Alþýðublaðið - 29.09.1970, Síða 7

Alþýðublaðið - 29.09.1970, Síða 7
04 Foringjarnir á spjaldi og ung' iingahljómsveit umkringd áhorfendum. Ulbricht veifar til mannfjöldans. 40 Forsöngvari krakkanna úr æskulýðssamtökununi. hvaðan allt þetta fólk eiginlega kæmi og minntumst litla hóps- ins heima á 1. maí eða 17. júní, en okkur var tjáð, að þama sæjum við á einu bretti nær því hvem einasta starfandi rrtann í Rostock, eða svo gott sem. Og nú komu dulurnar að góðum notum. Þegar hver hóp- ur um sig gekk frám hjá for- ingjanum og hyllti hann, var hópurinn hylltur með köllUm gegnum hátalara og mannf'jöld- inn á pöllunum veifaði dulun- um. Foringi unga fólfcsins úr æsikulýðssamtökunum hrópaði „lengi lifi“, 6á hópur er um ræddi, og krafckamir endur- tóku allir eiatum munni. Þ’etta var heilmikil stemning, eins og sagt er. Það var ekki laust við að vi'ð værum doldið dasaðir eftir setningarathöfnina er lauk ekki fýrr en um tvölejdið og fegnir vorum við að setjast að hádeg- 04 Undir fána DDR. 40 íþróttamenn undir rauðum fán- um. isverði og bjórglasi á „Sólinni“ á eftir. Það var margt að gera þá daga sem í hönd fóru. Frá morgni til kvölds var þeyst um í veðurblíðunni, ýmist í lang- ferðq. eða einkavögnum, ýmist' í fylgd annarra blaðamanna, leiðsögumanna, eða þá einir á báti. Fengum við að skoða Ro- Stoek og nágrenni, kynnast svolitið átvinnulífinu og fólk- inu og á kvöldin tóku við veizl- urniar íburðarmiklar í mat oig drykk, heimsókn á vertshúsin þeirra í Rostock, eða þá konsert' með sin'fóníuhljómsveitinnr í Bresden. Segir nánar frá þessu í næstu grein, sem fjallar ein- milt um ROSTOCK, líf, staaf og lystisemdir. — (Myndir og texti V. G. K.).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.