Alþýðublaðið - 17.10.1970, Qupperneq 6
6 Laugai’dagur 17. október 1970
[~j Fyrir þremur árum fékk
danski listamaðurinn Kurt Kar-
ottki það nýsiárlega verkefni
að gera tilraun með vangefið
fólk —Lhvort unnt væri að vekja
sálarlíf þess á einhvern hátt með
því að dáta það tjá sig í iitum
og formum.
'Karottki hefur langa revnslu
í féiagslegri aðsloð af ýmsu íag'i.
Hann ihefur unnið við stai'fs-
Þetta er málverk eftir einn af
vangefnu nemendunum sem eru
á góffrí leiff aff verffa heimsfrægir
tistamenn.
fræðslu árum saman og leiðbeint
ungu fólki við að velja sér at-
vinnu við sitt hæfi, og hann
hefur stundað kennslu m. a. í
fangel.sum og stofnunum fyrir
vanfreila.
Að þessu sinni var ákveðið að
gera ti'lraun með vangefið fólk
á aldrinum 20—28 ára. Fimm
Jóíar urðu f.yrir valinu, eigin-
lega af handahófi, því að þeir
bjuggu náiægt heimili Karott-
kis í Lemvrig og var boðið að
íaka þátt í tilrauninni.
Fyrir þremur árum voru þess
ir vangefnu listnemar sljóir og
dauflyndir, erfiðir í umgengni
og lítið hægt fyrir þá að gera.
Nú eru þeir gerbfeyttir. Þeir
eru glaðir og hamingjusamir,
fjarskalega hlýir og þægiiegir í
viðmóti. Og málverk þeirra
hafa va.kið athygli ekki aðeins
í heimalandi þieirra, heldur eru
þeir á góðri leið að verða heims
frægir listamenn.
Kurt Karottki mátti ekkert
vera að því að sinna sínum eig-
in listaverkum í tvö ár, svo nið
ursokkinn var hann í kennsluna.
Hann hjálpaði nemendum sín-
um að handleika pensil og
blanda liti, og hann furðaði sig i
á ríku hugmyndaflUginu sem í i
ljós kom hjá iþeim öllum þegar
þe:r fóru að ná vaidi á tækninni. |
„Ég er e.kki einn um að dást
að fegurð, frumleika og listagildi i
verka þeirra“, segir frann. „List
gagnrýnendur víða um lönd eru
mér iþar fyllilega sammála. Það
er eins og vangefnir einstakl-
ingar séu opnari fyrir listrænni
tjáningu en flestir aðrir. Marg-
ir lærðir listmálarar eru fullir af
sálrænum hömlum sem rýra
sköpunarmátt þeirra. En van-
gefnir Jistiðkendur leru opnir og
næmir e.ins og börn og lausir við
kæfandi hömlur. Þeir varð//.ita
hlýju barnsins og furðu yfir líf
inu, og þeir eiga eitthvað mann-
legt sem !því miður fer for-
görðum hjá flestum okkar þeg-
ar við vöxum upp og verðum
að ábyrgum þegnum þjóðfélags-
ins eins og það er í dag“.
Nemendur Karottkis búa hjá
honum, og milli þess sem þeir
iðka -list sína eru þeir í leikjum
og skemmta sér við alls konar
ærsl. Karottki segist sjálfur
aldrei vera eins ánægður og
þegar hann sé innan um vangef
ið fólk. „Ekki af því að ég finni
til yfirburða minna, freldur
vegna þess að vangefnir einstakl
ingar virðast vera nær náttúr-
unni og eðlilegu lífi en fólk flest.
Skólagangan og samfélagið eyði
leggja marga dýrmæta eigin-
leika sem börnin eiga til og þeir
vangefnu varðveita“.
Hann telur tilraunina hafa
sannað, að listtjáning geti gert
Framh. á bls. 11
„Krakkarnir kaupa
aðeins jboð sem
þau vilja sjálf"
„Fólk virðist alltaf vera a8
leita að einhverju í lífinu og'
þá helzjt tilbreytui frá þvi
hversdagslega, til dæmis ef þú
kaupir þér jakka, þú átt hann
i nokkra mánuði, þá fer þig
að langa í nýjan, en þú kaup-
ir þér ekki annan alveg eins,
heldur einhvern sem er öðru
vísi en sá gamli, þannig að
segja má að orðið tízka tákni
nokkurs konar breytingu eða
jafnvel þróun.“ Á þennan hátt
skilgreindi Jónas Jónsson, fyrr-
verandi POPstjama og núver-
andi verzlunarstjóri í verzlun-
inni ADAM, orðið tízku. Nán-
ari tildrög að þessu samtaii
sem hér fer á eftir eru þau,
að mig langaði til þess að
fræða ykkur og sjálfan mig
nm tízkufatnað, tízkuverzlan-
ir og ýmislegt sem það varð-
ar.
— Hvers vegna em táninga
föt svona dýr, miðað við
venjuleg herraföt?
— Firma sem framleiðir
venjuleg herraföt, getur not-
azt við sömu línuna í allt að
tvö til þrjú ár, án þess að
svo ýkjia miklar breytingar
Og ckki hafa stúlkurnar síður
dálæti á leðrinu, en ungu menn
irnir.
verði. Þar af leiðir að þeir
þurfa ekki að verja stórum íjár
upphæðum í það að leita a#
nýjum sniðum og ,efnum. Eln
firma sem framleiðir táninga-
fatnað verður kannski að
skipta um snið, efni og úrval
allt að fjórum sinnum á ári
tii þess að geta fylgt þeim
öru breytingum sem verða allt
af á tízkunni.
— Hvað kosta stakar buxur
í dag?
— Ég myndi segja að með-
alverð á atökum buxum væri
nálaegt 1500 kr. það er samt
hægt að fá bæði dýrari og ó-
dýrari buxur, allt eftir þvi
hvað kaupandinn er vandlát-
ur.
— Ég læt alltaf sauma á mig
buxur eftir máli, efnið kostar
mig 500 kr. og saumaskap-
urinn 550 kr. — Hvað vilt þú
um þetta segja?
— Þetta er ofur eðlilegt. Sá
sem saumar svona eftir máli
getur selt þetta ódýrara held-
ur en til dæmis fatave'rzlun,
því hann gerir allt saman
sjálfur og sleppur við heild-
söluálagningu og þá áiagn-
ingu, sem við til dæmis erum
með. Þegar þetta er allt tekið
með í reikninginn þá er verð'
ið komið upp í þetta sem það
er hjá okkur.
— Er það þá ekki eins og
margir vilja halda fram, gróða
fyriitæki að verzla með tán-
Lngaföt? 1