Alþýðublaðið - 29.09.1970, Page 12
1
RUST-BAN, RYÐVÖRN
KYÐVARNARSTÖÐIN H.F.
4rmúla 20 — Sími 81630.
Við erum heppnar
- sögðu llugfreyjurnar sem koma heim í dag
□ Páll Stei'ánsson aðstoðar-
flugmaðurinn á Fokker Friend-
ship-vél Flugi'élags íslands. sem
fórst á Mykinesi í Færeyjum á
laugardag, er enn all-þungt hald
]inn el'tir slysið og verður á
sjúkrahúsinu í Þórsböfn a. m. k.
út vikuna. en flugfreyjunum
tveimur, jieim Hrafnhildi Olafs
d.óttur og Valgerði Jónsdóttur
Iíður eftir atvikum vel og koma
þær væntanlega báðar lieim til
íslands síðdegis í dag. Hrafnhild
ur hlaut m. a. meiðsli á baki og
er ekki gangfær, en Valgerður
mun vera nokkurn veginn ról-
fær.
Færeysku björgunar-
mennirnir eiga hrós skilið
-Halldór Jóhannsson, fréttarit-
ari Alþýðublaðsins í Færeyjum,
simaði til blaðsins í morgun.
NASSER - Framhald af forsíðu:
40 daga þjóðarsorg
fyrirskipuð í
flestum Arabaríkjum
Sadat varaforseti, sem sam-
kvæmt stjórnarskráimi tekur nu
við embætti Nassers, sagði í út
varpsávarpi sínu að Nasser hefði
veikzt stuttu eftir að hann kom
frá því að kveðja leiðtogann frá
Kuwait, á flugvellinum f Cairo.
Hafi hann verið fluttur í skyndi
til lieimilis síns og læknar hans
tilkvaddir cn beir hefðu ekkert
getað gert. Nasser var 62 ára
garaall er hann lézt. Tilkynn-
ingin um fráfall Nassers ko.m
sem reiðarslag yfir egypzku þjóð
ina og Arabaþjóðirnar allar.
Samkvæmt vcnju Múhameðs-
manna var tekið að lesa upp úr
Kóraninum í öllum útvarpsstöðv
um Arabalaudanna. Fólk þyi-pt-
ist grálandi xit á götur Cairo.
verzlunum og skrmmtistöðum
var lokað. Var strax fyrirskipuð
40 daga þjóðarsorg í flestum
Arpbaríkjanna.
Stjórnmálasérfræðingar í Mið
Austurlöndum segja að fráfall
Nassers geti haft víðtækar póli
tKka- afleiðingar í cllum Mið-
AiiElurlöndum. . Er því haldið
fram, að cnginn egypzkur stjórn
málamaður standi það vel að
vígi að geta talizt eðlilegur eft-
ir/naffuf Nassers. Anwar Sadat
mun gegna embætti forsela í
tvo mánuði eða þar til nýr for-
seti verffur kjörinn. Flokkur
Nassers, Arabiska sósialistasam-
bandið sem er eini stjórnmála-
flokkurinn í Egyptalandi mun
velja nýjan íbrseta. — Telja
stjórnmálafréttaritarar aff vafí
leiki á að Saðat takist að halda
völdum. Líklegasti eftirmaður
Nassers er talinn Ali Sabry en
bann hefur verið náinn vinur
og samstarfsmaður Nassers í
mörg ár. Sabry tók þátt í bylt-
ingunni með Nasser árið 1952
er Farouk var steypt af stóli.
Síffan hefur hann mörgum mik-
ilvægum embættum gegnt inn-
an egypzku stjórnarinnar. Einn
ig er safft að Sabry njóti trausts
sovézkra ráðamanna.
Jafnskjótt off fréttin um and-
Iát Nassers barst út, tóku sa,m-
úðarkveðjur að berast frá ótal
þjcðarleiðtoffum og voru þær
lesnar upp í Cairoútvarpinu.
I aðalstöðvum Sameinuðu
þjóðanna í New York vakti frétt
in um andlát Nassers undrun og
hrygffð og: er sagt aff margir
fulltrúanna bar telji nú að lík-
urnar á að friður komist á við
Miðjarðarbaf hafi minnkað stór
lega. Og var vakin athygli á því
að Nasser hafi unnið ötullega að
þvi að koma á vopnahléi og síð-
an friðarviðræðum jnilli Egypta
lands, Jórdaníu og ísraels. Nix-
on Baudaríkjaforseti sagði í
Róm í gærkvöld að liann væri
liarmi lostinn. Kvaðst hann vona
að eftir slíka sorgaratburði
mundu þjóðir heims ekki sízt
þjóðirnar í Mið-Austurlöndum
reyna allar leiðir til að korna á
varanlegum friði.
Útvarpið í ísrael rauf útsend-
ingu á dagskrá sinni til að skýra
frá andláti Nassers. í Moskvu
var skýrt frá fréttiimi í fréttum
útvarpsins þar, en á ensku. Einn
ig skýrði Moskvuútvarpið frá því
að Kosygin forsætisráðherra
Frh. á Ws. 4.
Hann heimsótti þær 'Hrafnhildi
og Valgerði á sjúkrahúsið í gær.
Leið þeim þá eftir aðstæðum vel
og sögðust þær ekki eiga orð til
að lýsa því, hve heppnar þær
væru, að hafa sloppið ILfandi
úr þessum háska. Hrósuðu þær
mjög færeysku björgunar-
mönnunum, sem komu fólkinu
i flugvélarflakinu til hjálpar,
fyrir ósérhlífni sína og fórnar-
lund, en aðstæður við björgun-
arstarfið hefðu verið með ein-
dæmum erfiðar. Þá hrósuðu
stúlkurnar ekki síður fólkrnu,
sem veitti iþeim aðhlynningu
eftir að þær voru komnar í
byggð á Mykinesi.
Halldór leit einnig inn til Páls
Stefánssonar, aðstoðarflug-
manns, en hann er þjTigra hald
inn en flugfreyjurnar. Páll hlaut
m. a. hei'lahristing og verður
sennilega að liggja á sjúkrahús-
inu í Þórshöfn út þessa viku.
„Gerðist allt mjög
skyndilega“
Færeyingur, sem var í hópi
farþega, og slapp því sem næst
ómeiddur, lýsir slysinu þannig:
„Þetta gerðist allt ntjög' skyndi-
lega; flugvélin -lækkaði sig svo-
lítið í þokunni, en síðan tók ég
eftir :því, að fullu gasi var hleypt
á hreyflana, en iþp.ð hefur verið
of seint, því að um leið rakst
vélin á eitthvað, sennilega klett,
og kom höggið vinstra meg,in á
vélina. Við höggið kastaðist vél
Ln aftur upp í loftið og síðan
aftur niður og rann eftir fjall-
inu. en þar sem vélin stöðvaðist
er vótlendi og talsvert gras“.
Kastaðist út úr vélinni
Færeyingurinn. sem þessu
lýsir, kastaðist úr vélinni. en
hann sat undir öðrum væng
hennar, og brotnaði hún rétt
framan við sætið.
Hilmar Baunsgaard, fonsætis-
ráðherra Dana, Friðrik Danakon
ungur og Kristján Eldjárn. for-
seti íslands hafa sent samúðar-
kveðjur vegna hinna látnu, en
sem kunnugt er, létu átta manns'
lífið í flugslysinu, þar á meðal
flugstjóri vélarinnar, Bjarni
Jensson. —
SÍNE í bréfi til brezka sendiherrans:
Mótmæla brottvísun Rudi
Dutschke frá Bretlandi
□ Stjórn Sambands íslenztera
námsmanna erlendis hetfúr rit-
að brezka sendiheirxianum á ís-
landi haxðort bréf, þar sem
SÍNE mótmæli rharðlega þeirri
lákvörðún breztera yfirvalda að
vísa Rudi Dutsch'ke, þýzka
stúdentaleiðtoganum, úr landi
á Bretlandi.
Bréf SÍNE til breztea sendi-
herrans er á þessa leið;
„Samkvæmt jblaðklfrðftum
hefur brezka aúkiss'tjórnin vísað
þýzka stúdentinum Rudi Duts-
chke úr landi.
Rudi Dutsohke er farlamal
m'aður og í heimalandi sínu of-
sóttur vegna pólitísfcra skoð-
ana. Fátt besndir meir á innræti
valdhafanna og mannúð þesa
kerfis, sem að baki liggur, en
slík ákvörðuru ;l
Stjóm SÍNE mótmætfir harð-
lega þessairi lágkúrulegu á-
kvörðun. HJjótum við að dæma
brezkt þjóðfélag eftir gerðum
þess.“
Undir bréf þetta skrifar
Þröstur Ólafsson, formaður
SÍNE. -
Goff úlhafd hjá
Jóni Kjarlanssyni
□ Þeir mega vera ánægðir
með sumaiiaunin sín liáset-
arnir á veiði'skipinu Jóni
Kj arianssyni, en hlutur þeirra
hvers um sig mun vera á að
gizka ,270.000 terónur leftii'
tæplega þriggja mánaða úthald
á síldveiðum í Norðursjónum,
en skipstjórahiuturinn er þó
enn hærri, eða a.m.k. tvöfafd-
ur hásetahlutui'.
Veiðiskipið Jón Kj artansson
'kom til Eákifjarðar í fyrtrinótt
ialf Norðursjávarmiðum efltir,
tæplega þriggj a mámaða úthald.
Skipið hefur verið á síldveiðum
og 'hetfur selt afla sinn að
mestu á erlendum markaði.
Hefur skipið selt fyrir röskar
1,6 milljónir fcróna á þessu.
tímabili oig er þá meðtaiinn
einn farmur, sean skipið lagðt
upp á Eskifirði í sumai'.