Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. október 1970 3 □ í gær var lagt fram á Al- tmgi frumvarp til laga um olíu- hrtinsunarstöff á íslandi. FrUjm- varp þetta hafði veriff lagt fram á siðasta þingi, en þá ekki hlot íff afgreiðslU', Er (frumvarpiff, sem fram var lagt í gær, efnis- lega samhljóða því frumvarpi nema hvað npkkrum upplýsing- um heíur verið bætt viff x fylgi- skjali þaff er greinir frá umræff u,m og atiuigunum, sem fram hata fariff á hugsanlegri bygg- ingu olíulxreinsunarstöðvar hér á landi. Þar aff auki hafa ýms- ar aætlunargerðir verið leiffrétt ar meff hliðsjón af nýjum upp- lýsingum. ■í hinium nýju upplýsingium, tsem veittar eru í fyd'gis'kjali rnieff fijumivarpinu, toemiur m .a. fram, aff margir erlendir aðiiar hafa sýnt mitoinn áhuga á byggingu o'Mu'hreinsunarstöffvar á íslandi. Er þar bæði^im að ræða olíu- tféllög og ýmsa peningamenn á- samt verkfræðifyrirtækj um, sem &huga hafa á iþví að starfa við hönnun stöffvarinnar. — Þegar dia'fa verið lögð fram tiiboð og Ibiáffabirgðatiiboff frá ýmsum ir stöff, ler ætluð væri einigöngu fyrir innanlandsmarkað. Að því er í skýrigliunni segir er um 20% iþessa kostnaðar in'nl’endur kostn □ Tillaga til iþingsályktunar um staðgreiðsdukerfi opinberra gjalda ivar einnig lögð fram á Alþingi í g'ær. Sama tillaga var 'lögð fyrir síðasta þing, en hlaut þar ekki afgreiðslu. í þingsálykt unartiiilögunni segir, að Alþingi feli ríkisstjórninni að undirbúa fyrir næsta þing frumvarp um staðgreiðslukierfi opin'berra gj'alda. Mál þetta var til athlug- bnar fyrst árið 1966 og lagði ifjár imálaráðuneytiff skýrslu um þá athugiun fyrir Alþingi. 1967 skip aði svo Alþingi í framh. af um-' ræðum um skýrsluna nefnd, til þess að halda áfram athugun- um á má'linu. Hefur nefndin orðið sammála um að mæla með að staðgreiðslukerfi yrði upp. affur, — laim o.. fl. —, en 80% erilendur kostnaffur við tækja- baiuip. í Skýrsllunni segir jafnframt, tekdð og hefur orðíð sammáíla' um framkvaémdaratriði í flest- um efrium. f nefndarálitínu, sem nýlega (?ar dreift á Alþingi, kom í ijós, að sámfara staðgreiðslukerfinu voru bæði mikilivægir kostir og gallár. A grundvel'li álitsins ættu menn þvi að geta gert sér glögga grein fyrir því, hvorir þyngri séu a metunum, •— kostirnir eða ó- kostirnir samfara breytingunni. Mcð hliffsjón af þessum nýju og ýtarl’egu upplýsingum þótti því rétt’að íeita á ný tál Aiþing- is um vidjayifirlýsingu áður en lengra yrffi haldið að undirbún- ingi frumvarps um staðgreiðslu lcerfi opinberra gjalda. — að þels'iiuim eflenda koGtnað'i yrði 'Unnt að mæta með öf'l)u'n er- tends fjármxagns bæði í formi 'l'ána og h'lutafjárfram'l'aga. — ■H'vaff, l'ánuimuifn viffvíkur, þá yrði ekkj na'uffsyndegt að aifila til þairra ríkisiábyrgffar þannig að þótt af fctyggingiu olíuhreinsun- áinstöðvar yrði myndi bygginga- kostnaffurinn í fyrsta íagi e'kki verffa miki'l byrði fyrir inmdiend- an p enmgamarkað og í öðru 'l'agi yrffi 'lánstrau'st ísllenzka rík isinis hjá eT'lend um lánastofn- lu'num ekki skert þar eð rikis- 'átoyrgða yrði ekki krafizt fyrir lánumuim. Helztiu niðurstöffur skýrsdunn- ar um re'kstiur odíuihreinsunar- stöðvar hér á landi lúta svo að því, aff miðað yrði fyrst og fremst við a'ð reisa stöff fyrir innlendan m'arkaff (550 þús. eða 670 þús. tonna stöð). Brúttóágóði alf slíkri stöð er talinn vera um 1,5 millj .do'l’lara á ári og er bygging slíkrar stöðvar hér mun hagkvæmari en með því að kaupa a'Il'ar olfur aff, eins og nú er gert. í sambandi vi'ð sQJkjji oiiíuhreinisunanstJöð, e£ byggff yrði, myndu skapast mikl ir mögiuieikar fyrir ýmsan efna iönaff auk annars, þannig að einnig yrði að taka tildit til þjóð . ha'gs'iegis ‘giidis stöðvarinnar svo sem gjaldeyrissparnaðar, auk- inna atvinnumöguilieika o. fl. í íiuimvarpinu kemur jafn- framt fram ,að til þess er ætl- azt af ríkisstjórnarinnar hálífiu, • að ef af byggingu olíuhireinsiun- árstöðvarinnar yrði, þá myndu íslenzkir aðilar eiga a. m. k. 51% hlutafjárins og þar með meiri'hlutann í stöðinni. NÝ VILJA YFIRLÝSING UM STADGREIÐSLUKERFI Lagarfoss- virkjun til- búin 1973 □ Frumvarp tfi laga- um vjrkjun Lagai’foss hefur' veif ið lagt Iram á Aiiþingi. í fruin varpinu er gert ráð fyrir þv . að ríkisstjórnánni sé heimili að fela R'afmagnsveitum rík- isins að virkja Lagarfoss í Fljótdaishéraði til raforku- vinnslu í ailt að . 8000 hest- afila orkuvieri og íengja veit- una veitufcer.fi Grímsárvirkj- unar. Gerir frumvarpið. ráð fyrir því, að ríkásstjórninni sé heimilað að taka eða á- byrgjast lán ti.I framkyæmda við virkjunrna,. er nérrii aljt að 180 millj. kr. I athugasemdum við laga- frumvarpið segir ni. a. að nefnd, sem orikumálaráð- 'herra skipaði á sínurii. tíma til þess að f jalla um raforku- mál á Nox-ður- og Auáturianéi ihafi komizt að þeirri niður- stöðu, að virk-jun L'agarfoss, og samtenging við Laxárvirivj un væru álíka ..haigkivæmir 'kostir, Rafimagnsvei tum rííkis ins var síðar faliðr.að kanriiif þetta mál og segir .siofnunúi í brófi dags. 20. ágúst að þár sem xnikil óvissa ríki enn um endanlega stærð og áfanga- skiptingu Laxárvírkjunar, en nauðsyntegt sé að taka hið Framh. á bfö. 4. Blí'kum affilluni um þátttökra í 'byggingu oliíuiu'einsunarstöð'var ireikstri 'henn'air og vinnsl.u. Með frumvarpinu fy'lgja mjög ýtar'liegar iathuganir . á rekis'tri Jólíuihne-insuiiaristöðlvair á ísdandi og þ'öriiuim atvinn'uveganna fyr- ir ol'íur og benzín. Er 'þar bæffi fjall'að iu'm oilíuþörf sikipastóls, verksmiðja, orkuivera, heimiia, ibifreiða o. s. frv. í sénstökum .skýrSlium. Er spáð uim þessa þörf • nok'kur ár frám i tímann. 'Sérstakur ikafiii fjallár um þjóiðlhagsílegt gildi o'lliuhréins'Uij aT'S'töð'vair á íslandi. Þai’ kemur m. a. fram, að árl'egur gjaddeyr- issparn'að'ur af rekstri 670 þús. tonna olíulhreins'unarBtöffvar hér á landi myndi nema uim 235 m. kr. á næsta 10 ára tímabi'li. 'S'iik stöð myndi þai fnast um 150 mann'a st'arfisiliffs aff stað- al'dri og wegna áhrifa af starf- rækiiiu stöffvairinnar tii aukn- ingar á ýmissri innilendri fram- leiðs.lJ, t. d. í saimibandi við efna iðnað o. s ,frv. myndi raúnveru- lleg aukning þjóðartekna af starf rætksiu stöðivarinnar viera var- ll'ega áætiuð 3—4 sinnum rneiri en beinar - tekjur af stöðinni einni segffu till tum. Á meffan á byggingu stöðvai’- innar stæði er hins vegar gert 'ráð fyrir því, að um 350 manns þyrifihu að starfa við framkvæmd irnar. 'Hivað byggingakostnaði viffvík ur er gert ráð fyrir því að 'hann aiemi um 1 mi'lljarffi króna fyr- NY 5AMKEPPNI! HANÐAVINNA HEIMILANNA HUGMYNDABAN KINN IIUKmyndabankinn efnir á ný til samkeppni um beztu tillögurnar að ýmsum handunnum v.örum úr íslenzku ullarbandi og lopa frá Gefjun og margs konar íöndurvörum úr íslenzkum loðgærum frá Iðunni á Akureyri.. Verðlaun eru ]iví veitt í tveim flokkum: 1. Prjónles og hekl 2. Skinnavörur hvers konar úr langhærðum eða klipptum Ioðgærum, 1. verðiaun í Iworri grein eru 15 þús. kr. 2. verðlaun kr. 10 þús. 3. verðlaun kr. 5 þús. Fimm aukaverðlaun kr. 1.000,- í hvorri grein. Aílft cfni til keppninnar, bæði garn. lopi og skinn margs konar, fæst í Gefjun, Austurstræti, en J>ar liggja einnig framnii nánari upplýsingar um keppnína, matsreglur dómnefndar o. fl., sem einnig er póstlagt eftir beiðni. Verðlaunamunir og vinnulýsingar verða eign Hugmyndabankans til af- nota endurgjaldslaust, en vinna og efni verður grcitt sérstaklega eftir mati dómnefndar. Áskilinn er réttur til sýningar á öllum keppnismunum í 3 mán^ uði eftir að úrslit eru birt. Keppnisinuni skal senda með vinhulýsingu til Hugmyndabankans, Gefjun, Austurstræti mcrkta númeri, en nafn höfundar með saipa númeri skal fylgja j lokuöu umslagi. Skilafrestur er til 10. desember næst komandi. Dómnefnd skipa fulltrúar frá lleimilisiðnaðarfélagi íslands^ Myndlista- og handíðaskóla íslands og Hugmyndabankanum. Liggið ekki 4 l>ði ykkar. Leggið í Hugmyndabankann, (aEWUNAUSTURSTRÆTI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.