Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 10. október 1970 Einsog ■ •• X 1 jorom gleypt hann □ í ENGLANDI týnast eða hverfa rúmtega 3 þúsnnd börn á ári, og þótt flest þeirra finn- ist aftur, eru ailltatf mörg sem aldrei koma í leitirnar og eng- inn veit hvað um Verður. t Mánudaginn 8. júní tfór Ohristopher Ba'ber, 14 ára gam- iall, með móður sinni út á strönd. Meðan hún lá í sólbaði í 15 minútur, hvarf hann. Og enn hefur hann ekki fund izt eða neitt spurzt af honum þrátt fyrir rækilega leit bæði fjölskyldu hans og vina og lög- reglunnar. „Það er eins og martröð“, segir móðir hans, frú June Bak- er sem er teiknari að atvinnu, „martröð sem ekki er hægt að vafcna af“. Faðir drengsins, Defoe Bak- er, er verkfræðingur. og þau eiga glæsilegt heianili se;m nú er orðið að miðstöð leitartilraun anna. Þau senda út auglýsingar og bréf, heita fundiarlaamum, hringja um aJ'lt land . . . en e3ít kemur fyrir ekki. Það er eins og jörðin hafi gleypt Christopher. „Fyrst gátum við ekki trúað þtósu“, segir frú Baker. „Hann var ekki klæddur öðru en skyrtu og stuttbuxum, bertfætt- ur og ekki með neirta peninga á sér. Þetta er svo óiíkt hon- um — hann var etoki einn af þessum uppreisnargjömu ung- lingum“. Hún hefur fengið alls konar undarleg bráf, mörg þeirra sýnilega frá geðbiluðu fólki. Eítt sakaði hania jafnvel um að hafa myrt son sinn og graf- ið hann í sandinn. Fimmtudaginn 5. marz fcvaddi Dayid McCaig, 13 ára garnall, móður sína með kossi og lagði af stað í skólann sem var rétt hjá. Hann fór á reið- hjólinu sínu. Síðan hefur Framh. á bls. 8 ::: -• ■ . mmm ■ y ;■ ■ ::::::sA<ííwí:íiýíiíií>>::: - . KAFLI ÚR NÝÚTKOMIN [71 Bóík Einars Gerhardsen, Samvinna í stríði og friði, kom í bókaverzílanir í Noregi 8. októ- ber. Við höfum fengið leytfi höf undar til að birta gtefsur úr ein- um kafla bókaránnar. Sá kafli sem varð tfyrir vaílinu nefnist ,,Fólk spyr svo margs“, þar sem Gerhardsen ræðir ihlluta þeirra mörgu spurninga sem lagðar voru fyrir hann eftir að hann varð forsætisráðherra og þau svör, sem hann gefur lesen.dum. Fjn-sta spurnin.gin er: „Hafði ég búizt við að verða tforsætisráð- herra“. Við þessará spurningu gefur hann að vísu svar þegar í foi-málanum. En í ikaflanum. sem við tökurn hér upp segir hann m. a.: „Mig langar að nefna vissa at burði frá dvölinni í Sachsenhaus en. I skálann sem við d.völdum kcm ofí iþýzkur fangi í heimsókn. Hann tiiheyrði hópi manna sem nefndir vovu bitííukönnuðiir en þeir voru hatfðir í nauðungar- vinnubúðum á nazistaí.ímanum. Maður þessi spáði fyrir okkur og fékk venjule-ga að launum dós af sardínum. Hann spurði aráíð um fæðingardag og ár og athuigaði hendurnar á okkur. Svo sagði hann okkur í stóru og smáu frá lf/Ei oltikar, fjölskyldum og átvinnu. Sumt var rétt ann- að ran.gí. í byrjun ársins 1944 sagði hann við mig: „Þegar stríð inu lýkur, ikemur þú til með að verða tíður gesíur í konungs- höllinni“. En það sem vakti mesta hrifn ingu okkar var að hann sá fyrir daginn sem bandamenn gerðu innrásina í Italíu, og viku aður en tilræðið við Hitler var gert í júlí 1944, sagði hann við okk- ur í trúnaði: „Eftir viku mun hann d'eyja“. Það var næsturn rétt. Það sem hann sagði um mig, iagði enginn okkar trúnað á. Það var fyrst sumarið 1945. að einn samfanga minna, Trygve Sabel,' rhinnti mig á það sem hann hafði sagt. Það hiýtur að hafa verið in- 'daelt að fara svo að segja beint úr íangelsi í forsjætisráðherra- starfið? Vissúléga var það indælt. En allt var .indælt á þeim tímum. Síráðið og herseían breytti lífi okkar ailra, hvar sem við vor- um. Fyrir mér eins og svo mörg um öðrum voru þetta ár ólög- legrar vinnu, handtaku, yfir- heyrslu, fangelsunar með hungri og misþyrmingum, en einnig ár vináttu, sem eru manni miklu minnisstæðari en allt það illa sem við urðum að ganga í gegn- um. Mikilvægust var ef til vill breytingin frá stríði og ófrelsi til friðar og frelsis. Þá fepgu allir að vera með. Undarleg ham ingjutiilifinning sem hélzt lengi. Það var eins og mennirnir yrðu glaðari og' betri, þeir voru ekki sífellt uppteknir við að gagnrýna hverir aðra. Margár voru fluttir og settir niður á ný á þessum tímum. Ég minnist Lingepilt- anna og þeirra sem voru í öðr- um skemmdarverfcahópum og í 'beimavarnarliðinu; minnist þeirra mörgu sem komu frá víg völlunum, úr fangelsum., frá Sví þjóð, frá Englandi og af verzl- unarfdotanum. Nú áttu þeir all- ír að snúa aftur ti'l eðlilegs lífs. Margra biðu ný störf og vinnu- siaðir, annað en þeir höfðu haft áður. Þeir seni tóku við ríkis- síjórninni voru ekki einir um að fá ný ‘síörf sem kröfðust sk.iótrár úrlausnar. Hvort ég hafi verið sáttur við hið nýja ástand? 'Hvort tveggja. já og nei. Mað- ur sem hefur áhuga á stjórn- m.áium er auðvitað iþakklútur fyrir að fó tækifæri til að starfa að aðaléhugamálum sinum. En veifciefnin voru ekki eingöngu freistandi. Margir héldu því fram að þeir sem bæi-u höfuð- á'byrgðina á stjórharstárfinu fyrstu eftirstríðsárin mundu hálsbrjóta sig á þvi. En eimitt þetta hedd ég að engum ofckar hafi dottið í hug. Við höfum fengið þýðingannikið verkefni og urðum að reyna að le.ysa það edns vel og okfcur var unnt. Ég vidl leyfa mér að segja að ég mæifJti vinsemd frá öllum hiið- um, ekki bara frá mínum eig- in mörmum í verkalýðshreyfjng unni. Það er í sííkri aðstöðú sem maður verður bæði glaður og þakkdátur, en einnig hrædd- ur um að geta ekk'i 'staðið Si'g eins og til er ætdazt. Var ég hræddur þegar ég átti að koma fyrst fram í Stórþíng- inu? Ég man vél að ég sát hóima alldt kvöddið og nóttina og skrif- aði niður iþað sem ég ætlaði að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.