Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 5
r Þriðjuda'g'ui 13. aktóber 1970 Útgefandi: Nýja útgáfufélagið, Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími: 14 900 (4 línur) Hreinf til verks Mendingar hafa nnrþegaf hafið öfluga sckn til að öcViast viðurkenningu á rétti landsma'nna til yfirráða * yfir ö'llu landgrunninu. Stefna íslenzkra ráðamanna j í þessuim mál'um er bæði skýr og eindregin cg kom j m. a. ótvírætt fram í ræðu Bmils Jcnsscnar, utan-1 ríkisráðherra, á allsherjarþingi SÞ nú á dögum. En j jafnvel eftir að sú sckn er hafin eru stjórnarandstöðu- * blcðin enn að tönnlast á því, að íslendingar hafi beðið í ósigur í 12 mílna landhelgiSmálinu, s'em fyrir löngu er afgreitt ísléndingum í vil. Svo þrjózkir eru stjórnarandstæðingar í þessari af-1 stöðu sinni. að þeir hika jafn'vel ekíki við að rangfæra J ummæl'i látins forystuananns íslenzku þjóðarinnar til sönnunar máli sínu. Þegar á rangfærslurnar er bent,.; segir svo Tíminn s.l. sunnudag að það væri að vísu rétt, að rangt hefði verið méð farið, en það breyti þó ■ ‘engu. Rangfærslunní skeiki ekki verul’ega frá því rétta 1 og því sé ihún alveg nógu góð sönnun ífyrir máTflútn- " ingi Tímans! Og vegna þess að viðkomandi forystu-1 maður hafi aldrei gert athugasemdir við þessi ráng-'l færðu ummæli meðan hann var lífs þá sé það ástæðu- _ laust fyrir aðra að ætlast til þess nú, að Tíminn fan 1 rétt með! § Það er ekki oft, siem Timinn gengur jafn hreint að vei’ki og í þettá sinn! Byggingafélag verkamanna! í fréttatilkynningu frá Byggingarfélagi verka- manna í Reykjavík kemur m. a. fram, að félagið hef- ur alls látið byggja 526 íbúðir hér í Reykjavík og þar af röskar 70 íbúðir á síðustu 3 árum. Lögin um byggingafélög verkamanna voru á sín- , um tíma sett fyrir forgöngu Alíþýðuflokksin's. Félög- i in -hafa látið mikið að sér kveða i húsbyggingamálum ' á íslandi fyrst og fremist .með hagsmuni láglaunafódks- i ins fyrir augum,. Félagið í Reykjavík, sem er stær'st J þesísara félaga, hefur unnið mikið starf á þessum sviðurn, eins og.fram kom í skýrslu formanns á að- alfundi þess raú fyrir skömmu. Öflugt samband Nú um he'Igina var hallJið hér í Rey'kjavík 7. þing SjómannaisambandS íslands. Sambandið var stofnað árið 1957 fyrir frumkvæði S.jómannafé'lágs Reykja- víkur, 'sem er stærsta aðildarfélag sambandsins. Nckk ur félög á Suð-Vesturlandi voru stofnaðilar ásamt því og fyrir set'ningu 7. bir.gsin's voru aðildarfélög sambandsins orðin 8 og þar á meðal öll stærstu sjó- mannafélög á landinu. Á þingi Sjómannasambands IsTandls nú urn helgina genigu svo 10 ný féTög cg sjémannad'eildir í samband- ið þannig að aðiTdarféTögin eru nú orðin 18 talsins og hafa innan sinna vébanda um 4000 félagsmenn. Mikill meirihluti. íslenzkra sjómanna á bví aðdd •að Tand'ssamtökum sjómannastéttarinnar. Sjómanna- samband íslands er öflugasti má’lsvari íslenzkra sjó- manna i kjara og hagsmunabáráttu þeirra og auk- inn styrkur sambandsins er um l'eið aukinn styrkur sjómannastéttarinnar sjólfrar till sóknar og varnar. NÝTT FRÁ FINNLANDI ,'éVM . :L ö S | ’msar gerðir jlVAXTASETT it IKÁLAR 1 ÍERTASTJAKAR g margt fleira. H Ú S GA G NAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRjSSON AR H. F. Laugavegi 13 — Sími 25'870. 1 fPi ip m mm- m m-Æm §11 HP §§ p9 i 5 í 11 ■;iL.: Yfir 50 ár eru liðir.,. siðan J. C. Hernpel i Kaupmanna- höfn hóf framleiðslu á skÍDamálningu. HEMPELs skipamálningin er nú framleidd i 19 verksmiðjum og seld úr ■birgðastöðvum við'185 hafnir um allan heim. HEMPEL's MARINE PAINTS rekur úmfangsmikla rann- sókna- og tilraúnastarfsemi, ekki aðeins i Kaupntanna- höfn, heldur einnig í Bandarikjunum, Sviþjóð, Enn- landi og víðar. .Þar' er. 'stóðugt Unnið að endúrb'ótum málningarinnar.. Miklar kröfur eru ge-rðar til skipamálningar. sérstak- lega af flokkunartélögunum. Stærstu flokkunarlélögin. eins og t. d. Lloyd’s, Norsk Veritas, Gerfnamsche Lloyd's o. fl. háfa öll viðurkennt hinar ýmsu tóguhdir HEMPELs skipamálningar. Siippfélagið i Reykjavik h.f. hefur einkaleyfi til fram- leiðslu á HEMPEL's skípamálningu hérlendis. Það 'tS3r þvi nýjar tormúlcir og úpptýsincar um endurttætur send- ‘ ar frá aðals'töðvum HEMPEL s jafnótt og þae/.eru gefn- ar út. Þannig tryggir Slippfé1acjj<5 s.ér oa ,ður,'béztú fáan- vöru á hvérjum lirrta. i-ramleiöandi á Islandi: ippresagio / Mólning.arverksmiójan DuggLivogi — Símar 33433 og 33414

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.