Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagúr 13. októ'ber 1970 ■ 7 DG HEIHR SMÁRÉTTIR 25 gr. hakkaðar möndlur, 4 bo'll ■ar rifin epli. Smjör og þeyttur rjómi. Rúgbrauðið, syikurinn, kan- ellinn er rist'að við væg'an hit'a, pannan er tekin af þegar brauð- ið er orðið stökkt og appe’lsinu- hýðið, súkkatið og möndlurnar blandað í, Eldfast fat er síðan smurt v e 1 með smjöri og eplin og brauðið látið í til skiptis. Efsta iagið á að vera br-auð. Dálitlu af sykri stráð yfir o'g þekið allan flötinn með smjöri. Takið smjörið beint út úr kæli- skápnum og sneiðið atf því með ostahnífnum. Þá er kafcan bök- uð í 40—50 mín við góðan hita og síðan borðuð volg með þeytt um rjóma. ' \ Úr því að epli eru á dagskrá er hér fín epiatoaka mieð sér- stakHega góðri sósu. Það er al- veg upplagt að baka hana fyrir næsta saumaklúbb. Það má baka kökuna tal'svert fyrir fr'am og hún á að vera vel köld, en sósan á að v’ena vel volg þegar henni er hellt yfir. Þ'að þýðir s'amt etoki að það þurfi að standa í neinum stór- ræðum þiegar gestirniir eru stezt ir inn í stofu. Nei, það má líka gera sósuna fyrirfram og hit-a bana síðan upp rétt áður en b'er'a á kökuna á borðið. \ KARAMELLU/ SÚKKULAÐI/EPLAKAKA. 1 kg. epli, 4 matsk. sykur, 1 dl. vatn, 1 kanelstöng, 4 egg. Eplin eru afhýdd, kjarn'hús- ið tekið úr og þau soðin með vatninu, sykrinum og kan'el- stönginni, þar til úr verður mauk. Kanelstöngin fjarlægð, maukið kgelt. Ath. hvort vant- ar meiri sykur. Eggin E'ru þeytt. hrærð í maukið, sem á að vera fast en ekki bteutt. í öryggisskyni má sietja 2 mts. hveiti samanvið. Hringform er smurt vel og eplamaukinu hellt í. Folie-pappír breiddur yfir. Bakað í vatnsbaði í ofninum 1 klukkutíma. '\ ' Sósan: 1. dl. sykur. 1. stk. suðusúkku laði (lítið). 1. dl. vatn. Súkku- laðið er brætt í vatninu og syk- urinn settur í. Hrært stöðugt í mfeðan sýður og þykknar. — K.ökunni hvoKt á fat og volgri sósunni hellt yfir. — i ★ / Þá er bfezt að láta útrætt um sætahrauð í þetta sinn. Hér er næst tiltega um smá- rétt, sem ég gæti trúað að myndi verða vinisæll á kvöld- veirðarborðið, eftir bíó eða leito- húsferð eða bara hvenær sem hentar. En til þess að geta matreitt — ftalska hamborgara — verð- um við að eiga hatokað kjöt í ísskápnum og helzt nautakjöt. 250 gr. hakkað kjöt, salt, pipar, V2 tsk. oregano-'krydd. tómatsósu, 4 ostsneiðar og 4 rúnstykki. Hakkið er brúnað létt á pönnu í dálitlu smjöri. Krydd- að og hrært í því þar til það hefur misst rauða litinn. Lok skorið af rúnstykkjunum, tekið Framh. á bls. 8 Póstþjónustan brátt 200 ára □ í ár eru 194 ár síðan póst- þjónusta kom ti'I sögunnar á íslandi. Talið befur verið, að póstþjónustu hafi verið kornið á hérlendis 13. maí 1776, en 'þá gaf Kristján 7. konungur út úi'skurð um „stofnun póstþjón- ustu á íslandi“. Eiginleg póst- 'hús þekktust þó ;ekki hér fyrr •en 1870, er póstafgreiðs'lur voru settar á stofn í Reykja- vík og á Seyðisfirði. Tveimur árum síðar, eða 1872, verður póstþjónustan sér’stöto stofnun. Fyrsita islenzka frímierkið var gefið út ári seinna, en fyrsta frím'erkið í h'eiminum kom út í Br'etíandi árið 184;0. Þetta k'em- ur fram í fré'ttatiikynningu frá Póst- og símamálastjórn í ti’l- efni af degi Alþjóðapóstsam- bandsins, sem stofnað var i Bern 9. okt. 1874. Nú eru 142 lönd aðitetr að Alþj óðapóstsambandinu, sem síðan 1947 er ein af sérstofn- unum Sa'meinuðu þjóðánna. ísland varð aðili að samband- inu þegar í upphafi sem hluti af danska ríkinu og frá 1919 sem sjálfstæður aði'li Dags Al- þjóðapóstsam'bandsins verður fxiamvegis minnzt árlega hinn 9. O'któbfer. -— Bergsson sem verið hefur form. frá stofnun sarabandsin's, 'eðla í li2 ár, baðst eindregið undan endurkosningu. M'eðstjórnend- ur voru kosnir: Guðm. R. Odds son Rvíto, Georg Miclielsen Hiveragerði, Kristinn Alíberts- son Rví'k, Árni Guðmundsson, Rvík, en fyrir í stjórninnd voru: ■Hörður Pá’lsson Akraniesi og Snoirri Kristjánsson Akurteyri. Varastjórn; Sigurður Bergs- son Rvíto, Guðjón Sigurðsson . Sauðárkróki og Magnús Ein- inn formaður, en Sigurður .arsson Rvík. — ÚTBOÐ EINHAMAR S.F. 1- byggingaflokkur óskar eftir tilboðum í smíði á 245 innihurðum. — Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Vesturgötu 2 frá kl. 2—5 e.h. og kl. 10—12 á laugardögum. Lðndssamband bakarameisfara □ Aðalfundur Landssambands bakarameistara var haldinn dagana 2i5. og 26. siept. s.l, — Fundurinn var fjölsóttur. Stjórnarkosning fór þannig: H'aukur Friðriksson b'akar'a- mei'stari, Reykjavík vair kos- Hef opmað tannl ækningastofu á Stýrimarmastíg 14, Við'talstími M. 2—6. Sími 14432. JÓN ÓLAFSSON, tanalæknir STÚLKA óskast til að gæta 6 ára telpu (á Lindargötu) 3 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 16724 og 25732.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.