Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 7. október 1970 vl Sí, M )> ÞJOÐLEIKHUSIÐ LaugarásbíS ‘ifml SRlfif' ÉFTIRLITSMAÐU Rl N N sýning fimmtudag kl. 20 MALCOLM LITLI sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumioasaian opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1 -1200. WmVÍKUlO KRISTNIHALDIÐ í kvöld GESTURINN föstudag JÖRUNDUR laugardag Sýningarnar hefjast kl. 20.30 Aögöngumiöasalan í lönó er onin frá kl. 14. Sími 13191. Slml 1893« jSKASSID TAMIÐ bessi vinsæla sórmynd verður sýnd áfram í nokkra daga vegna mikíllar viitsældar. Sýnd kl. 9. HRINGLEIKAHÚS UM VÍÐA VERÖLD Afar skemmtileg ný amerísk lit- mynd, sem tekin er af heimsfræg- iim sirkusum um víöa veröld. Þetta *er kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. (Sýnd kl. 5 og 7. Háskéiabíó f Síxni 22140 LIFI HERSHÖFÐINGINN (Viva Max) Bandarísk litmynd, frábær leikur j en hárbeitt satíra í léttum tón. Aðalhlutverk: -*** Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters nzkur texti 3 kl. 5, 7 og 9. ' Sérstaklega spennandi ný amerísk stríðsmynd í litum og Cinemascope meö íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Tónabío Síml 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — SJÖ HETJUR MEÐ BYSSUR („Guns of the Magnificent Seven") Hörkuspennandi og mjög vel gerö, ný, amerísk mynd í litum og Pana- vision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævin- týr Þeirra. George Kennedy James Whitmore Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfjarðarhíó Slmi 50249 KÆRASTA Á HVERJUM FINGRI Sprenghlægileg amerísk litmynd og meö íslenzkum texta. Tony Curtis Rosanna Sehiaffino Sýnd ki. 9. Kópavogsbíó NEVADA-SMITH Víðfræg hörkuspennandi amerísk stórmynd I litum með Steve McQueen I aðalhlutverki. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn i': r . • 'U-: -2 ; ,IK.. Framhald af bls. % fur með Ríó Tríói í sjónvarpinu, sem tekinn var fyrir riokkru síð- an og verða nokkur lög af riinni væntanlegu pTötlui meðal þess e.fnis sem flutt verðiur í rionium. Næsti POP-þáttur verður á laug ardaginn kemur og verður 'þá meðal annairs forvitnsist um vænljanlegar plctur á jólamark- aðnum í ár, ásamt öðru efni. — Vaigeirsson. 2 /át SINISÍUI LENGRI LÝSIN neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 * «í TBLBOÐ óskast í nokkrar fólks -og sendiferðabifreið- ir, er verða til sýnis föstudaginn 9. okt. 1970, kl. 1—4 e.h., í porti ibak við skrifstofu vora, Borgartúni 7. Einnig óskast tilboð í Diamond T dráttarbif- reið, árg. 1942, hjá Vegagerð ríkisins, Borg- arnesi, og eftirtaldar vinnuvélar hjá Flug- málastjórninni á Reykjavíkurflugvelli: Gray dráttarvagna, Case krana og Miller steypu- hrærivéla-r. Tilboðin verða opnuð sama dag M. 5, að við- stöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. Piltur eða sfúlka óskast til sendiferða í vetur. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Sendisveinn óskast Oskum að ráða nú þegar ungling til sendils- starfa í vetur. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Utanríkisráðuneytið Abstoðarlæknisstö&ur Þrjár aðstoðarlæknastöður við Barnaspítala Hringsinis í Landspíta'lanum eru lausar til um sóknar. Stöðurnar veitast til 6 mánaða, tvær frá 1. janúar og ein frá 1. apríl 1971. Laun samkvæmt Kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefnd ríkisspítal- anna. — Umsóknir. með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórn- arnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyr- ir 10. nóvember 1970. 'w't •. '• r-% I- v . - Reýkjayík, 6. október 1970 : Skrifstofa ríkisspítalarma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.