Alþýðublaðið - 22.09.1970, Side 9

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Side 9
Ritstjóri: örn Eiðsson. GETRAUNAUPPLÝSINGAR Orslit samsvarandi leikja í 1 .■ deild; siðustu sex ár.: Burnley - Wolves .1:3 • i :1 1:1 • -' - 1+1 Chelsea - Ipswich 1 :0 3:1 - • - - . — Everton - C.Palace 2:1 . — • — '-■ - Huddersfield - West Ham ■- - -• Man. United - Blackpool - • - - '4:0 • 2:1 '2:0 Newcastle • - Coventry 4:0 2:0 .3:2 ••-• .—. 2:0 Nottm.Forest - Leeds 1 :4 0:2 0:2 '1 :0 Ó.í4‘ .0:0 Southampton- Liverpool ' 0:1 2:0 1:0 1 :2- ■•'- Stoke City• - Arsenal' 0:0 1:3 0:1 2:2 1:3 4,:.i Tottenham - Manch. City 0:3 • 1:1 1 :3 1 :'1... -• - West Brom - Derby County 0:2 • - -. — •- - Samkvæmt nýjum lögum um Húsnæðismálastofnun ríkisins (lög nr. 30. 12. maí 1970), ber að skipa stofnuninni framkvæmdastjóra og skrifstofustjóra. Umsóknarfrestur um stöður þessar er til 15. október 1970. Umsóknir sendist félagsmálaráðuneytinu fyrir þann tíma. Félagsmálaráðuneytið, 21. september 1970. Tilkynning TfL BIFREIÐAEIGENDA Frestur til að sækja um endurgreiðslu gjalda af bifreiðum, sem teknar 'h'afa verið af skrá hluta úr árinu 1969, rennur út 30. þ.m;. Fyrir þann tíma þarf því að sanna rétt til endur- gr'eiðslu gjaldanna fyrir innheimtumanni ríkissjóðs með greiðslukvittun og vottorði bifreiðaeftirlits, ella fellur hann niður skv. 1. gr. laga nr. 12/1964. Fjái-málaráðuneytið, 21. september 1970. SENDISVEINAR oskast hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa hjól. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 1-49-00. KAST- keppni ÍR □ Frjálsíþróttadeild ÍR gengst fyrir .,Kast-keppni“ á Melavell- inum síðustu vikur september og fyrstu váku október. Mánud. 21.9., miðvikudaginn 23.9., mánudaginn 30.9., föstu- daginn 2.10., mánudaginn 5.10, miðvikudaginn 7.10. og föstudag inn 9.10. hefst keppnin k.l. 18.00 hvert kvöld og verða keppnis- greinar iþá: Kringlukast karla og kvenna, Sleggjuk. og kúluvarp karla. Laugardagánn 26.9., laugar- daginn 3.10. og laugardaginn 10.10. hefst keppnin kl. 14.30 hvert sinn og verða keppnis- greinar þá: Spjótkast karla og kvenna, kúluvarp kvenna, kringlukast karla og lóðkast. — Unglinga- meistaramót Reykjavíkur □Ungiingameistaramót Rvflcur í frjálsum aþróttum fer fram á Melavellinum dagana 24. og 25. september. Keppt verður samkvæmt reglugerð mótsins og’ eru félög- in beðin að koma skráningum til Guðmundar Þórarónssonar eigi síðar en að kvöldi hins 23. Um framkvæmd mótsins sjá félögin sameiginlega. — SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — fiot 0pi5 frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantiíl tímanlega * veizlur BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARTNN Laugavegi 162. Simi 16012 HVERS VEGNA VELJA RENAULT R4? Það er auðvelt aff útskýra. — Renault R4 eyðir affeins 5,5 1. af benzíni á 100 km. og er auffveldur í viðhaldi. — Hann hefur verið sérstaklega reyndur við erfiðar aðstæð- ur sem hér á landi. — Þessvegma hefur Renault R4 ein- staklega góðan fjaðraútbúnað og er hár á vegi. B I F R E I Ð A R Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27. — Sími 21965. YFIRLÆKNISSTAÐA við Sjúkrahús Keflavíkiirlæknishéraðs Starf yfirlæknis við Sjúkrahús Keflavíkur- læ'knishéraðs er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðurkenningu sem sérfræðingar í sikurðlækningum. Umsóknar- frestur er til 1. nóv'ember 1970. Umsóknir, stílaðar til stjórnar Sjúkrahúss Keflávíkurlæknishéraðs, skulu sendar skrif- stofu landlæknis. Gerist áskrifendur Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.