Alþýðublaðið - 26.10.1970, Page 12

Alþýðublaðið - 26.10.1970, Page 12
mðm 26. OKTÓBER RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. j Ármúla 20 — Sími 81630. BEIT- ÁT EKKI □ Um helgífig, var. lögreglan kvödd í hús hér í borginni vegna slagsmála milli tveggja manna og er slíkt vart í írá- sögur færandi. Þegar Iögreglan kemur. á sta'ðinn, sér hún að Þárna hafa átt sér stað mikil átök, þvi húsgögn lágu á víð og dreif í herberginu og úr lagi gengin. Annar maðurinn lá í blóði 'sínu á gólfinu og við nán ari athugun sjá Iögreglumenn- irnir að hann er með stórt sár undir liökunni og sjá ekki bet- ur en að það vanti stykki í manninn, þar sem sárið er. Fara þeir því að leita að stykk inu og linria það voft bráðar á góifinu. Settu þeir stykkið í vatnsglas með saltvatni í og fluttu síðan inaniiinn og stykk- ið í slysavarðstoíuna þar sem stýkkið var saumað á sinn stað. Heldur maðurinn því fram að hann hafi verið bitinn svona af andstæðingi sínum. sem væntanlega tíefur svo skirpt því út úr sér á gólfið. Nu er eftir að vita hvort stykk ið grær á sinn upprunalega stað eða eltki. — LIF OG FJÖR í LEIKHÚSINU □ Óvenju mikið líf og starf er í Þjóðleikhúsinu í dag, en þar eru ælð fjögur leikrit samtímis, svo segja má að hver krókur og kimi hússins sé nýttur. A aJaTsviðinu er verið að æfa söngleikinn, Ég vil. ég vil, sem frumsýndur verður á laugardag- inn. Þá lara fram æfingar á leik- rili Ibsens, Sólness bygginga- meistari. með Rúrik Haraldsson í aðalhlutverki. Leikstjóri er Gísli Halldórsson. Þá eru æfingar hafnar á jóla- leikritinu Faust. Æfingum stjóm- ar Gísli Alfrcðsson þar til þýzki leikstjórinn kemur. Loks eru í Krystalssal bafnar æfingar á barnaleikritinu Litli Kláus og Stóri Kláus. Þar mæðir a^st á Þórhalli Sigurðssyni, sem leikur litla Kláus, því hiutyerk Slóra Kláusar er í höndum Bessa Bjarna sonar, sem æfir nú Ég vil, ég vil, af íullum krafti. — □ Vetrarstarf Taflfélags Kópa vogs .er hafið. Æfingar verða í vetur í Félagsheimili Kópavogs á þriðjudagsbvöldum kil. 8.0ft. Sunnudaginn 1. nóv. hefst ■Haustmót T.K. Teflt verður í Félagsheimilinu, og hefst mót- ið kl. 2. Síðasti sigurvegaa’i á haustmóti var Jónas Þorvalds- son, en núverandi Kópmmgs- xneistari er Bjöm Sigurjónsson. HEATH ÁDÝRU FLEYI □ Brezki forsætisráðh/,'rann. Edward Heath, ætlar að /i sér nýjan segj'fát og miklar getsak ir hafa verið uppi um það. hvað sá ætti að kosta. „Hann verður alltént ódýrari eij 25 þús. pund, en það er sú upp- hæð, sem sumir hafa nefnt“, sagði Heatli. „En ég hef enn ekki ákveðið hvað nýi bátur- inri á að heita“. A mynd.inni er Heatb til sjós á gamla bátnum. — Styðja eyinga 0 Á fundi Skólaíélags Sam- vinnuskólans um „Náttúru- vernd og stóriðju á íslandi“, haldinn þann 22.10., var borin upp og samþykkt eftirfarandi tillaga: Skólafélag Samvinnuskólans lýsir hér með yfir eindregn- um stuðningi við ábúendur Mývatns- og Laxársvæðisins, í baráttu þeirra gegn fyrirhug- uðum virkjunarframkvæmdum við Laxá í Þingeyjarsýslu. Við krefjumst þess, að stöðvaðar verði allar framkvæmdir, þar til fyrir liggja óyggjandi nátt- úrufræðilegar rannsóknir á skaðsemi fyrirhugaðra virkjun arframkvæmd.a. — ÍSLAND í 7. SÆTi í ESTORIL ÍTALIR hafa tekið forystu á Evrópumótinu í bridge í Estoril á Portúgal. Unnu þeir Eng- lendinga 20:0 í 12. umferð. — Austurríkismenn umiu íslend- inga með 20 gegn 0 og eru ÍSH lendingar í 7. sæti eftir 12 um< ferðir. — Staða 11 efstu el> þannig; 1. Ítalía. 2. Pólland. 3< Frakkland. 4. Sviss. 5. Austur- ríki. 6. Svíþjóð. 7. ísland. 8. írland. 9. Bretland. 10. Holland. 11. Noregur. j Tveir rændir TVEIR MENN voru rændir f Reykjavík um helgina, amiaE við umferðarmiðstöðina og hinn í miðbænum. Átti þetta sé» I stað með stuttu millibili að- í faranótt s.l. sunnudags. í báð- um tilfellum var um talsverða upphæð að ræða. Ekki var ráð- izt á mennina, heldur veskjumí þeirra stolið, án þess að þeir vissu af því. J fev-.-V v-j? ■ ■■ ■ -•>.. •*■ •-■ Guðmundur Pélurs- 3 son svarar Sigurðssyni um vél- stjóraréftindi - j Sjá opnu HITABYLGJA FRUMSY □ Á miðvikudagskvöldið frum- sýnir Leikfélag Reykja\íkur leik ritið Hitabylgja eftir brezka nú- tímaskáldið Ted VVillis. Ilöfund- urinn er velþekktur í Bretlandi og Jiefur hann skrifað m.a. mikið fyrir sjónvarp. Leikritið heitir á frummálinu Ilot summer night og er það sýnt Iiér í þýðingu Stefáns Baldurssonar. Steindór Hjörleifss. er leikstj. og ler þe'tta í fyrsta skipti sejn hann stjórnai- leikriti hjá félag- inu. Með aðalhlutverk fara Jón Sigurbjörnsson, Sigríður Hagg- lín, og Anna Arngrímsdóttir. — Aðrir leikendur eru Jón Aðil’s, Þorsteinn Gunnarsson, Mai'grét Magnúsdóttir og Jón Hjaitarson, sem jafnframt er aðstöðarleik- stjóri. Leikmyndir teikn'aði Jón Þórisson. Á fundi með fréttamönnum í gær, sagði Sveinn Einarsson leik hússtjóri, að leikritdð fjallaði á ytra borðinu um verklýðspólitík og kynþátta vandamál, len á hinn bóginn fjallaði ,það um mannleg samskipti á breiðum grundvelli. Segir þar frá verklýðsforingja, sem berst fyrir jafnrétti hvitra og svarta til vinnu og frama. — Síðan skeður .það, að dóttir hans verður ástfangin af negra og þá . . . ? I fimm fyrstu sýningarnar. Síða Leikritið verður fi-umsýnt .J ' verður það -sýnt í Hafnarfirði o Iðnó á miðvikudag og verða þar , Framh. á bls. Rjiípnaskytium kennt á áttavita • i □_ Eins og undanfarin ár gangst j ig verða veittar leiðbeiningar um Hjáiparsveit skáta í Reykjavík fatnað og ferðabúnað úlanennt. fyrir námskeiði í meðferð átta- vita og iandabréfa fyrir rjúpna- j skyttur og aðra ferðamenn. Einn Námiskeið þelta stendur ytfir 1 tvö Ikvöld og hefst n.k. miðviku- Framh. á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.