Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu hlaðið Laugardagur 17. október 1970 — 51. árg.>— 233. tbl. ÁLIÐ OG MENGUNIN MILLJO ö Norski iðnaðarráðherrann, i Walter Hostoft, tilkynntlí norska þinginn í gær, aff frá áramótum yrði álverinu í Ár- dal gert að verja 50 milljónum norskra króna til að setja jupp nýja tegund hreinsitækja, til «TS minnka fluormagn það, sem berst frá verksmiðjunni út í andrúmslof tið, úr 57 niður i 50 kg. á klukkustund. Ráðherrann upplýsti þetta vegiia fyrirspurnar, sem borin var fram í tilefhi þess, a« í skýrslu nefndar, sem fjallar um skaðsemi útblástursefha iðjuvera, kom fram það álit, að minnka bæri flúormagn niður í 40 kg á klst. Stjórnendur ál- versins munu hins vegar ekki hafa fallizt á slíkt, þar eð þeir töldu að þá yrði að draga veru- lega úr starfsemi álversins. — Myndi það þýða uppsega 250 starfsmanna og árlegaa tekju- missi upp á 37 millj. norskra kr. Framhald á bls. 11. 600 *M0VtMM&t*lté*»l***»0M&mjmM&lll^^ WWVMWW%'; Q Flokksþing Alþýðuflokks- ins var sctt í Atthagasal Hótel Sögu í gærkvöldi kl. háli' níu í upphafi þingfundar minntist Gylfi Þ. Gíslason, formaður flokksins, látinna félaga og sagði að því búnu þingið sett. Að lokinni þingsetningu flutti Örlygur Geirsson, formaður SUJ ávarp. í upphafi ávarpsins flutti Ör lygur Geirsson 33. þingi AI- þýðuflokksins árnaðaróskir ungra jafnaðarmanna. Minnti hann á, að nú væri nm f jöru- tíu ár liðin síðan formleg skipu lagstengsl hefðu komizt á milli Alþýðuflokksins og Sambands ungra jafnaðarmanna. — Sambandlð var upphaf- lega stofnað sem sjálfstæð póli tísk landssamtök ungs fólks, sagði Orlygur. Þetta hlutverk breyttist ekki jafnvei þótt sam bandið hafi öðlazt formleg skipulagstengsl við Alþýðu- flokkinn skömmu eftir 1930. Þannig hefur Samband ungra jafnaðíarmanna frá fyrstu tíð verið sjálfstæður a#ili, sem mctað hefur sina eigin a&töðu til einstakra mála á grundvelli jafnaðarstefnunnar, sem öllu Alþýðuflokksfúlkl. ungu og gömlu, er samelglnleg... Þessu sjálfstæðl sinu innan flokks og utan vill Samband ungra jafnao'armaiuia halda hvernlg svö sem formlegum skipulagstengslum þess við Al þýðuflokkinn kann að vera háttað. ,-..',. Þessu næst vék Örlygur að Alþýðuflokknum, — stefno hans og stðrfum. Sagði hann, að ungum jaf naðarmðnnum hafi. þótt flokkurinn ekki leggja nægilega áherzlu á að styrkja fræðilegan og hugsjóna legan grundvöll sinn sem flokk ur jafhaðarmanna í nútíma Frafrnh. á IjIs. 11.- Þetta höfum við D f ræðu á setningarfundi 33. flokksþings Alþýðuflokksins í gær gerði Gylfi Þ. Gíslason grein fyrir því hverju Alþýðu- flokkurinn hefði áorkað í ein- stökum málaflokkum, sem hann hefur farið með stjórn á þau 14 ár, sem hann hefur nú átt aðild að ríkisstjórn. Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins, flutti á setn- ingarfundi 33. flokksþings Al- þýðuflokksins, sem haldinn var í gær, mjög yfirgripsmikla og ýtarlega ræðu um þróun stjórn mála á íslandi og hlut Alþýðu- flokksins í þeirri þróun. Skipt- ist ræða hans í tvo hlnta þar sém hann rakti fyrst sögu ís- lenzkra stjórnmála s.l. hálfa öld, breytingar, sem orðið hafa og áhrif hafa haft bæði á stjórn málalif í landinu svo og víg- stöðu Alþýðuflokksins sérstak- lega. í síðari hluta ræðu sinnar fjallaði Gylfi Þ. Gíslason um Alþýðuflokkinn í stjórnarsam- starfi, — hvaða mál hann hefði haft með höndum í fjórtán ára samfelldri setu í ríkisstjórn og hvað gerzt hefði í þeim málum fyrir tilstuðlan Alþýðuflokks- ins. Alþýðuflokkurinn hefur farið með utanríkismál allar götur frá árinu 1956. Um þróun þeirra mála sagði Gylfi Þ. Gíslason; „Þegar AlþýðufIokkurinn tók við stjórn utanríkismálanna, var fiskveiðilögsagan 4 milur, en síðan 1961 hefur hún verið 12 mílur útfrá grunnlinum, sem eru fslendingum hagstæðari en áður hafði verið. Utanríkisráð- herra Alþýðuflokksins hefur undirbúið frekari sólcn í land- helgismálinu, og inið'ar hún að þvi að tryggja íslendingum yfir ráð yfir öllu landgrunninu. Á öliu þessu tiniabili hefur tek- izt að halda hinum vinsamieg- ustu skiptum við allar þjóðir. Á fyrri hluta sjötta áratugs- ins voru miklar innanlands- deilur um herverndarsamning- inn við Bandaríkin og dvöl er- lends herliðs á Keflavíkurflug- velli. Þær deilur hafa smám Framh. á bls. 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.