Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 11
Mánudagur 12. dktóber 1970 11 V TILBOÐ ÓSKAST í nokkrar fóiksbifreiöar er verða sýndar að Grensf ásvegi 9, miðvikudaginn 14. október, kl. 12—3L Tilboði verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna VINNUVÉLAMAÐUR OSKAST til starfa hjá Njarðvikurhreppi. fiýrftí áð gétiT unnið bæði á skurðgröfu og á jarðýtu. Upplýsíh'g- ár hjá verkstjóra í síma 1696 éðá 1786. Áhaldahúá ííjárðvíkurhréppS Japanskt þakjárn B.G. 28 méð 15% iméiri brotstyrkleika en áður hefur þekkzt hér. — Verðlækkxui. Ennfremur enskt þakjárn B.G. 24 málað ann- ars vegar. VERZLANASAMBANDIÐ H,F. Skipholti 37 — Sími 38560 — V 'aws£-- Tramhald úr opnu. flokksfélögum og ýmsum félaga samfpkum. Fyrirles.'trarnir tóku mikið af táma mínum, en þeii- voru nauðsynlegir og höfðu mik ið; gildi. Á fyrinlestrum, méð umræðum og samtölum, náði' maður góðum sambondum Þetta urðu. margir fyrirl'estrar,. •' ég hélt t.,d. .40 fyriri'es'tra á þrem vikum meðan á kosn'ngabarátt- unni stóð. ' ®vo voru það opinberar mót- tökur með hádegis- og kvöld- yerðanþoðum. Víð fengum marg _ _ar héimsóknif' á þé’ssúm árúm. Það voru bæðí borgarálegir Ög hemáðarlegir éfníbættisíhénh frá -öðrúrfi löndum, sérstaikl'éga frá bandamönnum okkar. Þíetta var i tþagði nýtt og óvenjúíegt fyrir ^mig; én sém bétur fér voru ménn ©feíti svö uppteknir af . íorminu, eftir svo morg stfíð.sár. Hiikon konungur var skilnings- ríkur ©iiis og rýenjulégá. ,Æg veit það eru érfiðiléíkar méð klæðnað", ságði fiánn; „en ' komdu í því sem. þú átt‘‘. Eitt sinn er kvöldverðarboð var í hollinni fyrir erlenda gesti, trúði hann mér fyrir ,því að hánn hefði sjálfur beðið um áð frám yrðu bomar .fisMbollur. „Þ'éir hafa gott af því að vera minntir á að við liöfum það ekki of gott“, sagði hann brosandi. — Smurt brautl Braufftertur Snittur Framh. af bls. 9 flVIillwáffl---B!lackiburn 2:0 •Norwich—Charlisle 1:1 Orient—Huill City 0:1 Sheff. Wedn.—Luton 1:5 S'wiiidon—Queens P.R. 1:0 Watford—Cardiff 0:1 í 3 .deild er Fu'liham'efst með 19. stig, næst er Bristol Révers með 17, Torquáy og Preston eru með 16 íhvort. Chester er efst í 4. deild með 19 sfig. í Skotlandi er Celtié efst I 1. deild með 12 stig, Rangers er með 11 og St. Johnstone og Bbér deen eru með 10 stig hVoft. t 2. deild er East Fife efst meS 15 stig, þá Albion Rovers með 14 og Arbroath með 13. VEUUM ÍSLENZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ <H> Sendisveinn óskast Þarf að hafa hjól. S. ÁRNASOÍI & CÓ., Iláfnarstræti 5 — Sími 22214 TBkum aí okkur breytíngar, viðgerðir tíg húsbyggingar. Vönduð virina Upplýsingar f síma 18892. NDLAR óskast há'lfan eða allan daginn. Þurfa að hafa reiðhjól. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Simi 14900. BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR, Laugavegi 126 (viS Hlemmtorg) BLÓMAVAL GróSurhúsiS viS Sigtún BLÓMSTRANDI JÓLASTJARNA OpiS alla daga — öll kvöld frá 9—22. t; Bróðir okkar ÁRNIPÁLSSON verkfræðinjgur v v'erðiir jarðsunginn frá Dómkibkjunni þriðju- daginn 13. október kí. 10.30. Einar B. Pálsson, ; Franz E. Pálsson, Ólafur Pálsson, Þórunn S. Pálsdóttir. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.