Alþýðublaðið - 17.10.1970, Side 10
íirir
10 Laugardagur 17. október 1970
í
MOA MA RTINSSON:
Mmm
i f
aði ekklért að standa upp til
þess að heilsa henni. Hún
var svo óunn’æðilega fátæk-
leg, að á því gat ekki verið
nein þörf. — Eg hafði al-
drei fyrr séð svona fátæklega
manneskju. Ég var að vísu
ekki nema átta ára, en hafði
þó ýmislegt séð um dagana.
Gerðu svo vel að fá þér
sæti, Olga, sagði m'atoma. —
Hún var nú lítið eitt vin-
gjamlegri og farin að hand-
leiksa kaffikönnuna.
En hvað þú ert í fallegum
kjól, Miá, sagði Olga. Hún
var bara tólf árum eldri en
ég. Röddin var glaðleg eins
og í bami, þegar hún talaði
um fallega kjólinn minn úr
skozka efninu.
Ég rétti frato fætuma
mina. Hún skyldi þá lika fá
að sjá, hváð ég Var í falleg-
um skóm.
Mamma lagði dúk á borð-
ið og kom míeð diska með
búðarhveitibrauði og annan
með heimabakaðri köku, sem
„sykurrófan" gaf henni að
skilnaði, til þess að við hefð-
um eitthvað til þess að bíta í,
þegar við kæmum á nýja
staðinn. Olga stillti sig á-
reiðanlega að stara ekki allt
Of græðgislega á allt góð-
gætið; ég sá að hún átti
bági rríeð að hafa augun af
kökudisknum og sykurkar-
inu.
Heldurðu ekki að þú ættir
að setja hárið þitt upp, Olga,
sagði toaimma.
Jú, ég reyni það oft. En
ég er oft með svo mikinn höf-
uðverk, síðan ég átti litlu
tielpuna mína; mér finnst
hann bara versna, ef ég ekki
flétta hárið.
Nú fór ég að fá áhuga á
henni Olgu. Hún var þá full-
orðin stúlka, sem hafði eign-
azt barn, og þó vár hún með
fléttu niður á bak eins ög
smást'elpa. Hvemig gat þetta
verið?
Hvað er sú litla gömul?
Mánaðargömul.
Já, einmitt. Það er líka
mánuður síðan að ég eignað-
«ífTKT
ist barn, sagði mamma. —■
Hún varð svo skrítin á svip-
inn, hún mamma. Horði fram
hjá mér og eittihvað langt í
burtu.
Olga leit á mömmu, litaðist
um í stofunni og leit svo aft-
ur spyrjandi á mömmu.
Hún dó.
Augun hennar Olgu fylltust
tárum. Hún starði á mömmu
eins og maður myndi horfa á
þann, sem fengið hefur
stærsta vinninginn í happ-
drættinu, meðan maður sjálf-
ur verður að láta sér nægj a að
fá ekkert eins og vanailega.
Ég vildi óska, að mín hefði
lika dáið, sagði Olga. Hún er
alltaf veik. Og ég er líka aflt
af veik; mjólkin rennur úr
brjóstunum á mér svo að ég
er alltaf vot. Hún getur ekk-
ert drukkið.
Nú fann ég að samtalið fór
að verða óskemmtilegt. Hafði
ég svo sem ekki fengið nóg
af bamsfæðingum og afleið-
ingum þeirra. Ég læddist
þegjandi út.
Það var skúrbygging fyrir
framan dyrnar og þó ekki
þak nema yfir helmingnum
af honum. Það var líka bekk
ur. Hann var votur og fjal-
irnar dökkar og vatnsósa; og
það voru svartar rendur í
fjalirnar eftir vatnsfötur og
aðrar eftir mjólkurflöskur og
mjóllmrbrúsa.
Að minni hyggju var þ'eitta
afar fínt hús. Að utan var
það iíka kúsitað upp úr ljósri
sementslögun; sökkullinn var
tjargaður svartur og glugga-
karmarnir voru dökkmálað-
ir. En sá munur eða timbur-
hj allarnir eins og sá, sem við
vorum nýflutt úr. Ég hélt að
húsið vseri hlaðið úr steini.
En í raun og veru þá var
húsið byggt úr timbri og .bara
múrhúðað á veggina utan og
innan. Það var bara vegg-
urinn, sem gekk eftir hús-
inu endilöngu. Hann var úi’
steini. Þetta bafði eitt sinn
veirið bakarí og brugghús fyr-
ir auðuigan jarð&igánda, sem
átti þessa jarðeign í gamla
BURSTA
RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMI 38840
PÍPUR
KRANAR O. FL. TIL
HITA- OG VATNSLAGNA.
SaTTUQ C3 ®
daga. Nú var jörðinni skipt
í mörg smábýii.
Landið var lágt umhverfis.
Hvergi fjöll eða hæðir hteld-
ur að því er virtist endalaus
slétta. Út við sjóndeildair-
hring grillti þó í dökka rönd
á einum stað. Ég þóttist vita
að það myndi v-era einhver
kaupstaður eðá þorp. Hvergi
sá ég tré svo liangt, sem aug-
að eygði, nema þetta eina,
sem stóð upp við húsið. Það
var gámalt eplaftré. éplprinn
hafði skipt sér svo sem þrjá
metra frá jörðinni.
Ég leit upp f himininn
gegnum blaðvana trjákrón-
una. Þá kom ég augá á tvö
epli efst uppi undir töþpi á
trénu. Það voru min epíi; —
það var hafið yfir allan efa,
að þetta voru eplin mín. Jafn
skjótt og ég kæmi í hvers
dagskjólinn minn, þá ætlaði
ég að klifra upp og sækja
þessi epli. Nokkrar niðurlútar
morgunfrúr við gaflinn á
húsinu buðu haustkuldunum
ennþá byrginn. Þær voru líka
mínar; það voru mínar
morgunfrúr. Loksins var eitt-
hvað, sem ég átti sjáif. Ég
stóð stundarkorn grafkyrr og
hlustaði. Það heyrðist ekk-
ert nema væl í skrækjandi
krákum einhvers staðar langt
í burtu og svo mannamál inn-
an úr húsinu. Mamma og Olga
voru að tala saman,
Mig langaði t'l þess að sjá
hestana, sem drógu vagnana
með okkui' hingað í gær, en
kom hvergi.ausa á bóndabæ-
inn. Ég gekk aftur fyrir hús-
ið. Bak við bað var syölítír
brekka og upp á hana Íá'stíg-
ur. Stígurinn hvarf upp áf'
bhekkubrúninni. Bórtðábærinn
var sjálfsagt bak við bi’tekk-i
una. Ég hvorki sá rté heyrði^
neitt- til bama; . það ýaa1'
kannske ekkert að marka; —V
þau voru elcki komin á 'ffeí'--
ur ennþá bamungamir á
sveitabænum. Mér fannst ég
eiga heima þrepi hæn’a í
mannfélagsstiganum:heldur-
en boárnln, sem kvmúi aá eiga
hér heima, þar sepi ég hefði
_______■
'.’SÍÍS *———-
I'
áfr:-'
Gluggatjal dabrautir
úrval viðarlita.
GARDÍNUSTANGIR
og allt tilheyrandi.
FORNVF.RZLUN og GARDÍNUBRAUTIR
Laugavegi 133 —Sími 20745.
Hver býður betur?
t>að er hjá okkur sem þið getið fengiö
AXMINSTER
teppi með aðeins 10% útborgun
AXMINSTER — annað ekld.
Grensásvegi 8 — Sími 30676
Laugavegi 45B — Sími 26286
■ W ir rétti tíminn til að klæða gSmlu
húsgögnin. Hef úrval af góðum
áklæðum m.a. pluss slétt oj
munstrað.
Kðgur og leggingar.
1 BÓLSTRUN ÁSGRlMS
L Bergstæðastræti 2.
(
Sími 16807.