Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 13. o'któber 1970 ÞJODLEIKHUSID PILTUR 0G STÚLKA sýntog miðvifcudag kl. 20. EFTIRLITSMAÐURINN Sýning finHntudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. t - _____ Ffi&6! [RjragAVíKmy GESTURINN í kvöld JÖRUNDUR miövikudag 50. sýning KRISTNIHALDID fimmtudagr KRISTNIHALDIÐ sunnudag Aðgöngumiðasalan i Iðnö er opin frá kl. 14. Sími 13191. Laugarásbío Slml 38150 Slmi 22140 LIFI HERSHÖFÐINGINN (Viva Max) Bandarísk litmynd, frábær leikur en fiárbeitt satíra í léttum tón. Aðalhlutverk: Peter Ustinov Pamela Tiffin Jonathan Winters íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnaríjarðarbío Sfmi 50241 N G M ð li I feBHBMass j ag omfruMdon meýjarlindin ;,Oscar“-verð,launamynd Ingmar r Bergmans, og ein af ,;l:ans beztu “ myndum r Sýfid kil. 9. ‘ Bönnlalð börniUMj, 8-3. Kópavogsbíó ÓSÝNILEGI NJÖSNARINN Pyenju spennandi og hráðskemmti- leg amerísk mynd í litum. ísfgnzkui texti. |||- Patric 0‘h Henry Silva ,|nd kl; 5,15 og 9. Bönnuðltö/num 1' ’áíMvmrWK. ódöwMega spennaiitíi ný amerísk stríðsmynd í litum og Cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Tónabío Sfm! 31182 íslenzkur texti FRÚ R0BINS0N (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd I litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verð- launrn fyrir s'tjórn sfna á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Stjörnubíó Sfml 18935 NJÓSNARINN í VÍTI (Tbe spy, who went into 11011) Hörkuspennandi og viðburðarík ný frönsk njósnamynd í sér- ftokki í litum og cinemascope. Myndin er með ensku tali og- dönskuim tiexta. AðalMuítverkið er leikið ,af liin- um vinsæla ameriska 'lieikarijd RAY DANTON ásamt PASCALE PETIT ^ ROGER IIANIN CHARLES REIGNER Sýnd kll. 5, 7 og 9 |jj|i Bönniuð innan 14.,fora 1 Tvær likvikmyndir um Þórs- mörk efir Ósvald Knudsen. 2. Myndafferaun, verðlaun veitt. I 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir .í bókaverzl i unum Sigf Eymundssonar og ísafoldar. Verð kr. 100.00. SINNUIVI LENGRl LÝSING Framhald ur opnu. imián úr þeim og heitt kjötið settfí holuna. Tómiatsósa og ost- snem, sett á hvert stykki. Lokin sett á. Lagt á plötu og stungið í hlmjjan ofn nöklkuar mínútur eífá^iar til osturinn er bráðinn. Boi-fö fram með hrásalati ef .vil/ og köldu öli eða gosdrykk. itsfið þið reynt eftirfarandi á gintirðri franskbrauðssneið ? f^fjn ost, tómatsneið, hakk- aðaö- ISuk. I®a: Skinkubita, tómatsósu, 'hakteaðan piparáxöxt. EBa: Hakkað kjöt. sinnep, lauiíbringi og mayones. EBa: Mayones blandað m'eð karéy, aspargus og rifnum osti. ESa: Túnfisk, sveppi og tóm- atsósu -með hvítlaukssalti. Sþeiðunum er dyfið í bráðið smjiff og þær hitaðiar í ofni í 10 fninútur. Borðaðar sjóðamdj heitai' með tei, öli eða rauðvíni. neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala „ - .-.Siriásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 IKosningar... Framhald úr opnu. Iformennsku sambandsflokksíns, þegar Ki'istian Djurhuus vék af þingi 1962. Johan Poulsen og IJ. P. Davidsen eru jafnafldrar og standa á áttræðu. Erlendur Patursson frá IKirkjubæ hyggur nú á þing- mennsku að nýju,- en leitar ekki fylgis- á Sandey, sem var kjör- dæmi lians 1954—1966, hieldui' Ibýður sig frám á Suður- Straumey. Þýkja horfur á, að Erltendur nái þar kosningu, en þá fellir hann sennilega frá Iþingmennsku Hanus við Höga- dalsá eða Rarsten Hoydal, skáld og fyi-rum landsstjórnar- Imann. Vafakjördæmi í Færleyjum við þessar kosningar munu einkum Voigey og Suður- IStraumey. Skildu áðeins sextán atkvæði fólkaflokksm'anninn Vilhelm Nielse-n og jafmaðar- manninn Haldor Hansen á IVogey siðast, og litlu munaði á fylgi fólkaflokksins, þjóðvsldis- mianna og jafnaðanmann'a á Suður-Straumey, en þar skipts Imestn máli atkvæðin í Þórs- höfn. Af uppbótarmönnunum vif Isíðustu kosningar í Færeyjum voru fimm í kjöri á Suður- Straumisy, en einn í Norður- 'eyjurp, S'á, er þeim sigri fagmaði Ií Nórðureyjuni, var kornung- ur útvarpsrmaður, Finnbogi Isa'ksen, Sem bauð sig fram á vegum þjóðveldisflokksins, en (mieðal uppbótarmannanma á Suður-S'traumey voru þjóðveld ismaðu'rinn Karsten Hoydail, Isjálifstj órnarmaðurinn Hilm'aa' Johansen og framfaraflokiks- miaðiirisnn Kjiartan Mohr. Voru Hilmíár Johans'en og Kj'artan I^fphr einu' þingfulltfúar f-lokka , ■sinna á kjörtímabiilinu. Qildn í Færeyjum aðrar reglur um út- i hlutun uppbótarsæta en hér á P landi. — :1' H. S„ Framh. af bls. 9 sinni, sem sé sigur fyrir Lei- cesfer. Arsenal—Everton 1 Blackpool—Huddersf. x Coventry—Notith. F. 1 C. Paiace—AYBA 1 Def’by—Chelsea x Ipswi oh—Stoike 1 Leeds—'Manc. Utd. 1 Liverpcol—'Burnley 1 Manc. Cjit-y—iSouiihamton 1 West Ha.im—Totteniham 1 Woives—'Newcast'le 1 Cardiff—Leicester 2 TRÚLQFUNARHRlNGAR í Fljót afgreiösla I Sendum gegn póstkr'ofífc <3UDNL ÞORSTEINSSPH . guflsmiður 7 fianftastrætT 12., í SKÓLANUM, HÉIMA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR MARGA BIC

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.