Alþýðublaðið - 22.09.1970, Page 8

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Page 8
8 ÞfiðjudagOT 22. s'eptember 1970 ÞJOÐLEIKHUSIÐ Laugarásbío <ifm! 3815r RAUÐI RÚBÍHINN , J|_ tomYÍKUg KRISTNIHALÐ UNDIR JÖKLI miövikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20,30 föstudag kl. 20.30 ÞIÐ MUNIÐ KANN JÖRUND laugardag kl. 20.30 Aögöirgumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sljörnubíó Slml 1893« Dönsk litmynd, gerð eftir sam- nefndri ástarsögu Agnar Mykle's íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tónabío Síml 31182 EFTIRLITSMAÐURINN eftir Nikoiai Gogol. Þýóandi: Sigurður Grímsson. Leikmynd: Birgir Engilberts. Leikstj.: Brynja Beaediktsdóttir. FRUMSYNING fimmtudag 24. sept. kl. 29. Önnur sýning iaugardag 26. sept. ,kl. 20. Þriðja sýning sunnudag 27. sept. kl, 20. Fastir frumsýningargestir vitji að- göngumiða fyrir þriðjudagskvöld. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 t Ii20. — Sími 1-1200. SKASSID TAMIÐ (The Taming of The Shrew) Islenzkur textl Heimsfræg ný amerísk stórmynd I Technicolor og Panavision með hin um heimsfrægu leikurum og verS- iaunahöfum Elizabeth Taylor Richard Burton Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 9. TO SIR WITH LOVE Þessi vinsæla kvikmynd með Sidney Potier. Sýnd kl. 5 og 7, íslenzkur texti. — íslenzkur texti — BILLJÓN DOLLARA HEILINN („Billion Dollar Brain") Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. Myndta er byggð á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry Palmer, sem flestir kannast við úr myndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin". Michael Caine Francoise Dorleac Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 12 ára. Háskólabíó HafnarfjarðarbíÖ Sími 50249 Slmi 22140 TÖFRASNEKKJAN OG FRÆKNIR FEBGAR (The magic Christian) • Sprengh’ægileg, brezk satira, gerð sarnkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. íslenzkur texti UPP MEÐ PILSIN (Carry on up the Keryber) Sprenghlægileg brezk gamanmynd í litum og með íslenzkum texta. Sidney James Kenneth Williams Sýnd kl. 5 og 9. Aðalhlutverk Peter Seller Ringo Starr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn enda er leikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleym anlegur. V I X E N Hin umtalaða mynd Russ Meyers Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn □ Ung hjón vevða oft .að byrja búskap í litlu húsrými, jþar sem stofan er borðstofa, setu.stofa, vinnuherbergi og í sumum tilfellum einnig svefn- .hei-bergi. Það reynir því á .hagkvæmni þúsráðenda, að koma >sér sem skemmtilegast og b.ezt fyrir ,og það er .ósköp eðlilegt ,að ungt fólk langi til að vera dálítið fi'umlegt í .jnnvéUingunni á nýja heimilinu, því hvern langar til .að .vera nákvœmfega eins og aHir.aðiir. A þessum myndum ,er sýnt hvernig eitt .hornið ,á stofunni er jnm'éUað. sem borðkrókur .og öllu komið fyrir á þann hátt að hlutirnir taki sem minnst pláss en yfir heildinni hvíli samt nota legur og heimilislegur blær. — í borðkróknum hefur verið kom ið fyrir hillu undir ýmsa smá- hluti, sem eru til gagns og prýði. Koparpannan og potturinn eiga vel við furuborðið. Húsrými er oft lítið hjá þeim /nýgiítu og þetta horð þjónar hlutverki sauma-, vinnu- og borðstofubor.ðs. Enginn dúkur er notaður og það.er ekki pláss fyrir skraut en á hillunni stend- ur gljáfægð koparkrús með blómum í, í þessum horðltrók eru hillur fyrir krydd og ýmis eldhúsá- höld. Á neðri hilluna hafa verið Iagffar postulínsflísar undir heita potta og könnur. Hér er skrifborð húsbóndans notaff fyrir borðstofuborð. Skúffukassinn er laus og á hjól- um og þegar gesti ber að garði er liann tekinn og notaður fyrir hjálparborð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.