Alþýðublaðið - 22.09.1970, Síða 5

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Síða 5
Þriðjudagur 22. september 19.70 5 Útgefandi: Nýja úí"áfufélagi3 Framkvænidasíjóti: I’úrir Sæmunfeon Eitstjórar: Kristján Bcrsi Óinfsson Sighvntur Bjiirgvinsson (áb.) Rftstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhannssoa Fróttastjórl: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Frentsmiója Albvðublaósins KomiB i óeíni AlþýÖuflokkurinn hefur um árabil haft forystu um B íþað, að henda fólki á hversu hættuleg þróunin yrði 9 í landbúnaðarmálum ef fylgt yrði óbreyttri stefnu. M Fyrir þessa afstöðu sína hefur Alþýðuílokkurinn og ® forysturnenn hans sætt harðvítu’gum árásum úr ýmS'iB urn áttum, og þá ekki sízt frá Framsóknarflokknum 1 ög málgagni hans, — Tímanum. Nú hefur reynefan hins vegar leitt í Ijós, að gagn-■ rýni Alþýðuflokksins var reist á fullum rökum. Allt 1 það hefur komið fram, sem Arpýðuílokkurinn spáði 1 að verða myndi ef óbreyttri landbúnaðarstefnu yrði fylgt. Skýrasta dæmið um þær ógöngur, sem málefni land búnaðarins eru nú komin í er frá íþessu hausti. Vegna hlutfallslega hækkandi vérðlags frá ári til árs á land- búnaðarafurðum hafði dregið úr neyzlu þeirra imr anlands. Vegna samdráttarihs fóru óseljanlegar birgð ir af landbúnaðarvörum, einkummjóEkurvörum, vax- andi og offramleiðslan jókíst. Þessa offramleiðslu verður að flytja út og þar sem söluverð landbúnaðar- vöi'unnar til erlendra neytenda ier langt neðan við framleiðsluverð hennar verður íslenzka þjóðin að 9 greiða sem meðgjöf árlega með vöru, sem hún hefur I tekki efni á að borða sjálf, upphæð, sem nemur and- B virði tveggja stórra skuttogara. Og hver eru svo viðbrögðin, sem stefnan í land- ■ foúnaðarmálunum kallaði á. Var vérð landbúnaðar-1 vörunnar lækkað til þess að auka neyzluna innan- I lands og draga úr útflutningi? Nei, þvert á móti. Þé!ss g í stað var framkvæmd einhver mesta Verðhækkun, 1 sem orðið hefur á landbúnaðarafurðum innanlands ® um langa hríð. Þess í stað var sagt við íslenzka skatt-1 borgara. Við ætlum að hækka kjötið og mjólkiria S ennþá meira og þótt þið verðið þá enn frekar að idlraga _ úr rieyzl’u ykkar, þá er a’llt í lagi. Við flytjum bá bara 1 þeim imun meira út og svo borgið þið brúsann! Ætliar isvo einhver að halda því fram, að þessi fl stefna sé sniðin með hagsmuni neyténda eða bænda I fyrir augum? ■ Úrslitin í Svíþjóð I Úrslit eru nú kunn í kosningunum í Svíþjóð. Enn 1 er þó eftir að telja utankjör'staðaatkvæði, þannig að " endanleg úrslit liggj'a ekki fyrir fyrr en í lok mánað- I arinS. Sænskir jafnaðarménn bafa tapað nckkru fylgi frá 'síðustu kosningum í Svíþjóð. Þá hlutu þeir rösk 50'1 greiddra atkvæða, en nú um 46,5'I. Þó er á það að | líta, að í síðustu kosningum unnu sænskir jafnaðar ■ merm einn þann mdsta kosningasigur, sem þeir hafa I nokkum tíma átt að fagna. Fylgi þeirra nú er hins ■ vegar áþekkt og þeir hafa riotið í Svíþjóð í þau hart | nær fjörutíu ár, sem þeir ’hafa verið þar við völd. Á 1 því tímabili hafa þeir fimm sinnum fengið betri út- kcmu en nú en sjö sinnum lakari. Geta sænskir jafn-1 aðarmenn 'því vel við úrslitin uriað, enda þótt þing-1 meirihluti þeirra sé nú glataður. Luna-16 lendir mjtíkri Eendingu á tungSinu yr |~| Sjmarið 1970 voru ihafrann- sóknir sové/.kra vísindamanna auiknar miög í rannsckna ■■-■tötív- um neðans'ávar. Andrei Monin prófessor, forstjóri hafrannsókn- arri'fnunar’nnar skýrði fi'á þcrru cg gat þ:ss að neðansi’áv'ar irannsóknarHöði-nni Tsjernomor 'hefði í þriðia sinn verið komið fyrir á botni Svartahiafs. Ramn- sóknarslöð þeosi er stór sívaln ingur úr m'ái'.mi og er vinnuað- ?faða fyrir fióra menn í hennj. í fyn-a dvöldust þeir tvær vikur á haf botni og. gerðu hinar marg vír'ogU'-.'u rannsókinir. A hafs,- ■botni anda vi'sindamennirmr að sér sér-takri loft1’ föndl.’i, seim ger ir ■rr.ön”,',m teleift að starfa á im'k’n dýpi — þ. e. við mikinn þrýr’ mg. Mcnin skýi'ði frá því að á he-su ári Ifæru rannsókn- ir fram á meira dýpi en áður og dvc'. .vlsihdarnanpa á hafsbotni verðuu.' einnig lengri í ár. APN □ Moskvu 21.. sept. (APN). í gær kl. 8.18 að Moskvutíma Jenti sjálfvirka geimrannsókn- arstöðin Túna-16 mjú'kri lend- ingu á yfirborði tunglsins, svo sem gert hafði verið ráð fyrir í flugáætiun. Lfcndingarstaður- inn er í Nægtahafinu svonefnda' á 0. gr. 41 mín. norðl. .þrejddar 02 53 gr. 18 mín. austl. lengdar. Tr.nn- 17. sept: var Lúna-16 konr'r i nápd við tunglið, og voru þá settir í gang hreyflar þeir sem komu stöðinni á braut umbverfis það í lilO km. hæð. Þann 18. og 19. sept. voru gerð- ar þær breytingar. á braut stöðv arinnai' að hún sigldi eftir spor- baug — tunglfirrð var 106 krn. en tunglnánd 15 km. Brauiin mvndaði 71 gr. horn við mið- baug tunglsins. Stöð'.n fór af þessum spor- baug og lenti í tveim áföngum. Að loknum nauðsynlegum út- reikningum voru 'hreyflar þeir settir af stað sem iþdkuðu stöð- inni af braut og í átt til tungls- ins. I 600 metra hæð var tekið að hemla — var iþað gert með aðsíoð aðalhreyfils, en starfi hcins breytt í samræmi við.upp- lý.singar sem frá stöðinni bár- ust um hæð og hraða stöðvar- innar. I tuttugu metra hæð yfir yfirborði tungls hætti aðalhreyf illinn störfum, og það sém eftir var hemluðu litlir hreyflar. sem voru ein.nig teknir úr sambancli í 2 metra hæð — og sveif þá Lúna-16 hægt niður á yfirborð- ið. Þá níu daga sem stöðin var á lofti var 68 sinnum .haft sam- band við hana og báru uúplýs- ingar frá henni því vitni að öil tækjakerfi um borð störfuðu með eðlil’egum hætti. Lúna-16 heldur áfram fram- kvæmd áætlunar um rannsókn- ir á tunglinu og næsta umhvierfi þess, og hefur þegar byrjað send ingar frá yfiirborði tunglsiris. — Froskmenn cru að gera síðustu athuganir á staðnum, þar sem neðansjávarran'n- sóknarstöðinni Tsjernomor verður komið fyrii'.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.