Alþýðublaðið - 17.10.1970, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 17.10.1970, Qupperneq 7
Laugardagur 17. október 1970 7 Loðfóðraðir frakkar úr leðri færast rtú mjög vögst meðal ungra manna — Ja, gróði og ekki gróði. Allir verða að fá eitthvað fyr- ir sinn snúð, hins vegar er þetta talsverð áhætta sem við verðum að taka á okkur, því við vitum ekki fyrirfram hvort vara sem við pöntum komi til með að seljast, og ef hún selst ekki, þá sitjum við í súpunni. — Hvað líður venjulega langur tími milli þess sem tízkan breytist? — Tízkan hefur sína föstu breytingartíma, vetrartízka; vortízka, sumartízka og haust- tízka. Hins vegar verða oft nokkrar breytingar þarna á milli en aldrei neinar veru- legar. — Hverjir hafa mest áhrif á þær breytingar sem verða? — Tvímælalaust unglingarn- ir, því þeir kaupa ekki ann- að en það sem þeir vilja sjálfir. — Hvers konar fatnaður er í mestum metum hjá ungling- um í dag?, og etftir hverju er mest spurt? PoP korn □ Eg hitti kappann Ástþór Magnússon um daginn þar seiu hann haUaði sér makindalega fraín á borðið í ísbúffinni við Að'alstræti og pantaði „shake“, með velþóknunarsvip, sem náði yfir allt andlitiff. Eg spurffi hann strax hvemig þaff væri meff JÓNÍNU vinkonu bans, hvort hún færi ekki aff sjást í búffum og sölulúgum bráðlega. Um leiff og glaffhlakkalegur svipur færffist yfir andlitiff á vininum, (því aff nú fékk hann „shakinn“ sinn) svaraði hann spurningunni játandi. Framh. á bls. 10 — Unglingarnir gera lítið" að því að spyrja um eitthvað sérstakt, þeir koma og skoða, velja sér síðan eitthvað .við sitt hæfi og láta þá gjarnan taka það frá til morguns og borga þá um leið og þeir sækja fötin. Annars virðist mér leðurfatnaður hvers kon- ar vera í miklum uppgangi um þessar mundir. Einnig virðast strákar vera farnir að spekúlera meira í því en áður fyri', að eiga smart jakkaföt og þá jafnvel fleiri en ein. — Finnst þér ekki að mark- aðurinn sé orðinn ofsetinn? Á ég þar við allar þær verzianir sem eru eingöngu með fatnað fyrir unglinga á boðstólum. — Nei, alls ekki. Ég tel að þettahafi góð áhrif, skapi meira vöruúrval og um l’eið verðmismun. Til dæmis panta ég ekki inn vörur frá firma sem ég veit að ,er með við- skipti við einhverja aðra verzlun hér á landi. — Þá er það síðasta spui'n- ingin. — Ertu ekki bjartsýnn á framtíðina? — Ó, jú, það er ég nú reynd- ar, því annars væri maður ekki að þessu. Valgeirsson. rr «*tr* * v »1«t •< * * a • Bolir af ýmsum gerffum eru mjög vinsælir um þessar mund ir. T annlækningastofa Er köminn til landsins, hef opnað tann'lækn- ingastofu mína að ’nýju að Ingólfsstræti 4 — Sími 12632. FREIÐLEIFUR STEFÁNSSON, tannlæknir. SÆNSKA SÖNGKONAN LIL DAHLIN-NOVAK heldur tónleika í Norræna húSinu sunnudag- inn 18. október kl. 16.00. Árni Kristjánsson l'eikur undir á píanó. NORRÆNA FÉLAGIÐ ! NORRÆNA HÚSIÐ MERKJASALA Blindravinaíélags íslands verður sunnudaginn 18. okt. n. k. og hefst kl. 10 f. h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merki verða afhent í Ingólfsstræti 16 og 1 barnaskólunum í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi. Hjálp- ið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands. I i Trésmiðir óskast löng vinna. BREIHHOLT HF., Lágmúla 9 — Sími 81550. Verkamenn óskast löng vinna. BREIÐHOLT HF., Lágmúla 9 — Sími 81550.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.