Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 10
yi'X. ovex R f 'r?fibícTvr ‘ífWt'tcT 10 Þriðjudagur 13. októfoer 1970 MOA MARTINSSON: mmfi 4 f FTteT um okkur líka að grípa boltia, meðan við hoppuðum yfir sippub'andið. Ert þú neðan úr bæ? — spurðu tvær litlar stúlkur samtímis, rétt eins og þær hefðu aldrei séð mig fyrr. Þó var ég viss um að þær höfðlu oftar en einu sinni verið með í að flæma mig lreim. . : Já, ég er úr bænum. Það var aiveg óhætt að segja þeim það. Ekki vissu þau, að ég hafði gengið á skóla í Hólmstað, né að ein bezta vinkona mín átti heima á fá- tækaaíheimili. , Ég laibbaði af stað áleiðis heim. i Víltu ekki leika með okk- ur dálitla istund? kölluðu knakikarnir á eftiir mér. — Gerðu það — báðu þau auð- mjúklega. Sippaðu og gríptu bolta um leið. Sýndu okkur hvernig á að gera það. — Eg akai hlaupa heim og sækja boita, kallaði ein stúlknanna. Eg á meira að segja tvo bolta. Þú mátt eiga annian. Þau vildu sýnilega allt til vinna. Og litla stúlkan, sem bauðst til þess að gefa mér amnen boltann sinn, staðfesti yfirlýsingu sína með því að koma hlaupandi á eftir mér og strjúka kámugum höndun- um sínum eftir falilega, nýja kjólnum mínum, Bkki þertta, sagði ég •— og ýtti henni frá mér. Ég fyrirleit þessa krakka. Mig langaði heim til súkku- ilaðivínþrúgunnar minnar og drengsins með froskinn; heim til grönnu, bleiku og fölu en failegu mömmu minnar, Sem var svo óróleg á hverju kvöldi og hætti til þess að tala við sjálfa sig um það leyti sem von vaír á stjúpa mínum úr vinnunni. Hún bjóst víst allt af við því, að hann hlypist á brott frá h'enni, enda þótt hann á hverju kvöldi særi þess dýran eið, að hann aldrei framar skyldi yfirgefa hana. Það var ekiki rétf iatf mér að gefa mig svona að öðxum börnum. Það var eitthvað rangt við það. Ég fann til smæðartilfinningar. Áhrifin af því að ég rétot áðan hafði feng ið tækifaari til þess að sanna þeim yfirburði mína, voru næstum því roknir út í veð- ur og vind. Þarna stóð ég í miðjum hópnum og var sorg- mædd á svip. Loksims vedttist mér það allit í senn, sem ég hafði svo heitt þráð. — En það kom of seint. Ég var búin að þjást svo mikið ein, búin að Vera svo mikið einmana að nú stooðaði það ekki lengur, þótt félagsskaipur armarra krateka á líku reki stæði mér til boða. Ég kunni líka alveg eins vel að sippa, meðan ég gekk í gamla kjólnum mínum. Var það þá nauðsynlegt að vtera í nýjum kjól til þess að fá að leika sér með þeim? — Þau voru ekki einu sinni vel klædd sjálf. Ég vissi annars ekki hVernig á því stóð, en ég vildi helzt komast sem allra lengst burtu £rá þeirn. Mér fannst þau vera svo heimsk og hörtug og öfund- sjúk á svipinn. Ég fann að þau myndu ekki kippa sér upp við þótot ég hrækti á þau, svo auðmjúk og skriðdýrsleg voru þau. — Þau voru alin upp við að bera virðingu fyriir því og því einu, sem ber með sér ríkidæmi, hroka og dramb. Og nú.mátti ég flara með þau eins og mér þóknaðist, bara af því að ég var í nýjum kjól. og hiafði stóran kandísmola í hendinnj. — Viðbjóðslegt. —- Og hvar stæði ég svo, ef- ég ékki væií * í fallegum, nýjpm kjóli — og nýjum skóm? Myndi þá tekiki sækja í sáma horfið? Þá myndu þaU ' áreiðanltega of- sækja mig, hrekja og hrjá. — Hvernig gát ánnárs a því stað- ið, að öll böm skyldu vem svona ólik henni Hö'nnu litlu?,,. Hvters vegna Var til bara ein einasta Hanna? — Hvers,r vegna korhu þau nú til ihín, þessir ki-akkaæ? Áður fyrri kölluðu þau á eftir mér ó- kvæðisorðum, jafnskjótot og ég kom í kallfæri. Hvað vildu þau mér eiginlega? Allt í einu þótti mér á nýjan leik svo ósegjanlöga vænt um hana mömmu míma. Og um allt heima, stofuna og húsmunina, svo fátæklegilr sem þeir þó voru. En þá þekkti ég, og þar var ég ör- ugg. Við mamma höfðum iif- alð saman súrt og sætt. Þráin iteftir öryggi og friði greip mig st'erkum tökum. Þrá eft- ir að umgangast aldrei aðra en þá, sem eru vingjarnleg- ir í einlægni, Sem aldrei hóta manni neinu né gera gys að manni. Ég vildi kom- ast burtu héðan. Eg vildi ékkert með þessa krakka hafa. Það var bara heimska hlf mér að sækjast eftir fé- lagsskap þeirra, eins og ég hafði fram að þessu gert. — Stjúpi minn umgökkst mig bara vegna mömmu minnar; þessir kraikkar vildu þek'kja mig einungis vegna þess að ég var í fallegum fötum. — Mamma var sú eina, sem- ég gat treyst; og svo • hún Hanna litla. ( Ég var lögð af Stað heim á leið. Þau töluðu tjl mín á víxl og spurðiu, hvoft ég ætlaði ekki að Mka með þeim og kenna þeifn að sippa eins og krakkarnir riiðri í bænum. Þau-.ehu mig! Sum gengu samhliða fnér til beggja handa, önnur kom í humátt á eftir mér. Ég ætla heim. Ég vil ekki ,leika mér við ykkur. Hana. Þið megið eiga toandísinn minn. Ég fetok þeim krakk- anum, sem næstur mér var, kandísmolann minn og; hélt svo áfram göngunni. Það /var í fyrsta skipti, sem ég fann til' hins tak- rrsarkal'ausa /einmanailleika, Sem grípur mann, þegar mað- ur hefur séð mannskepnuna bæði á réttunni ög röngunni; - séð þrælinjx skríða í duftinu fyrir þeim, sem er í náðihni. £/■■ .................... Lokunartími... r Framh. alf 12. síðu. ? skyldi leita samvinnu við fleiri aðila um gerð tillögu um lokun- ar-tíma sölubúða í lögsagnarum- .dæmi Rteytojavíkur. Hafði nefnd ín samband við borgarráð í •þessu efni, sem ti'lnefndi tvo fulltrúa í nefndina, en síðar til- þefndu Neytendasamtötoin, ÍKRON og Mjólkursamsalan full jti’úa í hana. Enn hetfur engin nið urstaða fengizt, enda mun tals- Jverður ágfeiningur ríkja í nefnd •jpmi um lotounartímann. $:"í stuttu samtali, sem blaðið gitti við framitovæmdastjóra Neyt ^ndasamtakanna kemur fram, íí@ð Neytendasamtökin urðu ekki rgðili að umræddri nefnd fyrr en iákveðin tiitlögugerð lá fyrir, sem ^ací verulegu leyti var mótuð af jJkaupmannasamtökunum, Verzi- Jtmarm an nafélagi iRey k javík u r gog tveimur fulltrúum frá Borg- bprráði Reykjavíkur. í tillögugerð a*nni hefði elcki verið tekið lillit hagsmuna neytenda og hefðu jNeytendasamtökin lagzt gegn ihenni af þeim sökum. 3é_-í' síðasta tölublaði Neytenda- •jb^ðsins, þar sefn lokunartími *ixf0búða er gerður að umræðu- 5-fni, segir, að það sé skoðun íeytendasamtakanna, að sam- |pt geti ekki átt Mut að nein- aðgerðum, sem skerði hags- swösni neytenda. Það sé neytend- um tvímælalaust hagsmunamál, að afgrejðslutími verzlana verði sem lengstur og á hann verði engar hömlur lagðar. Ennfremur segir í Neytendablaðinu, eð í fyrravetur hafi verið búið að skipu'leggja skoðanakönnun um vilja neytenda varðandi lokun- artíma verzlana. „Átti að biðja neytendur að segja álit sitt á ýmsum möguleikum á lokunar- tímanum, en einn möguleikinn var ekki nefndur; að allir selj- endur fengju alla daga að hafa kivöldsölu eins og nú er í reyhd. Ney.tendasamtökin vildu hafa þennan möguleika mieð. •— Etók- ert varð úr skoðanakönnun- inni“. AiiþýðuWlaðið hafði samband við Siigurð Magnússon, fram- kvæmdastjóra Kaupmannasam- takanna, í gær og vildi hann etoki staðfesta, að ákveðin til- laga um lokunartíma sölubúða hefði verið gerð, þó að drög að tillögu þessa tefnis lægju fyrir. Varðandi fyrrgrein'da skoðana- könnun um vilja neytenda sagði Sigurður Magnússon, að aldrei hefði verið tekin ntein átevörðun um slíka skoðanakönnun og því síður um það, hvernig hún skyldi framtovæmd. Vildi hann. ekkri ræða um efnisátriði þeirra draga að ti’llögu um lokunar- tíma sölufoúða, sem fyrir liggja, en aðspurður bvaðst hann ektoi hafa lesið greinina í Neytenda- blaðinu um lokunartíma sölu- búða. —1 Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988.. Hver hýður betur? í>að er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekki mimm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — Sími 30676 Laugavegi 45B — Sími 26280.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.