Alþýðublaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. september Í970 5
Alþýðu
blaáið
Útgcfnndi: Nýja iStgáfufclagi3
Frnmkvœmdastjóri: Þórir Sæmundssoil
Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
RHstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannssoa
Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiðja Albvðublaðsins
Hörmulegur atburður
Tvær frændlþjóðir, íslendingar og Færeyingar, eru í
sorg. Hörmulegt flugslys varð á Mykinesi í Færeyj-
um fyrir nokkrum dögum. Þar fórst íslenzk flugvél
og átta manr/; létu lífið, sjö Færeyisngar og einn ís-
lendingur. Margir slösuðust einnig og sumir alvar-
lega.
Flug á úthafssvæðum éins og þeim, þar sem þessar
tvær frændþjóðir eiga sín lönd, er mjög hættulegt.
Veðurfar á þessum slóðum gerir flug oft mjög erfitt
jafnframt því sem svipað landslag á íslandi og í Fær~
eyjum ey'kur enn á þá hættu og þá ekki hvað sízt
Iþegar veðurskilyrði eru óhagstæð. Þetta gerir það að
verkum að oft er mjög erfitt að halda uppi flugsam-
göngum og þá ekki hvað ’sízt við dreifðari byggðir
bæði á íslandi og í Færeyjum.
íslenzkir flugmenn hafa alizt upp við slík skilyrði.
Þeir eru því hinir ’hæfustu til þess að halda uppi flug-
samgöngum við erfiðar kringumstæður og hafa hlot-
ið sérstaka viðurkenningu meðal annarra þjóða fyrir
slíka Múti. Hafa aðrar þjóðir iðúlega leitað til ís~
lenzkra flugmanna til þe’ss að leysa erfið verk af
höndum í sambandi við flug og hafa þeir getið sér
mikinn örðstír fyrir hæfileika og dug.
Nú hefur íslenzk flugvél farizt. Slíkt slys getur ætíð
gerzt án þ'ess að nokkur mannlegur máttur, hæfileik-
ar eða þekking geti afstýrt því.
Minnsta þjóðin meðal frændþjóða Norðursins, sú
þjóð, sem staðið hefur okkur Islendingum næst, varð
fyrir þungum skaða og í Færeyjum ríkir þjóðarsorg.
íslendingar sem eru fámenn þjóð eins og Færeying-
I
!
I
I
I
I
I
I
I
I
1
I
I
I
I
I
i
ar urðu einnig fyrir áfalli og því eru þessar tvær
foræðraþjóðir sameinaðar í sorg vegna sviplegra og
hörmulegra atburða.
I
I
Lærdómsritin
Á vegum Iiins íslenzka bókmenntafélags er hafin
útgáfa á öndvegisritum heimsbófcmenntanna. Afráð-
ið hefur verið að gefa ritin út í sérstökum bókaflokki
er beri nafnið Lærdómsrit bckmenntafélagsins og
hefur ungur menntamaður, Þorsteinn Gylfason, ver~
ið ráðinn til þess að veita útgáfunni forstöðu.
íslendingar eru mikil bókaþjóð og bafa lengi svo
verið. Vegna fámennis þjóðarinnar hefur bó oft
reynzt mjög erfitt að kosta útgáfu á ýmsum öndveg-
isritum erlendi’a bókmennta jafnvel þótt slíkt hafi
verið reynt af ýmsum aðilum.. Sl’íkt verk hefur nú
’Hið íslenzka bókmenntafélag tekið að sér og er hér
tvímæ’lalaust um mjög þarft og tímabært menning-
arstarf að ræða.
boðberi valdbyltingarinnar
□ Hann heíur verið nefndur
álrúnaðargoð, og þúsundir ung-
menna um allan heim .hylla
hann sem leiðtoga sinn. Hann
er 71 árs .gamall, en flestir fylg-
ismenh hans erú undir 30 ára
aldri. ‘Han kýs ekkert fremur
en frið og ró. samt sem áður er
árangurinn af kennslú ihans upp
reisn og valdbeiting. Nafn hans
er Herbert Marcuse, og hann
hefur gert meira en nokkur ann
ar maður í því að snúa nútíma
æsku gegn yfirvðldunum. Á-
samt -Rauða kveri Maos og dag-
bók Oh’e Guevara eru verk
Marcuse lesin þar sem ungir
byltingarmenn koma saman, en
það er nær alls staðar á þessum
tímum. Und.irstað.an í kenning-
um Marcuse er sú að vélvæð-
ingin — hið vélvædda þjóðfélag
eyðileggi manninn. Þessi kenn-
ing er ekki ný af nálinni. Charlie
' Ohaplin sagði þetta sama í mynd
sdnni Nútíminn, en hann gaf
ekkert tilefni til óeirða. Vegna
þess að Chaplin ihöfðaði til fólks
sem hétt var komið y.fir svart-
sýnina. Marcuse prédikar aftur
á móti yfir kynsíóð sem alizt
hefur upp á ríkasta tímabili ver
aldarsögunnar.
Bækur ihans eru margar hverj
ar illskiljanlegar. Og boðskap-
urinn, þegar búið er að losa þær
við heimspekina, einfaldlega
„eyðileggið vélina“. Með vélum
á Marcuse ekki einungis við okk
ar vélvædda þjóðfélag heldur
einnig vélar yfirvaldanna. Eftir
að hafa lesið bækur Marcuse,
hafa ungir byltingarsinnar í
París, Róm og Bandaríkjunum
talið sig tilneydda að yfirtaka
háskóla sína, berjast við lög-
reglu og jafnVel herinn. Hv-ers
konar manneskja er svo þessi
Marcuse sem hefur þessi miklu
áhnif. Hann er prófessor í heim-
speki við Cali forníuháskóla í
Bandaríkjunum, þar sem hann
er mjög vinsæll. Það má sjá
hann á gangi um báskólann, há-
an, hvíthærðan mann, alltaf um
kringdan af stórum hópi stúd-
enta í fjörugum samræðum um
kenningar sínar. Hann hækkar
aldrei röddina, og iþað er erf-
itt að skilja hvers vegna margiir
kalla hann boðbera yald'beiting!
arinnar.
Hei-bert Marcuse hefur ekki
farið varhluta af valdbeitingu,
bæði frá ríki og einstaklingum.
Hann flúði frá Þýzkalandi 1934
eftir að Hitler tók vö'ldin, og
settist að í Bandaríkjunum. Þar
starfaði hann við Columbíahá-
skóla þar til stríðið brauzt úi.
Á árunum 1941 til 1959 starfaði
hann í uíanríkisráðuneyti
Bandaríkjanna. Þa.ð er ótrúlegt
að þessi maður sem eitt sinn
sat í áhrifamikilli stöðu í sam-
bandi við . njósnaleyndarmál
Bandaríkjanna, hafi síðar skrif-
að bók sem þekktur franskur
gagnrýnandi kallaði ..hin mest
þjóðfélagsniðuvrfifandi bók sem
geíin hefuv vevið út í Banda-
ríkjunum á þessári öld“. I þess-
ari bók útskývir Marcuse kenn-
ingu sína um hvérnig eigi að
ráðast á og eyðileggja vélina
sem hann telur þjöðfélagið vera
orðið. Einn af fyrstu túlkendum
SVIPMYND
á kenningum Marcuse var Mic-
hael sonur hans. Er hann var
við nám í Columbíaháskólanum
í New York var hann viðriðinn
marks konar andstöðu gegn há-
skólayfirvöldum.
Árið 1966 varð Marcuse fyrir
hörðum árásum andstæðinga
sinna við háskólann en stúd-
entar fylktu sér um hann í mikl
um maeli, sem var sjaldgæft í
bandarfskum háskólum. And-
slæð'.ngar hans fengu því til
leiðar komið að lokað var fyrir
rafmagn, gas og vatn á heimili
hans og þar að auki fékk Mar-
cuse og íjölskylda hans fjölda
simauppbr nginga þar sem þeim
var hótað á allan máta.
En stúdentar skipulögðu
vörzlu um kennara sinn allan
sólarhringinn og losuðu hann
við þær miklu árásir sem þeir
síðar hafa snúið gegn öðrum
þrófessorum. Meðan á stúdenta-
óeirðunum í E.vrópu stóð árið
1968 var Marcuse bæði í Parfs
og' Berlín. Enda hafa margir
grunað han.n um að hafa að-
sloðað uppreisnarstúdentana.
Marcuse neitar því, og það er.
engin ástæða að rengja orð hans.
„Ungt fólk þarfnast m-’n ekkí
til að skilja tæringu þjóðfélags-
ins eða hinar gömlu kreddu-
stjórnir háskólanna", segir hann.
En fylgismenn Mavcuss virðact
hafa gleymt ým.su. Þegar maðu -
hefur gert bvlíingu ve-Sur rn'ið
ur að fcáa við hana. Skh-skotun.
til manna um p.ð y.firjaka há-
skóla verður oftast máttleysis-
leg eftir . fyrstu vikuna. þegar
lokað hefur ver'.ð fýrir hilánn
og hreinsunarrhennirnir koma
ekki. Það sem skortir í kenn.ing
ar Marcu.se, er að þær koma,
ek,ki fram msð neitt í staðinn
. fyrir það þjóðféíag, sem þær
reyna að eyðileggja. Það er
kannski þess veg.na sem slúd-
entaóeirðir eru ekki almenna'á
en þær hafa ver.’ð. En foreldr-
ar, próféssorar. og lögregla. ættu
ekki að draga ályktanirj cða
anda létlar of snemrria. því enn
þá lesa slúdentar ó'g ungi fóllc
bækur Mai'Cuse eða a. m. k.
kaupa þær í geysi’legu upplagi.