Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 7
Mánudagiur 12. október 1970 7 Nl BÓK EFTIR EINAR GERHARDSEN segja í Stórtþinginu daginn eft- ir. Ég var hræddur um að gera efeki nógu v®l, en ekki hræddur að koma fram í Stórtþlnginu. Það var ekki svo margt sem við vor- um ósammála um. Við höfum erfið vandamál og . aðkallandi verkéfni, en Vorum í stórum dráttum sammála um hvernig leysa skyldi. Astandið bauð ekki upp á stríð og mótsetningar, hvorki milli filokka eða manna. Það sem fyrst og fremst var spurt um var afstaða þjóðfélags ins. Var ‘þebta erfiðara fyrir mann sem hafði ekki aður gegnt þing störfum? Undir öðrum kringumstæðum hefði svo verið, en eins og á- standið var í landinu eftir frels unina, gæti ég trúað að það hafi a'lveg eins verið kostur. Stjórn- má'la'lega reynslu höfðu flestir þeir meðlimir þjóðstjórnarinn- ar sem voru úr miðstjórn Norska Verkamannaflokksins, þar sem ríkismálefni voru alltaf tekin fyrir og rædd. Ég var ef til vil-1 meiri verka'lýðssinni en stjórn- málamaður. En mikið starf í unghrey-fingu, flokks- og verka- lýðshreyfingu er góður skóli. Maður lærir að vinna með öðr- um mönnum, lærir að taka til- lit til skoðana annarra og að berjast fyrir því sem maður tel- ur rétt. Maður lærir að dæma menn, verður mannþekkjari. Ég hafði líka ferðazt mikið og þekkti aðstæðurnar í landinu vel. Allt þetta .kom mér að mikil um notum við m.ín nýju verk- efni. Að vísu var þetta eitt mér ekki nóg. Ég hlefði t. d. ekki get- að gengið b’eint úr fjögurra ára dvöl í einsmanns fangaklefa og inn í ríkisstjórnina. En það var samveran með samföngum mín- um, og fyrst og fremst síðustu m.ánuð,irnir í Grini sem urðu mér ' að miklu liði, Samtölin, fundirnir, vinnan við hin stjórn- málalegu verkefni eftirstríðsár- annai Ég var öruggur um að niðurstöðurnar sem við höfðum fengið í sameiniirtgu væru í sam ræmi við álit almennings. Hyernig voru hin hversdags- legu 'störf? Það voru fundir með ríkis- stjórn og einstökum meðlimum henn’ar, skýrslulestur, fundir með embætíismönnum og öðr- um samstarfsmönnnum, samtöl við siendáriefndir og. einkaaðila. Og það voru. fyrirlestrar. Þeir í Danmörku og Svíiþjóð höfðu áhuga á að fá upp-lýs'ngar um ástandið í Noregi, .og ég hélt fyr irlestra bæði í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. Heima héílt ég fyririestra m. a. á Alþýðusam- banclsþinginu, í stéttarfélögum, Frh. á bls. 11. Einar Gerhardsen býfur Glaf krónprins velkominn til höMstaffarins 13. maí 1945. — Efst t. v. Alvarleg- ar vangaveltur á meðan á flutningunum norðureftir stóð stríðsvorið 1940. Frá vinstri: iEinar Gerhardsen, Nordahl Grieg, Kr. Gleditsch óg Chr. Mohr. Myndina tók Thore Boy núverandi utanríkisráðherra Noregs. — í miðið: Einar Gerhardsen flytur jómfrúræðu sína í Stórþinginu sem forsætisrájíherra 28. júní 1945. •— Neðst: Einar kemur út frá bví að ræða við konung um myndun ríkisstjórnar 19. júní 1945. Hverjum dytti í hug að nota annað en smjör með soðinni lúðu? Skipstjórar - Útgeróarmenn Skipstjóri óskast á 50 llesta bát á n.k. vetrar- vertíð. Báturinn nýstandsettur með nýrri vél. Viljum einnig kaupa fisk af báti í vetur. Aðsitaða í landi og önnur fyrirgreiðsla kemur til greina. Uppiýsingar í síma 99-3107 eða 83142. HRAÐFRYSTISTÖÐ EYRARBAKKA H.F. Jarbýta fil sölu Tilboð óskast í gamla jarðýtu Caterþillar D4. Aflvél og drifbúnaöur eru í nothæfu standi en beltabúnaður sundurrifinn og lélegur. Vélin er tii sýnis í Ahaldahúsi Njarðvikurhrepps. Nánari upplýsingar gefur Hafsteinn fsaksen í sima 92-1696. Verötilboðum sé skilað á skrifstofu Njarövíkurhrepps eigi síðar en 16. október. Ahaldahús Njarðvíkurhrepps. BLOMAVAL Sróðurhúsið við Sigtún POTTAPLÖNTUR Opið aila daga — öll kvöld frá 9—22. '/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.