Alþýðublaðið - 29.09.1970, Side 9
Ritstjóri: örn Eiðsson.
16 mörkum gegn 15. ÍR-ingar
IR OG KR SIGRUÐU
i MEISTARAFL. KARLA
- en Rvíkurmeistarar Vals gerðu jafnlefli
höfðu bet'ur mestallan leikinn,
en Armann jafnaði undir lokin.
Sigur ÍR v'ar þó verðskuldaður,
en þeir tryggðu sér sigurinn á
síðustu m/nútunum.
Víkingur gerði jafntefli við
Rvíkurmeistara Vals, 10 mörk
gegn 10. Þú léku KR og Þróttur
og iþeirri viðureign lauk með
sigri KR 15 mörkum gegn 13.
Snarpir sprettir sáust í þessum
ieikjum, en í heild var nokkur
haustsvipur á liðunum.
Næstu leikir í mótinu fara
fram um aðra helgi. —
□ Reykjavíkurmótið í hand-
knattleik hófst um helgina.
Handknattleiksvertíðin er þar
með hafin, en hún mun verða
óvenju umfangsmiki.1 að þessu
sinni, bæði hvað snertir innlend
mót og samskipti við útlönd. T.
□ Von er á ensku meistur-
unum, EVERTON, til landsins
kl. 15,45, en liðið og fylgdar-
menn koma með eigin þotu,
sem lendir á Keflavíkunflug-
velli, en þaðan heldur hópur-
inn strax til Reykjavíkur.
Ekki er annað vitað en allir
leikmennimir komi í dag, og
d. kemur fyrsta erlenda liðið
eftir nokkra daga, þ. e. sænsku
meistararnir DROTT á vegum
ÍR og leikur hér nokkra leiki.
Á sunnudag voru leiknir þrír
leikiir í mfl. karla. ÍR sigraði
Armann með eins marks mun,
þegar áð leik loknum á morg-
un.
i
Mikið líf hefur færzt í miða
söluna um helgina en foi’sala
miða í Reykjavík er í sölutjaldi
við Útvegsbankann. Leikurinn
hefst kl. hálf sex á morgun.
Frá Golfklúbbi
Reykjavíkur
□ í Bacardikeppninni, sem
fram fór laugai'daginn 26. sept.,
fóru leikar þannig, að Sverrir
Norland sigraði með 52 högg-
um nettó (70 — 18). í öðru
sæti varð Sigrún Sigui'ðardótt-
ir með 54 högg nettó (78 — 24)
—. Leiknar voru 12 holur.
Nýliðakeppni G.R. lauk
sunnud. 27. sept., með sigri
^ Einars Matthiassonar, en loka-
keppnin stóð milli hans og
Gunnars Ólafssonar, sem sigi'-
aði í undii'búningskeppninni. —
Framh. á bls. 4
Dómaranámskeið
í borðtennis
□ ÍSÍ hefur ákveðið að
standa fyrir dómai'anámskeiði
í box'ðtennis, sem er hið fyrsta
sinna tegundar hér á landi. —
Námskeiðið verður haldið í í-
þróttamiðstöðinni 1. til 3. okt.
og hefst kl. 20 hvert kvöld.
Upplýsingar um námskeiðið
fást í síma ÍSÍ, 8-33-77.
GETRAUNAUPPLÝSINGAR
EVERTON
kemur í dag
heldur ihópurinn aftur uían
Síðustu Síðustu Orslit: samsvarandi leikjá
4 heimal. 4 útileikir. síðustu 6 keppnistimabil
VJVV Arsenal - Nottingh. Forest' JJTT' 2:1 1:1 3:0. 1 :1 1 :0 0:3
JVTT Blackpool - Stoke.City TTJT - - - 0:1 1 :1 1 :1
VTJT. •Coventry •.* Everton JTVV 0:1 2:2 0:2 - - -
V.WT C.Palace Southamþton • TJVT 2:0 .-■ - .1 :0 0:2
Vttv- Derby CouritýrX- Tottenham Hotsp. JJTV 5:0 - - - - -
JTVV Ipswich - West Bromwich Alb. JTTT 0:1 4:1 - - - -
VWV Leeds United- Huddersfield TTJT - - - - - -
VJJV Liverpool - Chelsea JJTV ' 4:1 2:1 3: í 2:1 2:1 2:0
JVVV Man. City - Newcastle TVW' 2:1 1 :0 2 :Q 1 '• 1 - -
JJTT West Ham — Burnley- JJTT 3:1 5:0 4:2 3:2- 1 :1 3:2
TTJV Wolves - Manch./United, TVJT X'-- ■X 2 - - 2
WJJ. Sheff.United- Sheffield Wednesd. TJTT ' -' - 0:1; 1 :0 1 :0 2:3
Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík.
AÐALFUNDUR
félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (Odd-
fellowhúsinu), uppi, laugardaginn 3. október
1970, kl. 3 síðdegis.
Vcnjuleg aðalfundarstörf.
Félagsstjórnjn
Prestskosning
/ Grensásprestakalli í
Reykjavík
Prestskosning fer fram í Grensásprestakalli
sunnudaginn 4. október n.k.
Kosið verður í hinu væntanlega safnaðar-
heimili sóknarinnar (nýbygging á Háaleit-
ishæð) og hefst kosning kl. lO.árdegis og lýk-
ur kl. 7 síðdegis.
Innan Grensásprestakalls eru eftirtaldar
götur:
Áimúíi, Brekkugerði, Bústaðavegur, Bústaðabl. 3, 7 og
23. Bústaðavegur, Fossvogsbl. 30-31 og 39—55, Bústaða-
vegur, Sogamýrarhlettii', Fellsmúili, Fossivogsvegur. Foss-
vogsbl. 2 — 5 og 12 — 14. Grensásvegur 3—44 og 52—60,
Háaleitisbraut, Háaleitisvegur, Sogamýrarbl., Heiðar-
gerði, Hvammsgerði, Hvassaleiti, Kliívegiur, Fossvogsbl,,
Reykjanesbra,ut; Garðshoi'n, Hjarðarholi. Kirkjiuhvoll,
Leynimýri, Rauðahús, Sólbakki, Sólland og Stapar, Safa-
mýri, öll stök númei', Seljalandsvegur. Síðumúli, Skála-
gerði, Sléttuvegur, Fossvogshl., Sogavegur 15, Stóragerði,
Suðurlandshraut: Herskólakamp. Hús nr. 57 — 123 og
Múlakamp, Vogaland.
Það eru eindregin tjlmæli sóknarnefndarinn-
ar, að þátttaka í kosningunni verði sem mest
og almennust.
Safnaðarheimilið vérður til sýnis bennan dag
og merki seld til ágóða fyrir bygginguna.
Reykjavík, 28. september 1970.
Sóknarnefnd Grensásprestakalls
Reykjavík.
Stærðfræðikennara
vantar að Víghólaskóla í Kópavogi. Upplýs-
ingar hjá skólastjóra í síma 40269, og á
fræðsluskriifstofu Kópavogs, sími 41863.
FORNVERZLUN
O g
GARDINUBRAUTIR
Laugavegi 133 — Sími 20745