Alþýðublaðið - 22.09.1970, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 22.09.1970, Qupperneq 12
22. september RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. Eyjólfur Sigurjónsson, formað jr F.B.: „VAR MED ÖRY ERLENDIS FRÁ: FRÉTTIR ÍSTUTTU MÁLI O „Við höíum engu að leyna í þessu máli“, sagði Eyjólfur Sig urjónsson, formaður Fram- kvæmdanefnd.ar byggingaráætl- unar, á blaðamannafundi í gær, sem ncfndin hélt í tilefni blaða- skrifa um deilur, sem orðið hafa vegna útboðs á málun á III. á- fanga byggingaráætlunar, en í lienni eru 180 íbúðir. Upphaf- lega var verkið boðið út í ágúsf á s. 1. ári, en sökum deilna, sem upp risu vegna tilboðs lægst- bjóðanda í verkið, Einars S. Kristjánssonar, og vegna mikiila breytinga, sem orðið hafa á heildarverkinu frá því upphaf- Ieg verklýsing var gerð, hefur framlcvæmdanefndin séð sig knúna til að endurtaka útboð verksins. Á blaðamannafundi. sem framkvæmdanefndin hélt í gær, kom fram, að mjög hafi ork að tvímælis, að áðurgreinolir lægstbjóðandi í verkið hefði geíað tryggt, að framkv/jmd verksins yrði lokið á tilsettuni tíma. Þegar er búið að úthluta íbúðunum, sem hér um ræðir, og ber framkvæmdanefndinni skylda til að skila þeim á á- kveðnum degi. Nefndin liafði því í huga „öryggi á framkvæmd verksins", er hún ákvað að end urtaka útboð á málun húsanna, segir í nákvæmri greinargerð, sem nefndin hefur gert vegna máls þessa. Upphaflega voru það tveir að- ilar, s'em stóðu að lægsta tilboð- inu, Einai’ S. Kristjánsson, mál- arameistari, og Eyiþór Einarsson, málarameistarí, en Eyíþór dró sig síðar til baflca frá íilboðinu af ,.félagsilsgum“ ástæðum. Milkil bréfaskrif hafa átt sér stað vegna tilboðs þeirra tvímenn- inga og lagðist m. a. Vinnuveit- endasamfoand íslands gegn því, að framkvæmdanefndin gerði samninga við ,þá um framkvæmd verksins, og í 'bréfi frá sam- bandinu segir, að samningar við þá muni Ihafa ófyrirsjáanlega erfiðleika í för með sér og mála rekstur milli Málarafélags Reytkjavíkur og Málarameistara félags Reyikjavíkur. Er tilboðið var gert, \’ar Einar ekki aðili að Málarameistarafélagi Reykja víkur, en nýgenginn úr Málara- félagi Reykjavíkur. Hann leitaði eftir inngöngu í Málarameistara félagið nokkrum dögurn eftir að tilboð í verkið .höfðu verið opn- uð, en ósk hans um inngöngu í félagið var hafnað. Aiþýðublaðið skýrir nánar á mórgun frá gangi þessa máls, en eins og fyrr hefur komið fram, var verkið boðið út að nýju og voru til'boð í það opnuð 17. ág'úst s. 1. og hefur nú verið sam ið Viið lægstbjóðanda samkvæmt því útboði, Málaraverktaka sf. um framkvæmd verksins. — □ Séra Jóhann HMðar, sökn- ai*pre'stur í Vestmanrraeyju'm, opnaði á l&ugardag málverka- sýningu í húsi KFUM og K. Um miðjan dag í gær var hann búinn að selja langflestairi myndirnar. Á sýningunni vom landslagsmyndir, kyrrtlifsmynd- ir og mannamyndir, sem ffest- ;ar vom í 'einkaeign. Þettia er' fyrsta sýning séra Jóhanns Hlíðai’. Mikill fjöldi manns kom iað 'sjá sýnin'guna, en mynd- listaráhugi er mikill í Veöt- mannaeyjum. □ Egypzka blaðið „Al-Ahram“ skýrði nýlega frá því, að Huss- ein Jórdaníukonungur hefði mjög liugleitt að segja taf.sér í þeirri von að það gæti dregið úr viðsjám í landinu. Segir blað ið að konungurinn hafi skýrt foa'manni herráðs Egyptalands, Mohamm’ed Ahmed Sadek, frá þessum hugleiðingum sínum. En konungurinn tók þá á- kvörðun að vera áfram vi'cS völd vegna þess ia!ð hann óttað- ist að afsögn sín myndi þýða, að Jórdanía yrði ekfld lenguí til sem sjálfstætt riki. Sadek hershöfðingi var send ur til Amman með orðsesnding ar frá leáðtogum EgyptaOands, Libyu og Súdan til þeirra beggja, Husseins og yfirmanna skævuliða, Arafats. Engin samvinna við komma □ Við 'höfum ekki hugisað okk ur samvinnu við lcommúnista í rífeisstjórn, sagði Olof Palme í gærkvöldi, en flokkur 'Herman- sons hefur um ihríð tvístigið milli stuðnings við þingræði og fylgni við þjóðfélagsbyiltingu. —1 Við rnunum reka eigin pólitík á þingi, sagði Palme jafn framt. ÍÞað munum við gera eins lengi og unnt er. Ef allir aðrir flókfear talca afstöðu gegn okkur og okfear málum, þá verða þeir að bera ábyrgð á afleiðingunum. Alit sitt á kosningunum sagði Palme í stuttu máli vera að borg araflokkunum hefðfl mistekizt að ná völdum. Jafnaðarmenn halda því áfram að stjórna land inu þrátt fyrir það að flokkur- inn hafi beðið nokfeurn hnekki í átökunum. Hins vegar hefui’ flokkurinn unnið meirihluta í nokferum sveitarstjómum, þar sem flokkurinn var ekki í meini hluta áður og í iþeim efnum liöf- um við unnið umtalsverðan sig- ur. —• Skozka óperan í Þjóðleikhúsinu O Um næstu mánaðainót lcemur hingað tifl. landsins 40 imanna 'flokkuir listamanna frá Skozku óperunni og sýniir hér á végum' Þjóðleikhússins. Sýn- ingar verða alls fjórar á tveim- , ur óperum ’eftir frægasta núlif- andi tónskáld Breta, Benjamin 1 Britten. Óperurnar eru Albert Herring og The Turn of the Screw. Þetta cr stærsti óperu- ’ flokkur, sém hingað hefur kom- ; ið til landsins. ■ Að undanförnu fliefur Skozka ■ óperan venið á sýningarí'erð og ! hflotið mjög lofsamlega dóma I fyrir flutning á óperum Brittens. f Skozka óperan byrjaði fyrst Starfsemi sína árið 1962 og átti • það mál langan aðdraganda, leða ;nær því 20 ár. Síðan hefur óparufloikkurinn stariað óslitið og hefur hlotið mjög lofsamtega- dóma bæði í hsimalandi sínu Skotlandi og utan þess. Uppþot í Kaupmannahöfn □ Fjöldi lögreglumanna og ó- breyttra borgara meiddist í mikl um átökum milli lögreglumanna og mótmælenda ler áttu sér stað á mánudagskvöldið. SHörðust urðu átökin við Royal Hotel í KaujTmannahöfn, en iþar dvelur Robert Mcnamax-a íforseti Al- þjóðabankans. Mótmælendur veltu bflum og brutu fjölda niða í bönkum og skrifstofum í ná- grenninu. Lögreglan ihandtók marga .mótmælendur í þessum átökum. Atökin hófust eftir mót mælagöngu sem farin var til staðarins sem þing AJiþjóðabank. ans er nú haldið. — ATÖKIN IJORDANIU an undanfarna fimm daga. Að sögn fréttamanna haflda skæruliðar enn einstaka stöð- um í Amraan, en ástandið £ norður héruðum landsins hef- ur valdirð ráðamönnum mestum áhyg'gjum í Jórdaníu. Skæru- liðasamtökin halda því frialm >að 40. skriðdCekasvteiit Jórdaníu haifi verið brotin á bak aítur í 32ja tíma orrustu sunnan landa mæranna. — l Meðfylgjand.i mynd er af söngvaranum Gregory Dampsy í titilhlutverkinu í Albert Herr- ( ing. — ( □ Lítiið hefur verið um bar- daga í Jórdaníu í da'g, mániu- dag, miðað við átök undan- fam'a daga. Talsmaður skæru- liðasamtakanna sagði að palest- insfeair sikriðdretoasveitir hiaflidi mú inn í Amman eftir að halfa hertefldð liéruð í norðurhluta landsin3. Talið er að mill'i fimm og tíu þúsund mánns liafi fallið eð‘a særst í götubardögum í Amm-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.