Alþýðublaðið - 29.09.1970, Blaðsíða 10
10 Þiiöjfudagur 29. september 1970
MOA NIARTINSSON:
MAMMft
<fFTKT
Stjúpi minn fleygði lcassa
á góitfið og settist síðan á
stól. Það draup alf honum
vatnið, svo ört að innian.
stundair var fcominn stór poll-
ur á gólfið.
Mammla hastaði á hann.
Niðri voru gamilair syndir
riifjaðar upp, hánri röddu;
tailað um mitt og þitt og bú
og eignir og bláfátæfcan
vinnumann, um rautt hár og
slembivör og frefcnur.
Stj úpi minn ruggaði á
stólnum. Hann var mikið
drukfcinn. Nú fór hann niður
í vaísa sinn og rótaðist þar
þangað til hann fann poba
með brjóstsykri. Hann henti
honum.
— Taktu nú kassann og opn-
aðu bann, sagði hann við
mömmu drafandi rómi. Svo
tók hann fram munnhörpu og
fóa- að spila á hana fjörugan
vals.
Ertu alveg frá þér, m'aður?
Klufcfcian er farin að ganga
Sjögur. — Mamma reif band-
ið utan iatf pappakassanum.
Ég sá alð hendur hennar
sfcuifu.
Já, og hvað er méð það?
Ég heyri ekki betur en að
það geri helvítis hávaða sjálft
þarna niðri. Fær hann kann-
sfce ekki kerlinguna ti'l við sig
hann Stóri-Valdi eða hvað?
Hann hélt áfram að spila á
víxl á pakbann og mömmu.
Sfcetrðn bandið utan af hon-
um, manneskja, sagði hann.
L/oksins fcomst mamma í
pafckann. Upp úr honutm
komu nýir skór handa mér
Og köflóttur dúkur í fcjól,
líba handa mér, svofcallaður
skozkur dúkur, sem mjög vai’
í tizku um þær mundir.
Karlmaðurinn er aldrei svo
aumur, að hann rati ekfci veg-
inn til konuhjartans. Ég sé að
and’Mt mömmu ljómaði, en ég
Var efcfci glöð. Ég flýtti mér
að Mta sem ég væri stein-
sotfnuð.
Hann spurði heldur ekkd um
mitt álit á kjólaefninu, honun)
stóð víst rétt á sama um hvortf
mér líkaði betur eða verr. —
Hann bara leit á mömmu,
gjöfin var til hennar, — ög
hann gerði sér það tfyillilega
ljóst, að betri gjöf gat hann
efcki gefflð henni.
Bara að þú vildir nú hætta
að spila, góði rninn, bað
mamma. Hún var orðin fafllleg
á ný.
Um hvað eru þau 'að rífast
þarna niðri?
Ég veit það efcki, svaraði
mamma. Þau hatfa orðið ó-
sátt út af einu eða öðru.
Ég kreppti mig sam'an og
dró ábreiðuna upp ytfir höfuð.
Ég lá og grét. Á þessu augna-
bliki þótti mér vænt um aila
menn, bara ekki um mömmu
og stjúpa. Bakarinn var mifc-
ið betri en hann, og Valdimar
var samt langbeztuir af þeim
öllum — Hanna. — Hanna. —
Þú, sem fékkst að vera á-
fnam hjá gyðjunni minni. —
Meira að segja „sykurrótfan"
var bara góð, því hún hafði
jú skammað mömmu áðan. Nú
fór líka stjúpi minn iað fcasta
upp; þau voru svo sem hvort
Sem annað, skötuhjúin. — Á
morgun, já, strax á morgun
Sbyl'di ég flýja ia!f heiímilinti
og til hennar Hönnu 1-itlu á fá-
tækraheimilinu.
Þau brýndu Stöðugt meira
röddina, hjónin niðri.
Ég hef víst fengið heldur
mikið neðan í því, sagði stjúpi
minn. Ég Skal þrítfa þetta- Bj álf-
ur upp. Þú ert bara orðinn tale
vert digur, Hedvig; hvenær
er þetta búið? Hún drafaði
ekki eins mikið í honum, rödd
in núna — eins og áðan.
Mér rann í brjóst sem
snöggvast en vaknaði við að
stjúpi minn kallaði niður um
stigagatið að nú skyldu þau
fara að halda fcjafti þairnia
niðri. „Sykurrófan“ öskraði á
móti að hann skyldi baira gæta
hórunnar, sem hann væri
kvæntur, svo að hún líegðist
ekki með hverjum sem væri.
Stjúpi kom æðandi fram latf
loftinu. Hann var enn þá
mikið drukkinn.
Er það, Valdimar? IdaMaði
hann. Áttu við Valdimar?
Mamma veinaði. Ég heyrði
Valdirrtar korna hilaupandi upp
stigann, þungum skrefum. Eg
lá gratfkyrr. Nú geæðist laMt
með leífturhraða. Þetta var
annars voðaleg nótt; mér
fannst ég hafa martröð og þó
var þetta veruleiká. Eða að
ég væri bergnuminn og syk-
urrófan væri forustuflagðið.
Stjúpi hafði náð taki í hár-
inu á mömmu. Það var mik-
ið og þykfct á henni mömmu
hárið og gott að halda í þáð.
Hún sló hann í andhtið, en
hann fleygði henni um feolll.
Ég fór að hágráta, en í
því bih kom Valdimar upp.
Hann greip utan um stjúpa
og bar hann fram á löfitið.
Svo lagði hann af stað niður
Stilgann og dró stjúpa á eftir
sér; það small í, þegar lapp-
irnar á stjúpa duttu atf einní
tröppunni á aðra.
\
Ég er heiðarlegur maður,
skaltu vi’ta, enda- þótt feerl-
ingin mín sé hringavitlaus,
sagði Valdimar. -Hún er
ek-ki með öllum mjálla, -skal
ég segj a þér. Þú ættiir að
skammast þín fyrir a-ð trúa
öðru eins á hana, Hedvig; -hún
getur átt ungann á hverri
stund. (Ég man það ennþá frá
orði til orðs, sem hann sagði:
orðin standa fyrir hu'gskots-
sjónum mínum -eins ög r-i-tuð
með eldletri). Heldurðu, að
ég sé s-líkur þorpairi? Anniars
væri -þér náttúriega m'anna
bezt trúandi til -þess að ætla
öðrum slíkt, þú, sem legið hef-
ur hjá skækjunni þinni afllan
tímann síðan veslings .Hedvig
flutti í mitt -hús. Það vita nú
svo sem bæði guð og menn
hvernig þú ha-gar þér. Og nú
skaltu bara ekki fliáta -sjá þig
frama-r í mínu húsi; og etf þú
gerir það, þá slít ég af þér
Skankana eins og af flu'gu,
heyrirðu það?
Svo heyrði ég efcki meira
hvað Valdimar sagði; þeir
fóru aftur fyriir húsið.
Að nofckrum klukk-ustund-
um liðnum komu þeir atftur;
þá var allt kyrrt og hljótt.
KJÖTBÚÐIN
Laugctvegi 32
^ÚRMATUR
Úrvalshákarl — Svínasulta
Sviðasulta — Lundabaggi
Hrútspungar — Marineruð sfld
Krydd-síld — Rjóma-síld
KJÖTBÚÐIN
Laugavegi 32
Hver býður betur?
Það er hjá okkur sem þið getið fengið
AXMINSTER
teppi með aðeins 10% útborgun
AXMINSTER ~ annað ekki,
AXMINSTER
ANNAÐ EKKI
Grensásvegi 8 — Sími 30676
Laugavegi 45B — Sími 26280.