Alþýðublaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 5
ÍJtgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími: 14 900 (4 línur) Velferðarsfofnun aldraðra Fjórir þmgmenn Aiþýðufio'kksins, þeir Benedikt Gröndal,. Sigurður Ingimundarson, Birgir Finnsson og Bragi Sigurjónsson hafa l'agt fram á A'Iþingi frum- varp um vedferð aMraðra. Frumvarp þetta fluttu Al- iþýðufloikksþingmennirnir fjórir upp'haflega á síðasta iþingi, en þar var það ekki ú\rætt og því er það nú flutt aftur. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að sett verði á fót sérstök opinber stofnun, er nefnist Velíerðarstofnun aMraðra og starfi hún í tengslum við Tryggingastofn- un ríkisins, en þó nreð sérstaka stjórn og forstöðu. Um hlutverk þessarar stofnunar segir í frumvarpinu að skuli vera að haMa uppi rannsóknum um vand’a- mál aMraðra á ísilandi, og gera tiilögúr um lausn iþeirra, örva félagsstarfsemi fyrir aldraða, annast, fræöslu um máfefni þeirra og efna til námskleiða í félagslegu og öðru starfi, sem vin'na þarf fyrir aldrað fóík. Auk þes's er stofnuninni ætlað að samhæfa og efla starfsemi allra þeirra aðila, sem vinna að vel- ferðarmálum aldraðra, hvort sem um opinbera aðila eða einkaaðila er að ræða. Eins og ks^nnugt er hefur mjög gætt nýrra viðhorfa í velferðar- og félágsmáMm aldraðs fólks meðal ná- grannaþjóða okkaf íslendinga. Fjölmargar nýjar hug- myndir hafa verið reyndar í því starfi og hafa marg- ar þeirra gefið mjög góða raun. Segja má, að eink- unnarorð þessa nýja starfs að málefnum aldraðs fólfcs 'sé unnið undir fcjörorðinu að ekki sé nóg að bæta árum við lífið heldur verði QÍnnig að bæta lífi við árin,. Stofnanir, eins og sú, sem Alþýðuflokksmennirn- ir f.jórir hafa gert að tillögu sinpd að sett verði á fót hér á landi, hafa lengi verið við lýði í nágranna- löndum okkar. Þær hafa átt ríkan þátt í því, hversu vel og farsællega hefur reynzt unnt að framkvæma ýmsar nýjar hugmyndir í velferðarmálum aldraðra. Slíka stofnun er því bæði tímabært -og þarft að setja á fót hér á íslandi. Vonandi gera alþingismenn allmennt sér b'að ljóst og ereiða fyrir því, að frumvarp Alþýðuflokfcsmann- anna um Velferðarstofnun ald'raðra nái fram að ganga á þesau þingi. ÞAÐ ER EKKIÞESS VIRÐI Fra'mh'aM af bls. 1 kíló af efninu. Þau voru hand- tokin við komuna til Spánar og dremd fyrir smygl. Þar verða Jjau í fangelsi fil ársins 1975, í sitt hvorum klefanum. Þau íá að ræðast við einu sinni í viku, undir eftirlíti umsjónar- n-anns. Þau fá ekki áð takast í liendur, hvað þá meira, og þau vilja gefa ungu fólki eina ráð- hggingu: „Reynið ekki að stuygla eiturlyfjum, — það er ekki þess virði— - .j ÚR STARFI FRÉTTAMANNS Framhald bls. Í2. 10 í kvöld, síðnn frá kl. 14—,22 á filnvum sem rhifi langaði að vinna morgun og virka dága frá kl. 17 ár þegár 'línii gæfist til“. En að —22, en hentii l>kl,'r f unnuda^- öí.a leyti viMi liann ckki segia ir.n 8. nóvember. anikið um sýninguna, hdjdur íáta Vcrðið á mj’ndunum er l'rá kr. íÍÍc i*ter.dur um að myhdá ser ! 1500,00 uþp i. fÍ Jþú.rund og að'eins skoðUn að eigin geð'bótta. I.til ei'tt eintak af bvapri -mynd og Sýningin verður opin til-,kf. | viarpa ekki gerð fleiri. * n Þetta er Níl, lífæö Egyptalands um árþúsundir. Þarna fellur hún milli hrjúfra sandbakka, lygn 'einsog rjómatrog því þetta er cfan viö Aswanstífiuna, og fleyturnar litlu með þríhyrndu seglunum lýða mjúkt einsog þokubólstur yíir vatnsflötinn. HINN NÝIFORSETIEGYPTALANDS nwar □ Það voru þá Kosygin og rús's arnir sém sigruðu í valdabarátt- unni í Egyptalandi lefíir dauðá Nassers. Þelta hófst allt Safnan á heimili Nassers,' aðeins klukku stund eftir að tilkynnt hafði ve'r ið um 'dauða hans, á í'undi sem varafosetinn Ahwar Sadat kall- aði saman. Areiðanlegar fréttir herma að baráitan hafi staðið milli Ali Sabry flugmarskálks, sem einnig er aðalritari Arab- íska Sósíalistasambandsins og hins frjálslynda. innanríldsráð- herra. Zakaria Mohieddin, serti ’Nasser úinefndi sem ei'iirmanh sinn strax eftir sex daga striðiý Nasser • hefu r a-fd rei - rr?''o t ano a n sem eftirmann sinn. Það vaniþá sém fQr.sttetisráðhfet’ra Savéiríkj- anna. Kosygin greip jnn í þersK stréitu ög' það á "s.jnlfán g.'efiS- . unardag. Nassst-s, Kosygin vilcji ekki v.ðurkenna Mohisddin, sem var einn þeirra *sé.rh "iýstu!; q- ánægju sípo.í, m.eð tþin auknu; á|- hrif Sovétnfcjanna í Egyþíá- .;l;pdj, hg'.\\.^apáðj xrjiklu'1 ejf fi'aú? ;Úem -Nfrssár' lidlði' á hó'-i- um er ftáds'ilðji gegn Iþessum áj|,.vifum .. .Soviéli- manna. Að vn'su'hefðl^^Kosygih getað viðurkennt Sabry, en és&i málamiðlun viðurkenndi hann Sadat, Og það gat hann gert með góðri sainvizku iþví að Sad- ai er þekktur fyrir róigróið hat- ur á v’esturv'eldunum og lítur á Bandaríkin sem óvin Egypta- lands nr. 1. Anwar Sadat er aí mjög trú- hneigðu fólki kominn. Hann er 51 árs gamall og hóf her- mennskuferil sinn á sama tíma og jafnaldri hans Nasser. Er hann kom fsherskólann -snerist hann ,á sveif ,með ungum, þjóð- ernissinnuðum' liðsforingjum. ■sém- vorú”rh'jög andsnúnir hinni btezku síjórn í Egyptalandi. Hann v’ar. et' það hefur verið' mögulsgt, -meiri byliingarsmni •cn Nassar. Þegar s'ðaoi hsimss yrjöldin brauzt út gafsi lionum gott tæki fæfi til að- komá sínum and- bver.ku húgmyndum á xranifæril Árið 1944 var hann handiekinn af Bretúm og ákærður fyrlr að hafa tekið þáli i hinni mishfppn uða tilraun að koma fyrrvár- andi i'orseta egypzka herfor- ingjaráðsins/fAáiz fel Masji Aírs höfðingja, úf landi, svo að hann gæti komizt til samvinnu við nazista. Síðr.'i' var hann fang- elsaður fyrir að vinna með tveim. þýzkum njósnurum í Egýpta- landii. Eftir tvö ár .tóksf honuni að flýja úr fangfelsi, og þafði hatur hans á Bretum þá ekki : minnkað. . .. ■ , Það vmr með iiaumindum að Nas'sér fókst að - varna sþví að Sadaí sprengdi biezka sendiráð ið í Kairo í loft upp Í lok sirícSs- ins. Árið 1946 vár Sadat handiek- . inn á ný og í þetla skipti áfcæ.'ð ur fyrir rnorðtilraun á. íjá/málla- . ráðhe.t'ranum Amin Ot.hml(-n. Hana var ibó láfinn láu? ag'áferð . ict .hann þá blaða.maður ,víd :iyg hlaðið Dar Ul Hilal. Hin pélit’sku Ö.dtíg- Sadals •voru ráðm dag • nokkum á'fið .1949. En 'þann dag ákvað liaiin ' að Sn.k'a sé • afi'U? íll hersins. !og fó* hánn' tíl bæjndns Rafah- á SinaTskaga þar sem ha.nn. hiiii hmn unga ofúrstá Gamal Nass- ssm þá.h'"- "ðu ákveðið að steý.pa Farouk' ''konuny.i af sióli. Þeg- ar býlti.ngin brauzt út. köm .Sauar fram sem opinber tals- maður .þykinga-manna. Það ýa>* hanh'sem.-ú:'bjó skilmálnna Framhald á bls. 11. .;IAUGARÐAQUR 31 0KT08ER 1970, 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.