i°indiboðar frá öðrum hnött <um eða hvað,?'.Var ekki vissara að fara að 1-esa bænirnar sínar? — Að rannsaka veðurfar á þess /um slóðiuim, rafslrax! ma í Jofti >og; þe-s- háttar, það datt engum í hug. Því síður .datt -nokkrum í teug að; iláta-rannsaka . hvort 'þarnq kvnni að vera nálægur tmálmal-Sðug'Ur fjállalinjúkur sem við sendiboða frá öðit.im hnött- ium, eða látið crð'fálla bar um. í því sambandi minnist ég þess að þegar fljúgandi diskai’ vom núluinda og mest var um þá skrifað fyrir um tveimur tugum ára. íhá kallaði -allmenningur all- ar hugsanlegar lofte-jónir fljúg- andi diska. Þá- var stundum hringt til okkar fréttamanna og sagt að fliúgandi diskur hefði sézt, en þegar maður fór að in-na' efiír hvernig dlrkurinn hafi lit- ið út' kom í liós að þetta var e-Ms ekki disk'itir, 'þetta var bará eirihvers • fconar 'Ojósfynrhærí sem' sjófiVottar kölluðu þessu na;fni. MÁÐUR, HEYRIR því Hfca' fleygt' fram í mein'mgárleysi að' ■þetta og hítt séíMéga heimsókri frá öðiiim hnöttum. Það er ekk ert að atihuga við það. Þeir sem f Útför bróður okkar, JAKOBS ERLENDSSONAR Hátúni S fer fram frá Háteigskirkju, miðvikudaginn 23. íþ m. kl. 10.30. I Systkinin þannig fcomast að orði þurfa iekfci -endilega að trúa þvi seim þeir segja, Þetta er yfirleitt held c-g hara éliós þrá fólfcs eítir að ■getá átt von á einhveriu aló- þrkfctu og nýju. Við höfum Jiér á jörðinni engin íleiri l'önd' til að karina og finn.um naumast riýja og óþekkta meinn. Vonir 'um slíkt stefna því út fyrir hin ibíSu' djúp geiinsinS, og þær eru mik'fj algen-gari en íilesta 'grun- ar. Drauimiurinn um ný ævún- týri sem 'korria algðrlega á óvart' -er ekkí búinn í»ð yf jrgefa menn- ina. ANNARS finnst «nér að alger- lega hsfi skipt ura á síðustu ár- um að því er varðar hug manna til 'framtíðarinnar. Fyrir íköirirrij -tclid.u' flestir sjálfsagt iað hejm-urinn hlyt.i að fara batn ■andí, kjör Tnundij hatna og fram farir aukast. Yfirleitt heyrðist rnar'ni á -fóiki á þess-u 'laridi að veðrátla mundi ékki splllast. kannski heldur hat.na. Eg held að um 1960 hafi fáir látið í ljós ugg -um að ,ný-r fcúldakafli væri frarnurdan. En nú er jafnvel ífaríð að ta!la um- ísöld, og yfir- leitt er m-eira um að talið hein- ist að einihvers konar raönarök- niim-í tframtíðirini. E-g -er hér ekki að seg.ia hvað mér finnst lík- lcgt, ég -er aðeins að benda á hvefnig' orð manna virtust al- mennt falla. ÝMISLEGT fleira setur líka óbug í fólk: FJugrán og -mamn- rán, mengun, vaxandi ólga, ó- ■eirðir ungling-a og los. Allt í einu eru staðir sem áður voru öru-ggir orðriir að vettvangi giundroða og átaka. Hungrið í (hetminum er orðið vestrænu fól-ki miklu iliósará en var (fyrir nofckr-um ár-uim og alveg scrstak ■ lega íslendingum, sjónvarpið heí'-.'r sýnt þeim heimi-nn. Fyr- ir bragðið held ég áð fólki sé imiklu varkárara um allar kröf- ur á hendur framtíðinni, og kannski gerir hað sér Ijósara en 'águr, að við v-erðum að húa til framtíðina sjálfir. * ÞESSA DAGANA -er engin umi'erð um austan hluta Miklu- ■brautar, hún er lok.uð, verið að téng'a hana við brýrnar. Á með an fer c-11 lumferð norður á Suð ii'.rlandsbrautina leftir 'hinum ný.ia hiuta af Skeiðar-vogi sem lagður var í s-umar þar yfir mýr ina. Seinna á va’falaust að leggja hanm áfram norðureftír, yfir grasbalann og 'grunninn af ' gamla íTþróttahúsinu við Háloga Œand sem rifið var í suamar. — Þyrfti að gera það fyrr en síðar því þar sem íhúsið stóð er nú ótuktarleig gryfja sem gæti vald ið isilys-um eða •chöippum: Ef ekki á að ganga frá þessum vegar- parti í haust æ-tti að minmsta kosti -að fylla gryfjuna. * EKKT ÞYKIR mér vinum vor- i'.'tn og (frænduim Norðmönnum! farast karlmann-le-ga á Jan May- en að flýjq land faið 'bráðasta,' fyrir hað eitt að eldur er nppi x fjallinu, og mundi mörlandimn faslfa seti-ð fastar. En hví mafni ég þetta að hessi eyðieyja, Jan May en, eem skyndilega er komin í fréttir, er .að -sögn þéirra sem þangað hafa komið stórhrikaleg og fögur í eyðileik sínum cg'í-s- hafskyrrð. Ég hef aldrei komið þangað cin séð þaðan myndir- sem fyilil-ega staðfesta stór orð þar að lútandi. O-g ef við íslend ingar hefðum ráðið á Jan Mayen Iheifðum við efcki flúið land held ur skip-ulagt harigað ferðir fyrir alimienning til að sjá eyna og gosið. /í—Laa- JU_J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.