Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.10.1970, Blaðsíða 8
8 Máirudagur 12. október 1970 ÍSLENZKAN IÐNAÐ VEUUM ISLENZKT :•::•:•:•: Þakventlar Kjöljárn :•:•:•:• ÞAKRENNUR JÍiIilj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PILTUR 0G STÚLKA sýning miövikudag kl. 20. Aðgöngumiðasaían opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. B0ÉIA6 RmjwíKmC GESTURINN þi'iðjudag JÖRUNDUR miðviíkiudag 50. sýning KRISTNIHALDIÐ fimmtudag Aðgöirgumiðasaian í Iðnó er onin frá kl. 14. Sími 13191. Sljörnubíó Síffli 1833« NJÓSNARINN í VÍTI (The spy, who went into hell) llörkuspennandi og viðburðarík ný Ærönisk njósnamynd í sér- flokki í. litum og cinemascope. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðailhlktverkið er leikið af hin- um vinsæla ameríska leikara RAY DANTON ásamt PASCALE PETIT ROGER HANIN CHARLES REIGNER Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönniuð innan 14 ára Hafnarfjarðarbío ____ Sfmi 50241 KÆRASTA Á HVERJUM FINGRI Sprenghlægileg amerísk litmynd og með íslenzkum texta. Tony Curtis Rosanna Sehiaffino Sýnd kl. 5 og 9 Kópavogsbíó ÓSÝNILEGI NJÓSNARINN * Óvenju spennandi og hráðskemmti- leg amerísk mynd í litum. íslenzkui texti. Patric 0‘Neal Henry Silva -j ýSnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum Laugarásbío 'ílmi WH/ Sovézkar... ’tw ráðum.i allar^vonir okkar.“ Sérstaklega spennandi ný amerísk I stríðsmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti FRÚ R0BINS0N (The Graduate) i Heimsfræg og snijldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum ! og Panavision. Myndin er gerð af1 hinum heimsfræga leikstjóra Mike I Nichols og fékk hann Oscars-verð- launin fyrir stjórn sína á myndinni. | Sagan hefur verið framhaldssaga í, Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönpuð börnum. Frh. af'bis. 5. rétt éins og önnur ríki á svæð- inu. Slcær u lið asamtökin hafa sjálf síðustu mánuðina -í— frá því að samkomulag var§j,ým vopnahlé við Suez — undirstrik að að frelsun Paiesiínu sé óað- skiljanleg friði á svseðinu, og þau hafa gert Sovétríkjunum og Egyptalandi erfiðara um vik að leika tveim skjöldum. Sú afstaða sem skæruliðasamtökin stainda einhuga saman um var yfirlýsing fóringja Alþýðufylk- ingarinnar, Geórgs Habash, en hann sagði: „Við munum berj- ast á móti friði með öllum pví að með friði bresta Það eru óhugnanlegar staðréýndir að vilji menn frið, verður að gera þeim. Palestínuaröbum, dem ennþá vonast til að vinna það svæði er hefur verið Ísraelsríki í 22 ár, það ljóst að slíkar vonir geta þeir afskrifað. En þá Verð- ur líka að finna leiðir að koma til móts við réttmætar kröfur Palestínumanna um mannsæm- andi líf í ríki sem þeir geta litið á sem sitt. Það kemur alltaf betur og betur í ljós að hin stríðandi öfl semja aldrei frið an þess að stórveldin pressi þau til þess og þar á eftir taki sameiginlega ábyrgð á að frið- ur verði haldinn. Slikar ákvarð- anir verða stórveldin að tatea fljótlega, því ef þau gera það ekki eru möguleikarnir á að koma á friði í Mið-Austurlönd- um úr sögunni í náinni framtíð. Háskólabíó Sími 22140 MÁNUDAGSMYNDIN VETRARBRAUTIN (La Voie Lacteé) Víófræg frönsk mynd gerff af hinupi heimsfræga leikstjóra Luis Bunnel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Þingið TROLOFUNARHRlNGAR i Fl|öt afgreiffsla j | Sendum ,gegn póstkiíSflfci CUÐM. ÞORSTEINSSOIÍ j gullsmlSur > ' flanitóstrŒtí 12., ið að heiman. Hann var ekki þannig. Yngri systkinin hans eri? alltaf að spyrja, en ég vil ekki gefa upp alla von“. Ohiistopher og David eru aðeins tvö dæmi af mörgum. Meira. en 3 þúsund börn og ungliögar týnast á ári hverju í Englandi, og .aldrei er list- inri yfir týnd böm með færri en 1.500 nöfnum hjá Scotl'and Yard. Til allrar hamingju finhast flest börnin aftur, en þau eru samt alltof mörg sem 'aldi'ei koma í leitimar og eng- inn£veit hvað um verður. Og hvípkri sorg það veldur hjá fjöi|rkyldu og vinum, er auð- velií að ímynda séi'. ★ Frarahald af bls. 6. hann ekki sézt. ' Hjólið fannst í kirkjugarði nálæ^t heimili hans. „Ég skil þetta ekki“, segir móðir hans, frú Margaret Mc- Oaig. „Svona hluti Jes maður um í blöðunum — en reikn- ar aldrei með, að geti komið fyrir mann sjálfan. Ég veit ekki lcngur hvað ég á að hugsa. Ég er búin að láta mér detta allt hugsanlegt og ó- hugsanlegt í hug, og mig er farið að svima. Ég skal áldrei trúa því, að Davíð hafi hlaup- er Jóhannesson 4, Ingi Björn Albertsson 3, Þórir Jónsson 3, Jóhannes Edvaldsson 2, Ingvar Elíasson 1 og Hafldór Einars- son 1 mai'k úr vítaspymu. Margir 'höfðu taúizt við því, að Þróttarar mundu sína meiri mót spyrnu, þar sem þeir halfa s-tað- ið sig vel í sumar í 3. deiid og ekki tapað þar leik. En úthaldið brast þeim í þes'sum deik, auk þess sem kunnátta þeirra í „takt ík" reyndist ekki upp á marga fiska og því fór sem fór. — Framhald af bls. 3. í hálífleik var staðan 9:0, en í síðari háMeik bættu Valsmenn 6 mörkum við, iþannig að loka- staðan var 15:0 eins og áður er sagt og er það óvenjuhá marka tala í knattspyrnluileik. Mörk Vals skoruðu: Alexand- Ferffafélagskvöldvaka Verðiur í Sigtúni n.k. þriðjudags kvöld 13. okt. kl. 20.30. Húsið opnað kl'. 20 Efni: 1. Tvær litkvikmyndk um Þórs- mörk eftir Ósvald Kniudsen. 2. Myndagletrapn, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl unum Siglf. Eymundssonar og ísaibldar. Verð ki-. 100.00. Framh. af bls. 1 fiokkurinn og Sjálfslæðisflokk- urinn, standa að þessu ráðu- neyti og einu breytingarnar á ríkisstjórninni eru þær, að Jó- hann Hafsíein tekur nú form- lega við embætti .forsætis'ráð- herra auk þess sem Auður Auð uns tók við dóms- og kirkju- málum af. Johanni HafSffein. Mun hann fará méð iðnaðarmál in áfram, ' „.l-'í' Þingfundi var svó frestað þar til' í dag, ;— mánúdag — eji þá munu fara fram kjör forseta og ko?.Ilif‘ga.E.i í þminpfrtdý;.^ J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 ® 13125.13126 BLÓMAVAL SENDUM UM ALLT L A N D , Opid alla daga — öll kvöld jrá 9—22.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.