Alþýðublaðið - 22.09.1970, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Qupperneq 11
Þriðjudagur 22. september 1970 11 DANSSKÓLI INNRITUN DAGLEGA í ALLA FLOKKA FRÁ KL. 10—12 og 1—2 í SÍMA 1-40-81 FRÁ KL. 2—7 í SÍMA 8-32 60. I Hagræöing... Framhald af bls. 3. félagi og búa Iþáu undir harðn- andi samkeppni á komandi ár- um. Slfk aðlögun er erfið og ger ir miklar kröfur til stjórnenda. Starfsemi Skrifstofunnar þarf því bæð,i að beinast að því að opna augu stjórnenda fyrir nauð syn hagræðingar og (hjólpa þeim til að íramkvæma nauðsynlegar breytingar á rfekstri fyrirtaekja $inna. A skrifstofunni starfa nú 11 ráðunautar með góða við- skipta- og tæknimenntun og mikla starfsreynslu. Hagræðingarverivefni á v,ið- skiptasviðinu beinast m. a: að því að leysa ýmis skipulags- vandamál innan fyrirtækja en einnig milli fyrirtækja, s. s. með samstarfi og saranina. Þá er stuðlað að því að bæta sölu- og innkaupaaðferðir og fjárrríágns- notljun og útbreiða tölvunotkun. Á tæknisviðinu er veitt aðstoð við skipulagningu á nýjum vöru geymslum og flutningakeríum innanbúss og utan. Þegar fyrir- tæki bafa flutt í nýtt húsnæði hefur oft skapazt grundvöillur fyrir því að taka upp afkasta- launakerfi i einhverni mynd fyr ir flutninga- og geymslustörf. — TROLOFUNARHRlMGAR I Fl|6» flfgreiSsIa I Sendum gegn póstkr'ofí*. 0UÐM. ÞORSTEINSSOfÍ guflsmiður -BanícðstrætT 12., VELJUM TSLENZKT-iMf\ VEUUM ÍSLENZKT-VEUUM ÍSLENZKT-/f*K fSLENZKAN IÐNAÐ ÍSLENZKAN IÐNAÐ ..ÍSLENZKAN IÐNAÐ Uwj/ Deildir Veðurstofunnar í Sjómannaskólanum Verða lökað'ar vegna jarðarfarar eftir háldlegi, þriðjudaginn 22. september. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Tilkynning frá prcfnefnd löggiltra endurskoðenda. ' Við veijum nmU i iiinyi^wic. . ■ é' • “ .iíiiiý t; .................. LU.n.nm iiinMni'iAyj ■ - Fj ánmálaráðuneytið befur ákveðið að halda urskoðenda. Námskeiðið hefst í byrjun október n.k. Þátttakendur skulu hafa náð 21 árs aldri og hafa starfað að endurskoðunarstörfum hjá löggiltum endurskoðanda 'a. m. k. eitt ár. Kennslugjald verður ákveðið síðar. Umisótonir sendist Árna Björnissyni lögg. end urstooðanda Tjarnargötu 16, Reykjavík fyr- ir 1. október Uik. AÐALFUNDUR FÉLAGS UNGRA JAFNAÐARMANNA í REYKJAVÍK Aðalfundur Félags ungra jafnaðarmanna í Re.ykja vík v'erður ihialdinn í kvöld 22. september kl. 20,30 í Lindarbæ ífundarsalnum efstu hæðj. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúaíá þing S.U.J. Stjórn Félags ungra jafnaðarmanna ií Reykjavík. Réykjavík 21. septembter 1970 Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Pramhald af bls. 7. I I þelm árum var hormm líkít við Tommy Lawton. Hurat er tal- in möðal efnileguátu leikmanná í unglingalandsliðinu en með' liðinu hefur hann leikið 8 sinn- ura, Hann hefur alls leikið 166 1. deildarleiki. JOHN MORRISSEY — Á s.l. keppnistímabili var hann valinn í 1. deiildair úrval frlands. Hann hóf sinn iatvinnu®eril hj:á Liverpool 1957, en 1962 keypti Everton hann og síðan hefuir hann verið fastiur leikmaður liðsi'ns og hefur alls leikið 244 deildarleiki. JIMMY HUSBAND - Hann vair strax á unga aMri vaítimin í unglingalið EVertOnis. Hann lék fyrst með A-liðinu- 1065.■ Árið 1967 vair hann valinn í enska landsliðið 23 ána og yngri. Hann er meðal mark- hæstu manna EveritonB og skoraði m.a. 20 mörk á keppn- istímabilinu 1968/1969. Hann hefur álls leikið 109 leiki í 1. deild. ALAN WHITTLE — Alan litli, eins og hann eir kallalðm,, hefur verið líkt við Alan Bail. Á síðasta keppnistímabili kom hann inn í liðið, þó ékíki Sfyrn en á síðari hluta þess, en fíkor- aði samt sem áður 12 mörk í 1(5 leiikjum. H-ann er mjög leijc- inn og fljótur, en hefur verið hálfgert „vandræðabai-n“ hjá Everton. — ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.