Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. október 1970 5: I Somið um skuttogara l í gær undirrituðu Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- 1 útvegsmálaráðherra, og Magnús Jón'sson, fjármála- ® í’áðherra, samninga um smíði á tveim skuttogurum 1 á Spáni. Togskip þessi er-u röskar 1000 lestir að stærð | hvort um sig, búin fullkomnustum tækjakosti og sér- ■ stakltega byrggð með tilliti til íslenzkra aðstæðna. Auk þeirra skipakaupa, sem ákveðin voru í gær 1 Alh Íu Útgfefandi: Nýja xitgáfufélagið, Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. hafa einkaaðilar þegar samið um kaup tveggja skut- tcgara af svipaðri gerð frá Póllandi og hafa fengið loforð fyrir hliðstæðri fyrirgreiðslu frá hinu opin- bera og þeir fá, sem spönsku togarana kaupa. Jafn- framt standa yfir samningar um smíði annarra fjög- urra stórra skuttogara til viðbótar. Innan skamms munu því bætast í togaraflota landsmanna átta stór og nýtízkuleg togskip búin fuTikomnasta tækjakosti. Öflug endurnýjun á íslenzka togaraflotanum er því hafin. Sú endúrnýjun hefur verið vel undirbúin af hálfu sjávarútvegsmálaráðuneytisins og ríkisstjóm- arinnar. Hófst undirbúningsstarf með því að sjávar- útvégsmálaráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, skipaði sérstaka nefnd, sem hlotið hefur heitið skuttogara- nefnd, til þess að kýnna sér nýjungar í gerð togskipa, gera teikningar af skipi, sem vel myndi henta íslend- ingu’m og kanna verð slíkra skipa. Vann nefnldln að þessum málum og fékk sér til ráðuneytis ýmsa sér- fræðinga aðra á sviðum útgerðarmála. Rétt fyrir síðustu áramót var undirbúningsathug- unum lokið og fól þá sjávarútvegsmálar^ðherra nefnd inni að ganga frá útboðslýsmgu á skipunum og afla tilboða. , !* i isM ; Mál þetta hefur því verið ve'l undirbúið af hálfu sjávarútvegsráðuneytisins og ríkisstjórnarinnar. Slíkt var nauðsyn á að gera, því nýtízbu togarar eru dýr skip og miklu varðar fyrir okkur íslendinga að þeir nýju togarar, sem við nú festum kaup á, hafi sem vandlegast verið byggðir og búnir með hliðsión af íslenzkum aðstæðum. Þetta hefur verið gert, svo full ástæða er til þess að ætla að sú mikla endurnýjun sem nú er hafin á togaraflota landsmanna verði öflug lyftistöng ís'lenzkum útvegi og landsmönnum öllum I I I I I I I I I til mikils gagns. Öryggi á Vesffjarðamiðum Hin tíðu og alvarlegu sjóslys á Vestfjarðamiðum yfir vetrarmánuðina hafa vakið mikinn ugg meðal Vest'firðinga. Öryggismál vestfirzkra sjómanna voru m. a. til umræðu á 20. þingi Alþýðusambands Vest- fjarða, sem haldið var í lok septembermánaðar. Þar var lagt tjl að íslenzkt eftirlitsskjp yrði sent vestur yfir vetrarvertíð jafnframt því, sem tekin yrði upp sam-vinna við Breta um öryggismál, én brezkt eftir- litsskip hefur verið staðsett á. Vestfjarðamiöum s.l. vetur ogm. a. veitt brezkum togaramönnum þ.ar ful'P komna veðurfræðiþjónustu. Hér er vissu-lega mjög athyglisverðu múli hrsyft sem verðskuldar að ráðamenn gefi mikinn.gaum. Með ráðstöfunum eins og þessum, væiá unnt að auka mjög öryggi íslenzkra sjómanna á Vestfjarðamiðum og draga úr 'þeirri alvarlegu sjósiysahættu, sem þár er. I I [”] Sunnudaginn 20. sept. s. I. fói'u fram aukakosningar í Bord eaux í Frakklandi. ÖJlum tíl undrunar sigraði Jucques Cha- ban-Delmas núverandi forsætis- ráðhjerra með glæsibrag. Þessi S'gur forsætisráðherrans hefur miMa st.jórnmálalega þýðingu langt út fyrir Bordteaux. Að vísu er ekkert óvænt við það að sigra á stað þar sem hann hefur verið fujltrúi fyr'r siðan 1947. né í borg þar sem hann hefur verið borgarstjóri siðan 1946, heldur hitt að fá 63.5% grfiiddra at- kvæða. Chaban-Dslmas lxefur atldrei fyrr sigrað í kosningum með þessum yfirburðum, en bezta útkoman úr kosningum til þessa var árið 1967 en þá fékk hann 55% greiddra atfevæða. Og ef tekið er tillit til hinn- ar slæmu stöðu forsætisráðherr- ans út á við og innan gaullista- flokksins, er ekki að furða þótt að þessi úrelit hafi komið mönn um á óvart. Það er því vel þess Virði að athuga hverjar ástæð- urnar voru fyrir því að forsæt- isráðherrann stóð svo höllum fæti sem raun bar vitni. Svo langt var gengið að frönsku blöðin ræddu mikið um það hvern Pompidou forseti mundi velja í siað Chaban-Delmas. Þeir sem h'eimtuðu endurbætur í Frakblandi ásökuðu hann um ]'hald's«,emi, en hinir íhajdssömu 'gaull'stor á-ökuðu hann fvrir h:nar háfleygu endurbótaáœtlan ERLEND MÁLEFN.# ir hans. Iiann virtist hvergi hafa fótfestu. Raddir voru einnig uppi um það að Pompidou forseíi væri líklegur til að snúast á sv.eif með hlnum íha-ldssömu inn an gaullistaflokksins, ekki sízt ef gengið yr.ði til sveitastjórna- kosninga vorið 1971 og' þing- kosninga 1973. Innan gaullislafLoÍcksins var því hörð vaLdabaráWa, þar sem Chaban-Delmas, með sin.t óonþódoxu sambönd og hug- myndir, stóð andspænis íhalds- semi gaullismans, og virtist vera að missa tökin meira og meira. Og þar eð forsetinn gebur vjkið forsætisráðherranum. þegar hon um hentar pólritískt, var fastlega búizt við að til þess kæmi að loknu sumarleyfi ríkisstjórnar- innar. Þar með væri tilraunum Chaban-Delmas lokið. því fyrir möngum gauMistum var athafna semi hans ekkert annað en ó- skiljanleg tilraunastarfsemi. I sinni fyrs'.u stóru ræðu í franska þjóðlþinginu setti Cha- ban-Dílmas niefnilega fram miklar umbótaáætlani r fyrir Frakkiand, som voru langt til vinstri við skoðanir hins gauii" istiska meirihluta, er kpsinn var er óttinn vegna óeirðanna í Frakklandi var sem mestur sum arið 1968. Við þeWa- tækifæri gagnrýndi Chaban-Delmas harð l.ega franska þjóðþingið. Hann sagði m. a. að Frakikland vaná harðlæst þj.óðfélag og kom m.eð fjölda dæma úr atvinnulífi og stjórn «lanasil<5B!>*®sH*fi'í; sín.u tál sönnunar. I sajSn’a:’^tiIpti. sfitti hann fram slágprcJjp.Lhið' ný.ja þjóðfélag", senvkoájjD-ií-kyldj á í stjórnartíð •haijst^^ð 'vgeri synd að segja að jþæf»;;f|nns haíi v.erið tekið v^^f'hu^sium. í hvert sinn sem^iiaí»a ritrDclma s he-fur lagt frfl«j«tt&feiff?aí'ujp- bótaáætlununi§*0^jY'if)ffl[pr af)d- svaða gau 11 ist ræðsi an við nýjar h$tí?>%sijrj$rí lands- málum og stjprn landsins, . þá andstöðub.vllc y'fir landið.i kjíiUliirJiwnmopTÍþóíahna 1968. Og ekki var laust við aff margir hinna nýju þingmSnna sæju ýmislegt samei-ginlegt ijneð gerðum Chaban-Delmas og rpai uppþotunum. Pompidou forso i fann vel fyrir þessari'<mjklu and. stöðu og setti hömlur á frarn- tff'cssfimi forsætisráðb'&rrans. F.jölda áæt'lana var trdðið aft- ur niður í s'kúffu. Þar með míssti Chaban-Delmas mjkið.af því traustí sem hann þafði p|l- 'að sér. Og í augum martgra varð Frh. á bls. ll. ÖRUGGARI BILAR □ BANDARÍSKI umferða- málaráðh'errann, John Volpe, gat þess á blaðamannafundi ekki alls fyrir löngu, að við- komandi yfirvöid hefðu í huga að setja þau ákvæði að loft- púða-kerfið skyldi tekið í notk- un í öilum bandarískum bílum frá og með 1. janúar 1973. — Hins vegar halda bílaframleið- endurnir því fram, að þeim muni ekki. reynat't kl&jft að hrinda þeirri öryggi ráðstöfun í framkvæmd fyrr en 1975. Loftpúðinn liggur yfirleitt sam- anbrotinn fyrir frainan bílstjór ann, en verði árekstur, þenst hann út í einni svipan og dreg- ur þannig úr .áhrifum höggs- ins. Það S'em ríkisstjórninni og bílaframjaiðandunum ; bar á milli ber ekki að ski-lja þannig að þá fð’la- gre'-ni á um ga-gn- semi loftpúða-kerfisins. Eng- inn er i .yafa urn að.-nptkun þess geti .bjargsð mara,nslífunv og að þess vegna beri aðverja fé til að fuilkompa þ.að til hlíí- ar. En bílaframleiðendurnir eru ekki trúaðia- á að takast megi að hefja fjöldaframleiðslu á viðhlítandi gerð af loftpúða- kerfinu i tæka tíð fyrir 1. janú- ar 1973. Af hál'fu bíiaframleiðanda er á það bent að gera verði mikil- vægar endurbætur á loftpúðan- um áður en hann uppfylli þær kröfur sem gsrðar séu af við- komandi bandarískum yfirvöid um. Eigi hann að koma að til- ætluðum notum. verði hann að þenjast út á nokkrum þúsund- ustu hlutum úr sskúndu. Um leið msgi útþenslan ekki vera svo snögg. eða kraftmikil að valdið geti meiðslum á bílstjór- lanum. Þsssgr tvær'kröfur verði erfitt a.ð samríma. Framámsnn Gen.eral Motors hailda því fram að lsysa verði mörg tæknileg va.ndkvæði áður en loftpúðinn geti talizt nægilsga örugguv. Eins- og' nú er má helzt líkja 'iútþenslunhi við sprengihgu, sem 'valdið gæti varanlegri sköddun á heyrn og ef til vill öðru heilsutjóni. Og' sé það’ ekki með öllu útilÖkað að púð- inn get.i þanizt út að tilefnis- lausu, geti það haft þær afleiff- ingar aff bílstj. niissi stjórn á farartækinu. Loks er því.hald ið fram, að eins og loftpúff:.- berfiff sé liannað nú. hlífi þa.ff einungis éf bíllinn rekizt á aff framan. En sérfrasðingarnir . telja að' si'gras't m-egi á þessum vand- kvæðum. Volpa samgöngumála) ráðfeerra'et? sgnnfærður um aff unnt sé.að fu]lkomn.a viðhlít- and i gérð áf 1 óftpúðk- d'nnan. t-akmýk'a þéss frests, semi.ríki'S- stjórnin hefur sett. Dougías Toms 'sem hs-ftiv yfírumsjón með því að nukin pg bætt ö.f- yggistækm sé tekin í notkun, he.ldur því fráih'að hingaff til hr.fi enginn bílaframleiðandi reynzt fús til að búa bíla smai ioftpúðum. Eina ráðið. til þess að sú öryggisráðstöfun ; verði upp tekin, sé að lögbjóáa hana, segir hann. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.