Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 11
 þroskar... Framhald úr opnu. kraflaverk á vangefnu fólki, og mælir með, að tónlist verði not uð í ríkara mæli en reynt hefur verið ihingað til. Auk þess sem vangefnir nemendur geti sjálfir nolið góðs af ,því iheilsufarslega séð, muni listaverk iþeirra tví- mælalaust auðga iheiminn og jafnvel benda á nýjar og fersk- ar brautir sem aðrir geti einn- ig reynt að feta. — ErlenL Frli. af bla. 5. beinir andstæðingar Þj óðfrels- ishreyfingarinnar. Skilyrðin eru þau að viðurkennt verði friður, sjálfstæði, hlutleysi og lýðræðislegt stjórnarfyi’irkomu lag. Þessari samsteypustjóm er ætlað ,að stjóma á meðan að millibilsástandið ríkir og að skipuleggja kosningarnai’. — Spurningin um sameiningu Suð ur- og Norður-Vietnam skal leyst skref fyrir skref og á frið- samlegan hátt. Sagt ler að til- lögur þessar séu afleiðingar af viðræðum þj óðfrelsishieyfing- arinnar við fjölda hópa í Suð- ru’-Vietnam. Og ■ sýnir viður- kenningu Þj óðfrelsishreyfingai- innar á því að til séu fleii’i pólitísk öfl í landinu sem taka v.erði tillit til ef friður eigi að k-omaSt á. Það eina sem talað er um í tillögunum í sambandi við Bandaríkin er loforð um fullkomið öryggi á meðan þau dragi heri sína út úr landinu og að allir stríðsfangar verði látnir lausir. En þá verði Banda ríkjamenn að vera búnir að koma sér alveg út fyrir 30. júní 1971 eða eftir u.þ.b. 9 mánuði'. Nixon hefur alltaf vietnainiser-. að stríðið og nú síðast reynt að ræða friðinn út frá alþjóðlegu sjónarmiði. Aftur á móti er til- lögur Þj óðfrelsishreyfingarinn- ar eingöngu miðaðar við iSuður- Vietnam og innri vandamálin þar. Og hjá þeim er hlutleysi gnmdva'llarmál, sem þýðir að þegar friður kemst á hljóti á- framhaldandi tengsl að haldast við Bandaríkin. -r- POP... Framhald af bls. 6. „Við verðum komnir út .með hana eftir hálfan mánuð eða svo, og — bætti haun við leynd ardómsfullur á svip, — og þar mun grefa að líta kostnaðar- reikning yfir hljómleikana sem ég var með í Háskólabíói svo að allir vantrúaðir megi sjá, að það varð sáralítill gróði af þessu öllu saman. Og þar með var Ástþór þotinn inní ljós- brúna Fíatinn og brenndi af Stað með látum. ri Mikil blaffaskrif hafa nú risiff vegna þeirrar ákvörffunar er nolikrar hljómsveitir tóku er þær sögffu sig úr hinni umdeildu keppni sem þátturinn „GLUGG INN“ í Mogganum hugðist efna tii. Ef ég mætti gerast svo djarf- ur aff leggja hér orff í beig, þá vildi ég segja aff tiltölulega auff velt hefði veriff að gera til- högun þessarar keppni miklu einfaldari. Og hvernig hefffi þaff svo veriff hægt? Jú, einfaldlega tainingu hljómsveita og gefa þess,. í staff hverjiuh kjósanda tækifæri til aff kjósa 3 effa fleiri ' þijómsveitir og raffaiþ.eim eftir • éigin geffþótta í þaff sæti sem Itann veldi hverri þeirra. Ég vil taka þaff fram aff þetta er ekki sagt sem ádeiia á stjórn endur „GLUGGANS", beldur er hér veriff aff reyna aff benda á einhverja lausn, er hugsanlega væri hægt aff vinna úr og íuii-, móta á einhvern hátt. — Æskulýðsráö... Framhald af bls. 2. báts. Þeir kariPa efnið. sem nota þarf sjálfir, en fá tæknilega að stoð leiðbeinenda. Félagar eiga bátana, þegar smíðinni er lok- ið. Talið er, að efnið í hvern bát kosti um 5.000 kr. Klúbburinn á nú 22 skútur með seglum og nokkra kajaka. Á sumrin sigla klýbbfélagai’nir út á Fossvoginn ofi verða þá að fýlgja ströngum reglum og eru aiUi'. i björgunarbeltum. Eftir- litsb’átur ifyigir siglingagörpun- um, sem aldrei mega sigla úr ákveðnu sjónmáli. — Sett í gær... Framh. af bls. 1 þjóðfélagi. Hafi hann ekki lagt nægilega áherzlu á aff efla sam stöðu sfna með verkalýffshreyf ingunni og þessi tvö atriði gerffu þaff m. a. aff verkum, aff vinstri menn á íslandi væru nú skiptir í margar og tiltölu- lega áhrifalitlar fylkingar í staff þess aff standa sameinað- ir í einum flokki. í sambandi við þá stefnu- mótun, sem fram mun fara á flokksþingi Alþýffuflokksins, benti Örlygur sérstaklega á á- kveffin mál, sem ungir jafn- affarmenn vildu leggja áherzlu á, og fagnaffi því jafnframt, aff Alþýffuflokkurinn skuii nú á þessu þingi hyggja á endurmat á stefnu sinni og störfum. Aff loknu ávarpi formanns SUJ tók viff fundarstjórn Jóna Guffjónsdóttir, en hún stjórn- aði setningarfundinum. Uýsti hún skipun kjörbréfaneíndar Þ\á næst voru á dagskrá skemmtiatriði. Gunnar Eyjólfs son, Ielkari, las upp og Guð- mundur Jónsson, óperusöngv- ari söng. Aff skemmtiatriffunum lokn- um fiutti Gylfi Þ. Gíslason, formaffur Alþýffuflokksins, yf- irgripsmikla stjómmálaræffu, sem. greint er frá í Alþýffublaff ínu í dag. Aff ræffu formanhs ÓTTAR v -MGVASON héraðsd6'risiögma3ur ="•- MÁLFLUTNi 'ÍSSKRIFSTOFA Eiríksgöti Sími 21290 Ingólfs-Cafe B I N G Ó á morgun kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826 Hafnfirðingar — nágrenni — Suðumes Ný sending af VINYL-veggfóðri Mikið úrval af GÓLFDÚKUM og TEPPUM BAÐSETT í öllum litum væntanleg mjög bráðlega. ATH.: Opnað kl. 7,30 og opið I hádeginu. Næg bílastæði. Byggingavöruverzlun BJÖRNS ÓLAFSSONAR Reylkjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, Sírni 52575. Laugardagur 17. október 1970 11 iokinni var þingfundi frestaff til kl. 10 árdegis í dag, en þá hófust almennar stjórnmála- umræffur og hafði Benedikt Gröndal framsögu. Eftir hádegi kynnir Jón Þorsteinsson tillög ur laganefndar um breyjingar á lögum flokksins. Fyrir há- degi á morgun hef jast n«|Inda- fundir og þingstörfum verffur fram haldiff eftir hádegi. Nánar verffur skýrt frá flokksþinginu í Alþýffublaðinu eftir helgina. —• þetta höfum við... Framhald af bls. 2. þýffuílokkurinn hefur fariff meff síðan 1959 sagffi Gylfi ennfrem ur: „Um 30 ára skeiff höfðu Inn- flutnings- og gjaldeyrishöft ver iff eitt helzta hagstjórnartæki ríkjsvaidsins. Á þessu 3.0 ára tímabili hafði Framsóknarfiokk- urinn haft mjög veruleg áhrif á stjórn landsins. Hann trúði á 1 innflutnings- og gjaldeyrisliöft sem mikilvægt hagstjórnartæki, iöngu eftir að hætt var að beita þeim í öllum nálægum ríkjum. Hér var þessari grundvailar- stefnu í viffskiptamálum smám saman breytt á árunum 1960 og 61 og komið á frjálsræði í gjaldeyrisviðskiptum og inn- flutningsverzlun. Afieiðingin hef ur orðiff stóraukið vöruval, ^ieyt endum til mikilla hagsbóta, og íslenzkum ið'naði, sem áffur hafffi orffiff að berjast viff sífelldan hráefnaskort, til mikiHar efling ar“. Þá hefur á þessu tímabili ver ið stigiff þaff stóra framfaraspor bankamálum, aff komiff hefur verið á fót sérstökum seðla- banka. Þá er þess að geta, að þaff hefur falliff í hlut ráffherra Al- þýffuflokksins aff hafa forgöngu um athugun á viffskiptaafstöffu íslands í sambandi viff stofnun viffskiptabandalaganna í Vestur- Evrópu og hugmyndanna um nor rænt efnahagsbandalag. Niffur- staðan varff sú, aff gengiff var í Fríverzlunarsamtök Evrópu nú á þessu ári, og má fullyrffa að mjög hagstæffir isamningar liafi náðst. og aff ísland muni, þegar til iengdar lætur, hafa mikinn bærilegum krónum. Þá.étti Þióiff in óverulegan gjaldeyrisvara- sjóff, sem breyttist í skuid bank anna erlendis áffur ien breytt var um stefnu í efnahagsmálun um. Nú er gjaldeyrisvarasjóður inn um 3,300 jmilljónir.“ „Ég er ekki í nokkrum va£a um, aff dómur sögunnar verffur sá, aff stefna sú, sem fylgt hef- ur veriff í efnahagsmálum á liffn um áratug, er réttajri og betri en sú stefna, sem fylgt hafffi verið í aðalatriðum þrjá áratug- ina á undan. Og dómur sögunn- ar verffur líka áreiðanlega sá, aff á þeim sviffum, þar sem Al- þýffuflokkurinn hefur fariff meff stjórn mála, hafi orffiff mikiff ágengt.“ Nánar mun verffa sagt frá ræðu formanns Alþýffoflokks- ins í Alþýffublaffinu n.k. mánu- dag. Mengun... Framh. af bls. 1 Eins og Alþýffublaðiff Skýrffi frá 3. þan. varff mengunar fyrst vart í Árdal áriff 1963 og urffu þá skemmdir á trjám í allt aff 14 — 17 km fjarlægð frá verk- smiðjunni. — Nemendur... Framhald af bls. 12. arinnar. Borgarstjóri kvað erfitt upi það að segja, ihve lengi skóla nem’endurnir htefðu ihaft þessa vinnu, en telja mætti víst, aff allur þorri þeirra hafi ihaft vinnu frá mánaðamótunum júní/júli og fram í september. Borgarstjóri svaraði aðspurð- ur u.m uppsagnir í lok ágúst, að sökum verkefnaskorts hafi skóla nemendum, sem unnu í nokkr- um vinnuflokkum garðyrkju- stjóra, verið sagt upp í lok ágúst, ten borgarvterkfræðingur hafi fundið flestum þeirra önnur verkefni. Gat borgarstjóri þess, að borg arsjóður veitti 5 milljónum kr. til þess að skapa atvinnu fyrir skólafólk yfir sumarmánuðina auk þess, sem Reykjavíkurborg hefðd lántökuheimild .til jafn- hárrar upphæðar í sama skyni.' hag af affild sinni aff Fríverzl- unarsamtökunum." Síffar sagffi Gylfi Þ. Gíslason: „Af því, se.m nú hefnr veriff sagt, má vera líóst, aff á þeim 14 árum, sem Alþýffuflokkurinn hefur átt aðild aff ríkisstjórn, hefur hann fariff með mjög mik iivæg mál. Á þessum 14 áru,m hafa þjóffartekjur á mann vax- iff um 55% effa um 3,2% á ári aff meffaltali. Eignaaukning þjóffarinnar hefur veriff gífur- leg. Nú er þjóffareignin talin nema um 148 milljörffum króna, en u.m miffbik sjötta áratugsins hefur hún verið um þaff bil 70 milljarðar í sambærilegum krónum og áætluff meff sama hætti. Áriegur útflutningur þjóff arinrtar er nú um 13.000 millj. króna, en var um .miffblk sjötta áratugsins 4.700 milljónir í sam Smurt brauB Brauðtertur Snittur SNACK BÁR - j Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) Win, fiyitítfrs •■■II nSGLCl O i ' ’-jf' c ; í ,R S s ^ L - r--- 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.