Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 2
2 Þríðj-uda'gur 13. októfoer 1970 UíUlruslur útum a’lt í Kópa- v i vogi. A Sóðalegjr Ixleitir sem enginn , tekur eitir. J A Gangstétlir og giitur sem ] liggju útí ljósvaluuur. •f Vantar spegla viö «tgönga»- rtyr strætisvagna. ’ □ KÖI’AVOGSBÚI ltefur koinið að máli viö mig og látiö í Ijós óámegju meö sinnuleysi tögreglnnnar um liirjSu á göml- 1 urn bílöi'uslunt sem þar stanfla ! einsog skipsflök í sanði. Hann *, segir lögregiuna eiga alla liökk skiliö fyrir aö aka tii eftirlits liringferöir um bæinn, en hins ' vegar kveður hann óskiljaníegt > þaö kæruleysi að skipta sér j' ekki af bílflruslunum sem öU- 1 um sómakærinn hæjarbúum : hljóti aö vera til mestu leið- índa. I . I KOi’AVOGSBUI síagfef ekki ' vera að kvarfa ,yik fáeinúm bílum, heldur séu 'til dæmis að taka þrjú eða fjögur hræ sfand- 5 -andi kirfaieg'n uppstiilt: á Fífu- I íhvammsveginum. Búið sé að taika númérín af þepsum 'bíium o’g börn hafi lágað þá syolítið til að auki, en lögr'eglaul ekur fnamhjá einsog éldcert aé með upphöfnum tignarsvip. Kópa- Vagsbúi á þama leið urn dag- iéga, og biður hann; a'S þeSs Kouar óprýði sé tekinj.af al- mannafæri því Kópavo'gur eigi 'að vera snyrtilegur einsog aðxir bæir. ■k SUMT GETUR orðið að svo mifdum vana að enginn veiti því athygii. Líkiega eru bíl- garmarnir á Fífuhva'mmsvegin- um og • ann-ai’staðar í Kópavogi búnir- að istiánda svo lengi frammi fyrir galopnum augum lögregluþj ónanna að þeir eru hættir að taka eftir þeim og mundu ekki ranka við sér fyrr ■en þeir væru horfnir. Maður þekkir þetta úr borg og byggð. í Reykjavlk eru sumstaðar sóða legir blettir sem áa’eiðanlsga eru sóðaleigir þara af því eng- in tekur eftir þ.ví hvernig þeir eru. í því samtaahdi langar mig til að minna á lóð eina að ég íhaid við Síöumúla á móts við hús það ,er áð.ur -vaa* Ái’miili 14, nú að óg ætla 32; þar ei- hálfr byggt hús, kiuUariím steyptur upp Qg mótaviðurinn einsag bratnar oldspýiur ailt í kring ásamt með flein tegundum af rusli sem ég hirði ekki að gx-eina nákvæmlega. í fyrravet- * ur sá ég að þetta var svo sem ég hef nú lýst, og var þá ailt útlit fyrir að. kiaílarinn væri kominn til ára .sinna. ÚKiÞMÍ ég er by«rjaður að rexa þá er bezt ég halldí því svoiítiö áfram þótt kannski sé ég að .naga af méi’ allar vinsæld ir hjá yfirvöldunum, en þá varð ur -bara að .hafa það. Sumstaðar eru gan'gstéttir la'gðar og götu- spottar malbika-ðk, svo hverf ur malbikið eða s.teinlagningin út i ljósvakann án .þess nokkurt tilefni sjáist til. Þannig sýnd- ist mér á dögunum er ég gekk niður Brákarsund, sem ekki fyr ii- ■■ s.érlega löngu hefur Verið málhikað, að dálítill endi af því waðst sé maihikaður. Eins enda gangstéttir sums staðar allt í eínu í möl og grjóti svo þar er á kafla sem hvorki gan-gstétt né ekki gangstétt. Þar fyllir maður skóna af möl og sandi og biður þess þá hátt og í hljóði að mannshöndin hefði hvergi komið náíægt úrþví ekki var hægt að ljúka verkinu. ★ VJPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN 1 agerstærðir miðað við múrop: I- æð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm ðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GASMtÐiIAN - Simi 38220 MAfiUR sem oft ferðast með SVR ðegist ha'fa horft uppá það tyisvar með skömmu milli- biii að börn hefðu nærri veirið prðin á mi-lli aftari vagnhurð- ianna afþví vagn'stjórin-n sá þau •dkki. Kveður haran vanta spegil á suma vagnana, mig minnir hann segði gömlu Volvo-vagn- arta, er veiti vagnstjóra næga -sýn yfir útgön'guna. í þiessu sambandi vil ég lika rexa svo- 1‘irtið út af Mðiatöflunum á við- komustöðum. Það er auðvita’ð okki hægt að lesa á þær þegar dimmt er orðið, á þær fellur víðast ekkert ljós, og þar að auki er l'etrið í smærra lagi. Þetta h'ef ég víst sagt oít áðui’, >en — því miður. — þarf stund- urn að segja.sómu söguna nokk- uð oft. — ÓTTARYNGVASON hérao^cJómsiögmaöar MÁLFLUTNING5SKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sinai 21298 /—c—* MISSTISEX AR ÚR LlFI SlNU Ruth Ðavidson bí5- ur í von um að endurheimta minni sitt £] Hvérnig heldurðu. að þéi' yrði við, ef þér væri tilkynnt ósköp rólega einn daginn, að það væri ekki árið 1970 núna. ’heldur 1976? Og það í fuilri al- VÖL’U. Reyndu að selja þtg í spor Ruth Davidson. Fyrir rúmu ávi varð hún s.byndiiega.Iyrir því á- falli að missa minnið. Ekki á þann hátl að hún myndi ekki nokkurn skapaöan hiut, ekki hver hún sjálf væri og hvað bún héti, heldur voru sex áf áilt i einu .gersamlega Uorfinm minni hennar. Q.g. hún ætiað.i ekki að fást li'l að trúa því, að það væri ekki verið að leika á sig, sam- antekin ráð til að slríða hepni s.volítið. En þegar hún.sá dag- blöðtn, varð henni ljós.t,.að.svo langt gat gabb.ið ekki gengiö. Það var hún sjálf s.em hafði misst minninguna um þessi ár á ednhvern duiaríúl'lan hútt. EINS OG A® VAiKNA Á ANNRRI RLÁNETU „Það.var eins og að vakna allt í einu á annarri plánefcu“, .s.egir hún. „Fólk talaði um tungtferð- ir og ihjartaflutninga eins og sjá'lfsagðan hlut, og framfarirn- ar í vísindum og tækni hafðu orðið svo stórstígar, að venjuleg ar manneskjur gátu tæplega fylgzt með. Hvað þá ég sem hafði misst úr sex ár. Á þeim tíma var stökkið svo gífur.legt, að mig sundlaði við tilhugsun- ina eina. Mér fannst kratftáiveiik hafa gerzt á öllum sviðum“. Ruth dvaldist um þriggja mán aða skeið á spítala undir .hand- leiðslu geðlækna sem reyndu af fremsta m.egni að hjálpa henni til að endurheimía minni si'tt. En það tókst .ekki. ,,É'g sat við kvöldverðarborð- ið innan um aðra sjúklinga þeg ar ég heyrði einh'vern minnast á Jþriðju tunglíferð Bandaríkja- mahna1. „Ég sneri mér snöggt við. Ég hélt, að nú ætti að fara að plata mig. .Aliir iþarna vissu, að ég 'háfði misst mihnið, bg það vaf Bill kunningi minn sem hafði sagt þessi .orð. „Ég man, að ég f'r að hlæja. ,Hann var góSur þessi‘, sagði ég. ,Ætlí það líði ekki ár og dag ur Iþ.angað til þeir fara í FVR STU tunglferðina1. „En mér til stórfurðu reyndist Bill ekki haía verið aö gera að gamni sínu. Og samá.kvöldið og næstu daga sat ég límd við sjón varpið ásamt hinum að fylgjast með hinni háskalegu ferð þeg- ar tunglfarinu hlekktist á o.g mennirnir sluppu naumlega. lif- andi aftur til jarðar. Síðan las ég um fyrri tunglferðirnar. tvær sem ég hafði sjálf fylgzt með af andlausum spenningi... en það mundi ég elcki lengur“. ÓÞEKKJANLEGT ENGLAND Rutih frétti líka, að hún hefði útþurrkað úr huga sér hér um bil heilt stjórnartímabil meðan Wilson var. við völd. („Það 1%- aði mér vel, þva' að ég er áka.f- ur fhaldssinni“). O.g Adenauer var ekkj lengur kanztlari Vest- ur-Þýzkalands, varla minnzt á hann í blöðunum. Jafnvel de Gaulle hættur að stjórna Frakk landi. En mesta áfallið var að feétta, að ’ ibáðir Kenn'edy-bræðui'nir, Jobn og Robert, hefðu verið myrtir. iRuúh þ'ekkti ekki England aft- ur sem saman landið. A'ilt fullt af hippum og skrítnu fód'ki, klám og lau.sung í fcízku, frjálsar fóst- ureyðjngar, allsnaktir leikarar á leiksviðunum í London, mini- pi'lsin með a'llra stytzta móti . . . Gat þetta Verið gamila góða England með sína rótgrónu hefð og straraga siðgæði? Og verð- hæ'kkanirnar! Ruth stóð agn- dofa, því að fyrir hennri hafði 1963, verið í gær. GIFt j FRAMANDI MANNI Og þá vaf þáð einkal'fið sem hafði tekið alaerum stakkaskipi} um. Þegar David maðurinh, hennar kom að heimsækja ftana á sipítalann, -tók ihún ihonum opnum örmum. Hún skildi ekki hvað hann varð vandræða1 sgur þegar hún ' kastaði sér í faðm hans. En.það. leníii.á, hqnum.aíf útskýra fyrir henni, að Þau væru skiljn lögum samkvæml og bæði giift afíur. „í mínum ringlaða huga var ' ég aðeins 23 ára gömuil ög drúð- óstifangin af mahninum míoum.' Fyrir mér voru ekki nema fáein ar yikur. síðan vitð sváfum sam- an í hjónarúminu ökkar. Og nú’ kom hann og sagði mér. a3 hann væri kvæntur annarrJ konu!“ I Og Rufcli fékk að vita, að hún væri gift manni að nafni Iant McGregor Davidson og æfcti meðl honum ty-eggja árá dóttur. Húrii vissi ekká hvers vegna hún haíði: sbilið við Davidsem hún erik.iði a,f öllu hjarta, og hún var skelf-; ingu lostin við tilhugsunina ura' að eiga að fara að ' búa með manni sem hún var gersam-, 'lega ó'kunnug. „Það var í janúar 1970 serri ég fékk að fara heim af spí.tal-' anum, og, síðan hef ég verið að reyna að átta mig á þéssú nýja Uíi. Ég bý í ynd.islegu einbviis- húsi m.eð. manni sem ég þekkt -ekiki neitt, þó að lögum sam- kvæmt sé ég gift ho.num. Ég man ekki eftir að hafa k.ynnzti honum og orðið ásfcfangtin a‘‘ hom um, ég man ekki eftir brúðkaupi öíókar, og stundum velfci ég fyr- ir njóic hvort ég geti nckkurrí tima lært að elska þennaij manu ... „En ég lærði fljótt að elskú litlu te-lpuna út af lífinu, fal- \ Frh. á bls. 11. j íwióówbóéííífekíííííi/vÝMi:- Eitt af því sem Ruth Davidson þuríli að gera til að átta sig svolítið á hlutunjum var að’ líta yfir lielztu blaffa- fréttir á þeim sex árum sem b.orfið höfffu úi' minni bennar. 'Hcr er liún komin að morði Kennedys forseta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.